Alþýðublaðið - 19.05.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 19.05.1969, Page 6
6 Alþýðublaðið 19. cmaí 1969 þér að segja Max Danz, formaður vestur- þýzka Frjálsíþrórtasambandsins, licf- ur lagt til, að frjálsíþróttakcppni OL í Miincben J972 standi yfir í 9 eða 10 daga, en í Mexikó lauk kcppn- inni á 7 dögum. Ástæðurnar seglr Danz þær, að ná verði keppt í fleiri greinum og nauðsynlegt sé fyrir íþróttamenn, sem kcppa í fleiri greinum en einni að fá'hvíld milli greina. , ( Pólskir I lukkupottinn... POLSKlR. íshokkímenu liafa aldeilis dottið í lukkupottinn. Þeir réðu nýlega til sín Sovétmanninn Anatolji Jegorov sem þjálfara frá maí í ár til OL í SAPPORO 1972. Jegorov er einn þekktasti íshokkí spilari Sovctrikjanna. 300 Olyi UNI fyrir C, um ga: an hát Olympi ustu ál. merkinJ þrjú ti króna. j Roií til I ÁST) Clarke s ar, m.a Áróstm Beá grae FINS kunnug Bob H< langstöl 8,90 m ur reik grætt 23 í Mexíl Mótstac) var h svifhæð var 1,7 m ÁTTI QLÆSI- LEGÁN LEIK Sigraði ÍBV 6-1 Þöir voru ánægðir KR-unnend- ur, sem yfirgáfu Melavöllinn a'ð Loknum leik KR og Vestmanna- eyinga í gær og það að vonum. KB hafði sýnt yfirburðaleik gegn ÍBV og sigrað nieð 6 mörk um gegn 1. En það var eikki að eVms ytfirburðir í mörkum sem gerði KR-inga svo áinægða held- lur það, að lið KR tók nrtjög góða knattepyrnu, einhverja þá beztu, &em BÉzt hefur hér. Boltinn var látínn ganga mann frá manni, frá KR-marki að marki andstæð inganna. Þegar form. KSÍ Al- benfc Guðmundsson afhienti KR- in®um Meistarabikarinn að leik- loknum, sagði hann m. a. að senniiaga heifði KR aldrei verið betra, jen einmlitt í dag og kannski eru það orð að sönnu. Þau verða ekki mörg liðin sem Sigra KR 4 sumar ef þeir halda áfram að leika eins og þeir ietou í gær. Vestmannaeyingar áttu mjög slakan leik, en börð- lusfc 'þó til hinztu stundar. Aðal- vandattnál þeirra virðisf vera vamarieikurinn, 'en þann vanda leysa þeir að nokkru, Iþegar þeir heimta aftur hinn snjalla mið- vörð sinn Viktor Helgason. Þá vantaði líka í leikinn í gær tit- herja ÍBV Sigmar Pálmason, sem viðbeinsbrotnaði á dögun- uta l ★ LEIKURINN í fyrri hálfieik sótti KR nær lát laust, en uppskar aðeins 3 möric, en eftir gangi leiksins hetfðu þau getað orðið helm- ingi fleiri. Fyrsta markið skoraði Ólafur Lárusson etftir góða íyrirgjöf frá Baldvin Baldvinssyni, ert þá voru liðnar um 25 mín. af leikn lum. Tíu minútum slðar lék Þór óifur irrjög fallega á ÍBV-vörn- ina .og rcandi bioltanum til Ey- leifs, sem skoraði 2—0. Og und ir lok hálfleiksins skorar Ólafur aftur eiftir að Baidvin hafði gef ið fyrir yfir til Þórólfs, sem skallaði ifyrir fætur Ólafs. Ekk- ert teljandi tækifæri varð við mark KR í þessum hálifleik. Seinni hálfleikur var ekki orð- inn gamall þegar Eyleifur skor- aði með glæsilegu skoti af löngu færi, óverjandi fyrir markvörð ÍBV. En næstum á sömu mínútu skora Vesfcmannaeyingar mark sitt það var hinn harðduglegi miðherji þeirra Sævar Tryggva- son, sem skaut bogabolta yfir Péfcur mafkvörð KR. Við markið færist töluverf líf í Eyjamenn, en það stóð ekki lengi, þó sköp- uðu þeir sér hættulegt tækifæri ivíð mark KR en eftir mikii um 'svif var bjargað í hom sem svo ekkert varð úr. Á 30. mín. skor ar Þórólfur með föstu skoti, sem markvörður ÍBV hefði iþó átt að ráða við. Fimm mínútum. síðar ifékk svo Baldvín boitann við mtðlíniu, hljdp vöm ÍBV af sér, lék á martkvörðinn og sfcoraði 6—1. Rétt á eftir var boltinn á leið í ÍBV-netið en skotið var laust og boltinn stoppaði rétt utan maridÍTru. ★ LTÐIN Ég hef áður lýst leik liðanna, en af leinstökum leikmönnum. vor.u Eyleifur og Þórólfur beztir, iþeir voru sivirmandi og lögðu boltann vel fyrir félaga sína. Annars áttu allir KR-ingamir. góðan leik. Sævar var langdug-, legastur ÍBV-manna, en Óskar Valtýsson v.-útherji átti góðan lefk. Frattfhald ai 9. sí5u. Efri mynd: Þriðja mark KR, sem skorað var1 í fyrri háiufr* leik. Markmaður KR var borinn úl af vellinuim í fyrri hálf- ieik. ||É|g 'y/'ýjy.".

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.