Dagblaðið - 04.11.1981, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1981
í
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Stórglæsileg Honda Civic ’7?
til sölu, svört að lit, útvarp, ekin aðeins
24 þús. km. Mjög sparneytinn, fram-
hjóladrifinn bíll. Góð greiöslukjör.
Einnig á sama stað Passat, 4ra dyra, ’78,
góður og fallegur bill. Einnig góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 76935 eftir kl.
19.
Wartburg ’78 til sölu,
þokkalegur,- sparneytinn station bíll,
hvítur, skoðaður ’81. Sumar- og vetrar-
dekk. Greiðslusamkomulag. Uppl. í síma
75769.
Citroen.
Til sölu Citroön DS árg. 71. Mjög góður
bíll, en þarfnast smálagfæringar fyrir
skráningu. Uppl. í sima 71058. Ath: Ný
dekk og rafgeymir.
Toyota Crown ’74,
ekinn 84 þús. km, til sölu, góður bíll.
Verð 45 þús. kr. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. í síma 73678 eftir kl. 18.
Austin Mini 1000 árg. ’76,
tii sölu, mikið endurnýjaður, góð vetrar-
og sumardekk fylgja, útvarp. Uppl. í
síma 10046.
Til sölu Cortina 1600 L
árg. 74, ekkert út (eða því sem næst),
nýr rafgeymir, nýtt pústkerfi, nýtt drif-
skaft, nýr knastás, ágæt dekk, útvarp og
fl. Skoðaður ’81. Ljómandi bfll. Látið
ekki happ úr hendi sleppa. Uppl. í síma
74502 eftir kl. 18.30.
Einstakt txkifæri.
Til sölu Mazda 929 árg. 77, mjög
fallegur bíll, staðgreiðsluverð 52 þús.!
Skipti á ódýrari einnig möguleg. Uppl. i
síma 84265 eftir kl. 21.30.
Til sölu Plymouth Duster Valiant,
árg. 70, 8 cyl., sjáifskiptur. Einnig á
sama stað Simca special 1100 árg. 74, i
lélegu ásigkomulagi. Uppl. í sima 17363
milli kl. 16 og 20.
Til sölu,
nýinnfluttur frá USA, Mercury Capri,
árg. 79, sjálfskiptur, vökvastýri, V6 vél,
á álfelgum, eini bíllinn sinnar tegundar á
tslandi. Uppl. í síma 14827 eftir kl. 17.
Subaru GFT árg. ’78,
ekinn 32 þús. km, gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 71556.
H-7814.
Til sölu Atlas snjódekk með nöglum.
Verð 2400 krónur. Uppl. í síma 45286
eftirkl. 17.
Datsun dísil árg. 77
til sölu, sérstaklega fallegur og vel með
farinn bíll, skoðaður ’81. Uppl. í síma
76656 eftir kl. 17.
Til sölu Chevrolet Malibu
árg. ’69, 8 cyl. sjálfskiptur, Holley blönd-
ungur, pústflækjur, B og M skiptir,
splittað drif. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 97-8152 milli kl. 20 og 21.
tíEmmmfcy
SKÓLAVÚRÐUSTÍG 41 - SÍMI 20235.
Snyrti- og nuddstofan
Paradís
Fischersundl Sími 21470
Opið laugardaga
Snyrtifræðingur og sjúkranuddari
Ath.
Til sölu er Audi árg. 76, með vökva-
stýri, verð 60—65 þús., skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 52025, vinnusími 51402.
Gamall en góður.
Skodi 100 L 72 til sölu, í þokkalegu
ástandi, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima
19937 fyrir kl. 16 eða 74333 eftir kl. 20.
Td sölu Austin 10 sendiferðabill,
árg. 73, verð 4 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 51715.
Wartburg fólksbíll 79,
ekinn ca 41 þús. km, sem ný radíal
nagladekk, ameriskur alternator, auka-
einangrun í gólfi, tvö varadekk á felgum
og fl. Nánari uppl. í síma 41526.
Tdboð óskast
í Saab 99 árg. 73, skemmdan eftir
árekstur. Til sýnis að Smiðjuvegi 44d
(verkstæðinu) Kópavogi. Sími 75400.
Til sölu Mazda 323 79,
dökkblár, bíll í sérflokki, sumar- og vetr-
ardekk. Uppl. í síma 75001 eftir kl. 17.
Td sölu Plymouth Fury
árg. ’67, þarfnast lagfæringar, selst
ódýrt. Á sama stað óskast svinghjól á
289, 4 gíra kassi, úr Buick, Rambler eða
Ford og hedd á 351, Windsor. Uppl. í
síma 75091.
Mazda 929 station 78,
til sölu helzt skipti á ódýrari. Uppl. í
sima 40278 eftir kl. 19.
Subaru station árg. 77,4X4.
Til sölu Subaru station, vel með farinn
og mikið endurnýjaður bíll, alls konar
skipti á ódýrari ef staðgreitt er á milli.
Uppl. í síma 35632 eftir kl. 20.
2 til sölu:
Plymouth 4 station árg. 70, 8 cyl. sjálf-
skiptur, aflstýri, og Datsun 1200 árg.
71. Bílarnir þarfnast báðir lagfæringar á
boddíi. Til greina kemur að skipta á Saab
96, má vera með bilaða vél. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 15793.
Til sölu Ford Cortina
árg. 74, góður bfll, vetrardekk + sumar-
dekk á felgum. Uppl. í sima 78974 eftir
kl. 18.
Til sölu Mustang ’68,
lágt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma
81119 eftir kl. 18.
Til sölu Daihatsu
Charmant 79, vetrardekk og kúla
fylgja. Uppl. í síma 66416.
Húsnæði í boði
i
Herbergi til leigu
fyrir reglusamt eldra fólk. Tilboð sendist
DB fyrir 11. nóv. merkt „Herbergi 462”.
5 herb. íbúð til ieigu
í Fellsmúla, laus strax, tilboð sendist DB
með uppl. um fjölskyldustærð merkt
„Fellsmúli 496” fyrir' 6 nóv. ’81.
2ja herb. íbúð tii leigu strax,
fyrir reglusamt fólk. íbúðin er staðsett í
Þingholtunum. Uppl. í sima 11697 eftir
kl. 17.
Td leigu er eitt herbergi
og eldhús nálægt miðbænum, reglusemi
áskilin, tilboð ásamt uppl. sendist DB
merkt „537” fyrir fimmtudagskvöld.
4ra herb. íbúð
til leigu í Breiðholti, laus strax, fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DB með
uppl. um fjölskyldustærð fyrir 4. nóv.
’81 merkt „Breiðholt 349”.
Til leigu 2ja herb.
íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52090
eftirkl. 19.
Húsnæði óskast
Óska eftir að taka
á leigu bílskúr í Hafnarfirði. Uppl. í síma
51715.
Einstaklingsibúð eða herb.
með eldunaraðstöðu, fyrirframgreiðsla,
reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022 eftir kl. 12.
H—506
íbúð óskast,
eða gott herbergi, með hreinlætisað-
stöðu, fyrir einhleypan karlmann. Uppl.
i síma 74665.
Einstaklingsíbúð óskast,
sem fyrst, til leigu í Hafnarfirði eða
Garðabæ. Norðurstjarnan, Hafnarfirði,
sími 51300.
3ja-4ra berb. íbúð
óskast til leigu frá 1. jan., helzt í mið-
bænum, fyrirframgreiðsla. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma
96-81126 eftirkl. 19.
sos.
Ég er 23 ára stúlka og bráðvantar íbúð
strax í dag. Get örugglega lofað mjög
góðri umgengni, reglusemi og öruggum
mánaðargreiðslum. Hringdu í síma
77467.
Vill ekki einhver
leigja ungri reglusamri einhleypri stúlku
2ja-3ja herb. íbúð? Get lofað skilvisum
greiðslum og meðmælum ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samband í sima
26195 eftirkl. 19ákvöldin.
Reglusamt par óskar
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópavogi
(ekki skilyrði), fyrirframgreiðsla og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 41361
eftirkl. 18.
Óska cftir einstaklingsibúð
eða góðu herbergi. Fyrirframgreiðsla.
Góð meðmæli. Uppl. í síma 19347.
Jakob.
Ungur maður utan
af landi óskar eftir herb. á Reykjavíkur-
svæðinu sem fyrst. Öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 95-5685.
Ungur maður óskar
eftir að taka herbergi á leigu. Reglusemi.
Uppl. ísíma 77158.
I
Atvinnuhúsnæði
i>
Iðnaðarhúsnæði f Hafnarfirði.
Til sölu fullfrágengið iðnaðarhús á einni
hæð á góðum stað. 250 ferm gólfflötur,
sem er tvískipt, 125 ferm hvort pláss.
Byggingarréttur fyrir 250 ferm til við-
bótar. Fjórar innkeyrsludyr. Lofthæð
frá 3,30 m — 3,40 m. Uppl. í síma 50153
1 kvöld og næstu kvöld.
20 til 40 ferm iðnaðarhúsnæði
óskast fyrir fatabreytingar. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12.
H—481
Óska eftir að taka á leigu
150—250 mJ iðnaðarhúsnæði, með inn-
keyrsludyrum, helzt í Kópavogi. Uppl. í
síma 44070 til kl. 19 eða 45282 eftir kl.
19.
Skrifstofuhúsnæði óskast
nú þegar, stærð 30—50 fermetrar.
Vinsamlegast hringið í síma 78693,
27870 eða 78935.
Bflskúr. — Bilskúr.
Rúmgóður bílskúr óskast á leigu, til
lengri tíma. Uppl. í síma 74744 og eftir
kl. 20 ísíma 83411.
Óska eftir að taka
á leigu 20 til 30 ferm húsnæði fyrir
hreinlegan, léttan iðnað. Uppl. í síma
10889.
40—60 ferm húsnæði
óskast fyrir teiknistofu. Uppl. í síma
33497 til kl. 17 ogsíðan 86274.
Húsnæði til ieigu,
rúmir 100 ferm, fyrir léttan iðnaö eða
lagerpláss. Tilboð sendist augld. DB fyrir
7. þ.m. merkt „Viðskipti”.
Ij
Atvinna í boði
D
Verkamenn óskast.
Aðalbraut hf., sími 81700.
Sölumaður óskast.
Heildverzlun óskar að ráða duglegan og
röskan sölumann strax, þarf að hafa
eigin bíl til umráða. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022 eftir kl. 12.
H—435
Járniðnaðarmenn.
Vélsmiðjan Normi vill ráða nokkra járn-
iðnaðarmenn, nú þegar. Uppl. gefur
verkstjóri í síma 53822.
Smiði og aðstoðarmenn
vantar strax í innréttingasmíði og fleira.
Nóg vinna. Uppl. á skrifstofunni, JP
innréttingar, Skeifan 7.
Aukavinna.
Röskur og lagtækur smiður eða vand-
virkur maður óskast til að setja upp sól-
bekki í aukavinnu, þarf helzt að hafa bíl
til umráða. Uppl. í síma 83757 á
kvöldin.
Smiðir óskast.
Vandvirkir uppsetningarmenn óskast nú
þegar, Árfell, Ármúli 20, sími 84630 og
84635.
Kjörbúð Kópavogi.
Afgreiðslustúlka óskast strax, hálfan eða
allan daginn. Umsóknir sendist augld.
DB merkt „Vesturbær 350”.
Starfsstúika óskast
eftir hádegi í söluturn, ekki yngri en 19
ára. Uppl. í síma 76186 og 13659.
V élvirkjar-vélstjórar.
Viljum ráða vana menn til skipa- og
vélaviðgerða. Uppl. í síma 50145.
Atvinna óskast
19 ára stúlka óskar
eftir vinnu allan daginn. Uppl. í síma
21816.
18 ára stúlka óskar
eftir vinnu, er vön afgreiðslu, margt
kemur til greina. Uppl. í sima 25421.
Framreiðslumaður óskar
eftir atvinnu, allt kemur til greina, er
vanur sölu, afgreiðslu og lagerstörfum.
Einnig stjórnun, hefur lyftarapróf. Uppl.
í síma 23966.
Ungur maður óskar eftir vinnu,
hefur reynslu i meðferð þungavinnu-
véla. Allt kemur til greina. Uppl. í síma
30188.
Ungur maður óskar eftir mikilii
atvinnu strax, hefur þungavinnu-
vélapróf. Vanur hjólskóflu og lyftara.
Hefur einnig reynslu í útkeyrslustörfum.
Skiptir ekki máli hvar á landinu vinnan
er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022
eftirkl. 12.
H—499
Ungur maður með stúdentspróf
óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur bíl til
umráða. Margt kemur til greina. Uppl. í
símum 74670 og 31560.
Tvær 19 ára stúikur
óska eftir aukavinnu á kvöldin og um
helgar, margt kemur til greina. Uppl. í
síma 20297 eftir kl. 19.