Dagblaðið - 04.11.1981, Side 26
26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1981
(> \M L \ mo «
Fjalla-
Eyvindur
Sýnd kl. 9.
Uppnám í
óperunni
Sýnd kl. 5
SIMI 18936
AIIThat Jazz
íslenzkur textl
Heimsfræg, ný, amerlsk
verðlaunamynd i litum. Kvik-
myndin fékk 4 óskarsverðlaun
1980. Eitt af listaverkum Bob
Fosse, (Kabaret, Lenny). Þetta er
stórkostleg mynd sem enginn ætti
að láta fram hjásér fara.
Aðalhlutverk:
Roy Schneider,
Jessica Lange,
Ann Reinking,
Leland Palme
Sýnd kl.5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Afar vel gerð og mögnuð kvik-
mynd um leikkonu sem hverfur
þegar hún er á hátindi frægðar
sinnar en birtist aftur nokkru
síðar.
Leikstjóri:
Billy Wildes
sem leikstýrði m.a. Irma la
Duce.
Bönnuð innan 12ára.
Sýnd kl. 10.
Superman II
í fyrstu myndinni um Superman
kynntumst við yfirnáttúrlegum
kröftum Supermans. í Superman
II er atburðarásin enn hraðari og
Supcrman veröur að taka á öllum
sínum kröftum í baráttu sinni viö
óvinina. Myndin er sýnd í Dolby
Stereo.
Leikstjóri:
Richard Lester.
Aðalhlutverk:
Christopher Reeve,
Margot Kidder
og
Gene Hackman.
Sýnd kl. 5 og 7,30.
flHSTURBÆJARfíífl
Gullfalleg stórmynd I litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekktasta
útlaga íslandssögunnar, ástir og
lættabönd, hefndir og hetjulund.
Leikstjóri:
Ágúst Guðmundsson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÖ
Simi 31182
Rockvll.
. mffiRI DM8IQÍFIIW1N WUIIQOI .
Miswymmrwsa* mnoK ohiwiibs
BURGESSIftttOIIH s... BUUTI HÍ'ÍÍC.
iwii*iiBfii _ noffln Dwmaff msíhMé__
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Talia Shire,
Burt Young og
Burgess Meredith.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl.5,7.20 og9.30.
Létt, djörf gamanmynd um hressa
lögreglumenn úr siögæðisdeildinni
sem ekki eru á sömu skoðun og nýi
yfirmaður þeirra. hvað varðar
handtökur á gleðikonum borgar-
innar.
Aðalhlutverk:
Hr. Hreinn-Harry Reems
Stella-Nicole Morin
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
HAFNARBÍÚ
Sterkari
en Súpermann
idagkl. 15. Uppselt.
Valaskjálf
Egilsstöðum
sunnudag kl. 17.
Elskaðu mig
eftir Vita Andersen.
frumsýning fimmtudag kl. 20.30.
önnur sýning sunnudag kl. 20.30.
„Stjórnleysingi
ferst af slysförum"
Miðnætursýning
laugardag kl. 23.30.
Siðasta sýning.
Miöasala frá kl. 14.00
alla daga, sunnudaga frá
kl. 13.00.
SÍMI16444.
LAUGARÁS
B I O
Sími 32075
Hryllings-
þættir
Ný bandarisk mynd sett saman úr
beztu hryllingsatriðum mynda sem
gerðar hafa verið sl. 60 ár, eins og
t.d. Dracula, The Birds, Nosfer-
atu, Hunchback of Notre Dame,
Dr. Jekyll & mr. Hyde. The Fly,
Jawso.fi., o.fl.:
Leikarar:
Boris Karloff, Charles Laughton,
Lon Chaney, Vincent Price,
Christopher Lee, Janet Leigh,
Robert Shawo.fl.
Kynnir:
Anthony Perkins.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Life of Brian
Ný mjög fjörug og skemmtileg-
mynd sem gerist i Judea á sama
tima og Jesús Kristur fæddist.
Mynd þessi hefur hlotið mikla að-
sókn þar sem sýningar hafa verið
leyfðar. Myndin er tekin og sýnd í
Dolby stereo.
Leikstjóri:
Terry Jones.
Aðalhlutverk:
Monty Pythons gengið
Graham Chapman,
John Cleese,
Terry Gillian
°g
Eric Idle.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7.
Löggaeðabófi
(FHc ou voyou)
BELMONDO
TILBAGE SOM VI KAN Ll HAM
STRISSER
BISSE
Belmondo i topform. med sex/
og oretæver. ★★★★BT
MASSER AF ACTION!!!
Belmondo I toppformi.
★ ★★★K.K..BT.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Mkhael Galabru
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 9. -
DB
Hinir hugdjörfu
Afar spennandi og viðburðarík ný,
bandarisk litmynd, er geríst i siðari
heimsstyrjöld.
Lee Marvin
Mark Hamill
Robert Carradine
Stephane Audran
íslenzkur texti
Leikstjóri:
Sam Fuller
Bönnuð bömum.
Hækkað verð.
Sýndkl. 3,5.15,9
og 11.15.
Cannonball Run
Frábær gamanmynd meðílóp úr-
valsleikara, m.a. Burt Reynolds,
— Roger Moore, o.m.fl.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 3,05,5,05,
7,05, 9,05 og 11,05.
-aakjr
Norræn kvikmyndahátíð
Hórna kemur
lífið
Finnsk unglingamynd sem kölluð
hefur verið timamótamynd í
finnskri kvikmyndasögu.
Sýnd kl. 3 og 5.30.
Kannski
gætum við...
Dönsk unglingamynd um ung-
menni sem ienda í bófahöndum.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Svef ninn langi
Spennandi bandarísk litmynd, um
kappann Philip Marlowe, með
Robert Mitchum.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,15
5,15,7,15,9,15 og 11,15.
ð/EMRSlP
- kjl ■ ■ -* Simi 50184
Ungfrúin
opnar sig
Æ\
Sérstaklega djörf bandarísk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Jamie Gillis,
Jaqueline Beudant.
íslenzkur texti.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKUR
UNDIR
ÁLMINUM
2. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Grá kort giida.
3. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Blá kort gilda
OFVITINN
fimmtudag, uppselt.
JÓl
föstudag, uppselt.
ROMMÍ
laugardag kl. 20.30.
Miöasala i Iðnó
kl. 14—20.30.
SlMI 16620
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
Miðnætursýning
i Austurbæjarbíói
Föstudag kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbiói
16—21.Sími 11384.
sími 16620
<1
Útvarp
BINGO
B0RGARAR
GÓOIR BORGARAR
Smakkið okkar frábæru BINGÚ B0RGARA
með frönskum og öllu tilheyrandi.
Ljúffengir og ódýrir.
Bjóðum einnig upp á ís, shake o.fl.
Opið alla virka daga frá kl. 9-7.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-7.
BINGÓ BORGARAR
á horni Vitastígs og Bergþórugötu, sími 13730.
BINGO
BORGARAR
Edvarð Ingólfsson er ritstjóri
unglingablaðsins 16. Hann er tæpra
22ja ira gamall. t fyrra kom út eftir
hann sagan Gegnum bernskumúrinn
og fjallar hún um unglinga i
nútímanum. Önnur saga, Hnefa-
réttur, kemur út fljótlega.
DB-myndir: Einar Ólason.
Sólveig Halidórsdóttir útskrifaðist úr
Leiklistarskóla íslands árið 1976 og
hefur siðan leikið i ýmsum barna-
leikritum, svo sem Krukkuborg og
Kóngsdótturinni sem ekki kunni að
tala. Hún hefur stjórnað nokkrum
skólaleikritum. í útvarpinu var hún
úður með þáttinn Mættum við fá
meira að heyra þar sem lesnar voru
þjóðsögur.
B0LLA-B0LLA, unglingaþáttur,
útvarp f kvöld kl. 20.40:
Unglingamir
eiga sjálfir
að semja efnið
Nýr unglingaþáttur hefst í útvarpinu
í kvöld kl. 20.40. Verður hann með
svipuðu sniði og þættir sem voru í
fyrra, eins og Súpaog Púkk.
Þetta er annar unglingaþátturinn
sem hefst í þessari viku. Sá fyrri hófst á
mánudaginn — á sama tíma og heitir
Bóla en þessi heitir Bolla-bolla.
Stjórnendur Bollunnar, Eðvarð
Ingólfsson og Sólveig Halldórsdóttir,
hvetja unglinga eindregið til að senda
inn frumsamið efni, smásögur, leik-
þætti eða hvað sem þeim dettur í hug.
Þau vilja líka gjarna fá óskir um viðtöl
við sérstaka menn eða aðrar uppá-
stungur.
Þau ætla sér að fara í heimsóknir i
félagsmiðstöðvar og aðra staði þar sem
unglingar eru að síörfum, bæði í
Reykjavík og úti um land. Og þá munu
þau væntanlega spyrjast fyrir um
áhugamál unglinganna. En í fyrsta
þættinum verða leikin vinsæl Iög, Þor-
geir Ástvaldsson kemur í heimsókn og
lesinn verður fyrsti kafli í framhalds-
sögunni Síðasti sjens. Segir þar frá
ungri stúlku sem stödd er á diskóteki
þeirra erinda að reyna að krækja í
aðaitöffara skólans. Hvernig það
gengur veit enginn enn, því hlustendur
eiga að skrifa framhaldið. Vona þau
Eðvarð og Sólveig að þeir bregðist
fljótt og vel við, þrífi penna og ritvélar
.og skáldi allt hvað af tekur.
-ihh.
Miðvikudagur
4. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.Miðvikudagssyrpa.
— Ásta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir.
15.10 ,,Örninn er sestur” eftir Jack
Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi.
Jónína H. Jónsdóttir les (18).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Utvarpssaga bamanna:
„Niður um strompinn” eftir
Ármann Kr. Einursson. Höfundur
les (6).
16.40 Litli barnatíminn. Dómhildur
Sigurðardóttir stjórnar barnatima
frá Akureyri. Snorri Sturluson les
tvær stuttar sögur, „Heljarstökk-
ið” og „Tvo vini” eftir Tolstoj í
þýðingu Þorsteins frá Hamri.
Linda M. Gunnarsdóttir ies
„Grobbvisur” eftir Astrid Lind-
gren í þýðingu Þorsteins frá
Hamri.
17.00 Fjögur sönglög eftlr Atla
Heimi Sveinsson. Rut Magnússon
syngur; Einar Jóhannesson, Helga
Hauksdóttir, Helga Þórarinsdóttir
og Lovísa Fjeldsted leika með á
klarínettu, Fiðlu, víólu og selió;
höfundurinn stj.
17.15 Djassþútur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
18.00 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.35 Ávettvangi.
20.00 Gömul tónlist. Ríkharður örn
Pálsson velur og kynnir tónlist frá
fyrri öldum.
20.40 Bolla-bolla. Sólveig Halldórs-
dóttir og Eðvard Ingólfsson
stjórna þætti með léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk.
21.15 Sönglög eftir Grieg. Ellen
Westberg-Andersen syngur iög við
ljóð eftir Wiihelm Krag, op. 60;
Jorunn Marie Bratlie leikur á
píanó. (Hljóðritun frá tónlistar-
hátiðjnni i Björgvin í vor).
21.30 Útvarpssagan: „Marína” eftir
séra Jón Thorarensen. Hjörtur
Páisson les (8).
22.00 Lummurnar syngja nokkur
lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Iþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
22.55 Kvöldtónleikar. a. Konsert
fyrir selló og hljómsveit op. 36 eftir
Alberto Ginastera; Aurora Natola-
Ginastera leikur með Sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins i Frankfurt;
Eliahu Inbai stj. b. „Mandaríninn
makalausi” — balletttónljst op. 19
eftir Béia Bartók; Fílharmóniu-
sveitin í Vinarborg leikur;
Claudio Abbado stj. (Hljóðritanir
frá útvarpsstöðvunum í Frankfurt
og Vínarborg).
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
Fimmtudagur
5. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn:
önundur Björnsson og Guðrún
Birgjsdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð: Pjetur Maack talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15
Veðurfregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Litla lambiö” eftir Jón Kr.
ísfeld. Sigriður Eyþórsdóttir ies
(6).