Dagblaðið - 04.11.1981, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MIDVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1981
25
Í
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
■
V Þú slennur ekki. Listi!
(r):
r É J != !?: g hefði ekki átt að skjóta á Tracy. slú veit hann i hvaða hluta salarins eg er.
■
é fc==
26 ára maöur óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er
vanur. Uppl. í síma 39874.
Innrömmun
1
Barnagæzla
Vesturbær.
Get tekið börn í gæzlu, mjög góð
aðstaða, hef leyfi. Uppl. i síma 20943.
Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 39.
Lendið ekki í jólaösinni, hafið tímann
fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir
rammalista á málverk, útsaum og
iplaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími
77222.
Óska eftir að taka barn
á aldrinum 3ja til 6 ára í gæzlu. Er í
Þingholtunum. Uppl. í síma 13881.
Einkamál
Óska eftir 13—14 ára gamalli stelpu,
til að passa tvö börn, nokkur kvöíd i
mánuði. Helzt í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 54551.
Tek börn í gæzlu
allan daginn, hef leyfi. Er í Kópavogi.
Uppl. i síma 45806 eftir kl. 17.
Get tekið börn
í pössun, er i Orrahólum. Uppl. í sima
75564.
Óska eftir pössun
einstaka kvöld, virka daga og um helgar,
fyrir 9 ára dreng, jjarf helzt að vera í
austurbænum. Uppl. í sima 29704 eftir
kl. 17.
Líkamsrækt
Sólböð í skammdeginu.
Sólbaðsunnendur. Látið ekki veturinn
hafa áhrif á útlitið. Við bjóðum sólböð í
hinum viðurkenndu Sunfit ljósalömp-
um. Sunfit ljósalampar hafa einnig gefið
mjög góða raun við hvers konar
húðsjúkdómum svo sem Psoriasis. Verið
velkomin. Sólbaðstofan, Leirubakka 6,
sími 77884.
Brún skjalataska tapaðist
við Umferðarmiðstöðina mánudaginn 2.
nóv. um kl. 15.30. Skilvís finnandi
hringiísíma 92-2135.
Aðfaranótt laugardagsins 24. okt
tapaðist giftingahringur af karlmanni.
Hringurinn er kúptur með þverhömrun
að utan og áletrun að innan. Skilvís
finnandi hringi í síma 31891 eftir kl. 19.
Fundarlaun.
Fimmtug kona,
ung í anda, óskar eftir að kynnast
traustum, snyrtilegum, skapgóðum og
reglusömum manni á svipuðum aldri.
Uppl. sendist DB fyrir 6. nóv. merkt
„Framtíð 442”.
Ráð I vanda.
Konur og karlar, þið sem hafið engan til
að ræða vandamál ykkar við. Hringið í
síma og pantið tíma 28124 kl. 12—2
mánudaga og fimmtudaga, kostar
ekkert. Geymiðauglýsinguna.
Stúlkan sem auglýsti
í DB fimmtudaginn 29. okt. merkt
„914” vinsamlegast leggi nafn og síma-
númer inn á augld. DB fyrir 15. nóv.
merkt „318”.
I
Skemmtanir
I
Frá Skíðaskálanum Hveradölum.
Munið okkar vinsælu veizlusali, athugið
að panta veizlur og árshátiðir með fyrir-
vara. Uppl. í síma 99-4414.
Diskótekið „Taktur”
býður öllum hópum þjónustu sína með
sérlega vönduðu og fjörugu lagavali,
sem allt er leikið í stereo af mjög svo
fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri
dansstjórn og líflegum kynningum ná
fram beztu mögulegri stemmningu.
„Taktur”, bókanir í síma 43542.
Diskótekið Doilý.
Góða veizlu gjöra skal. Árshátíðin,
einkasamkvæmið (Þorrablótið) jóladans-
leikurinn eða aðrar dansskemmtanir
verða eins og dans á rósum. Slæmur
dansleikur er ekki aftur tekinn. Góður,
veitir minningar. Sláið á þráðinn og fáið
upplýsingar. Diskótekið ykkar. Diskó-
i tekið Dollý, sími 51011.
Gulbröndóttur köttur
hefur villzt að heiman. Ef einhver hefur
orðið hans var eða veit um afdrif hans
þá vinsamlegast látið vita í síma 25010.
1
Spákonur
i
Les I lófa og spil
og spái í bolla, alla daga. Tímapantanir i
síma 12574.
Diskótekið Donna.
býður upp á fjölbreytt lagaúrval við
allra hæfi, spilum fyrir félagshópa,
skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki
og allar að skemmtanir, erum með
fullkomnasta ljósasjóv ef þess er óskað.
Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin
hljómtæki, hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá 'byrjun til enda.
Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338
á kvöldin en á daginn í síma 74100.
Diskótekið Rocky auglýsir.
Nú er hafinn timi árshátíða, skóla-
skemmtana og einkasamkvæma. Þá
muna sjálfsagt allir eftir diskótekinu
Rocky sem ávallt hefur það hressilegasta
i dansmúsík fyrir alla. Dansstjórnin er í
höndum hinna þekktu diskótekara Grét-
ars Laufdal og Ásgeirs Bragasonar.
Hringið í síma 75448 og fáið upplýsingar
hjá einu þekktasta ferðadiskóteki lands-
ins, Diskótekinu Rocky.
r t
Skóviögerðir
Vetrarþjónusta.
Setjum hælplötur á skó frá kl. 8—16
meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó-
vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími
84201.
Mannbroddar.
Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og
snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og
þjáningunum sem því fylgir.
Fást hjá eftirtöldum skósmiðum:
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a,
sími 20937.
Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, sími
27403.
Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík,
sími 2045.
Halldór Árnason, Akureyri.
Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri,
Háaleitisbraut, sími 33980.
Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími
74566.
Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64,
sími 52716.
Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47,
sími 53498.
Halldór Guðbjörnsson, Hrisateig 19,
sími 32140.
Kennsla
Erum tvær sem óskum eftir hjálp
í stærðfræði. Uppl. í síma 78861.
Myndflosnámskeið
Þórunnar er að hefjast. Uppl. og innrit-
unsíma 33826 frákl. 17—19daglega.
Þjónusta
Gardínusaumur.
Sauma gardínur og kappa, fljót af-
greiðsla. Sími 36224.
Múrverk.
Get tekið að mér minni háttar múrverk
á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
24153 eða 86434.
Tökum að okkur að hreinsa teppi
í íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
erum með ný, fullkomin háþrýstitæki
með góðum sogkrafti, vönduð vinna.
Leitið uppl. i síma 77548.
Tökum að okkur nýsmíði,
uppsetningar, viðhald og fleira. Uppl. í
síma 52816 á daginn og 51559 á kvöldin.
Útbeining. — Útbeining.
Tökum að okkur útbeiningu á nauta-,
folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum
og merkjum. Útbeiningaþjónustan,
Hlíðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og
21, einnig í símum 53465 og 41532.
Hreingerningar
Hreingerningar-gólfteppahreinsun.
Tökum að okku hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél.
Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í
tómu húsnæði. Vönduð og góð
þjónusta. Hreingerningar, sími 74597.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með
góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir
ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Hreingerningastöðin Hólmbræður
býður yður þjónustu sína til hvers konar
hreingerninga. Notum háþrýstiafl við
teppahreinsun. Simar 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp-
hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar-
teppi ef með þarf, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774,
51372 og 10987.
Gólfteppahreinsun
— hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Eruin einnig með sérstakar vélai á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm i
tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, simi
20888.
ökukennsla
Ökukennsla-æfingatímar.
Lærið að aka í skammdeginu við mis-
jafnar aðstæður á lítinn og lipran Mazda
323 — það tryggir aksturshæfni um
ókomin ár. Ökuskóli, litmyndir og öll
prófgögn. Kenni allan daginn.
Nemendur geta byrjað strax. Helgi K.
Sessilíusson, sími 81349.
Ökukennsla, æfingartímar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar
21924, 17384 og 21098.___________ _
Ökukennsla, æflngatímar.
Kenni á VW Passat, útvega öll próf-
gögn og ökuskóla ef óskað er. Kenni
allan daginn. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða einungis fyrir
tekna tima. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, sími 72493.
Ökukennsla — bifhjólakcnnsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið,
Toyota Crown 1981 með vökva- og
veltistýri. Nýtt Kawasaki bifhjól.
Nemendur greiða einungis fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími
45122. __________________________
l'akió eftir,
nú getið þið fengið að læra á Ford
Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað
námið strax. Aðeins greiddir teknir
tímar. Fljót og góð þjónusta, Kristján
Sigurðsson. Sími 24158.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 51868 1980
Gylfi Guðjónsson 66442,41516 Daihatsu Charade
Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson, Galant 1980 18387
Guðmundur G. Pétursson, Mazda 981 Hardtop 73760
Gunnar Si*»nr/kson Lancer 1 -)81
Gylfi Sigurðsson, 10820—71623 Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982
Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 81349
Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980 72495
Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980 27471
Helgi Sessilíusson, Mazda 323 81349
Jóel Jacobsson, 30841- Ford Capri -14449
Ólafur Einarsson, Mazda 929 1981 17284
Magnús Helgason, ToyotaCressida 1981, bifhjólakennsla, hefbifhjól 66660
Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980 81156
Reynir Karlsson, 20016,- Subaru 1981, fjórhjóladrif. -22922
Sigurður Sigurgeirsson. Peugeot 505 Turbo 1982 83825
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981 40594
Snorri Bjarnason, Volvo 74975
Steinþór Þráinsson. Mazda 616 83825
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980 40728
Þórir Hersveinsson, 19893- Ford Fairmount, -33847
ÞorlákurGuðgeirsson, 83344—35180
Lancer1981
SigurðurGislason, 75224
Datsun Bluebird 1981
JóhannaGuðmundsdóttir, 77704
Datsun Sunny 1980
Arnaldur Árnason, 43687—52609
Mazda 626 1980