Alþýðublaðið - 19.05.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.05.1969, Blaðsíða 6
6 ABþýðulblaðið 19. maT 1969 Alþýðublaðið 19. maí 1969 7 Max Danz, formaður vestur- þýzka Frjálsiþróttasambandsins, hcf- ur lagt til, að frjálsíþróttakeppni OL í Miinchen 1972 standi yfir í 9 eða 10 daga, en í Mexikó lauk keppn- inni á 7 dögum. Áitæðurnar segir Danz þær, að ntt verði keppt í fleiri greinum og nauðsynlegt sé fyrir íþróttamenn, sem keppa ¦ í fleiri greinum en einni að fá 'hvíld milli grcina. . i Pclskir í iukkupottinn... PÓLSKIR. whokkímcnn ha'fa aldeilis dottið í lukkupottinn. Þeir réðu nýlega til íín SoYctmannirin Anatolji- Jegoroy sem þjálfara frá maí í ár til OL í SAPPORO 1972. Jegorov er einn þekktasti íshokkí spilari Sovctríkjanna. 300 mlHj. fyrir Oiympí umerki! UNDIRBÚNINGUR V. Þjóðverja fyrir OL í Munchen 1972 er í full- um gangi. Þeir afla peninga á ýms- an hátt, gefa út frímerki, sérstakt Olympíumerki o.s.frv. Þeir bjartsýn- ustu álíta að ágóðinn af olympíu- merkinu einu verðí «cm evarar ca. þrjú tíl fjögur hundruð millj. ísl. króna. I, Ron Clarke til Evrópu ÁSTRALSKI hlauparinn Ron Clarkc mun keppa í Evrópu í sum- ar, m.a. tekur hann þált i mótí í Arósum 14. og júlí. 1 Beamon græddi 27 sm. EINS og íþrottaurirjeaduni cr kunnugt sctti Bandaríkjamaðurinn Bob Beamon ótrúlegt heímsmet í langstökki á OL í Mexíkó, stökk 8,90 m. Bandarískw prófessor hef- ur reiknað það út, að Beamon hafi graett 27 sm. á, að keppnin var háð í Mexíkóborg, sem er í 2248 m. harð. Mótstaðan er mun minni. Auk þess var hámarksmeðvindur. Hámarks svifhæð Beamons í metstökkinu var 1,75 m. ATTI GLÆSi- GAN LEIK Sigraði ÍBV 6-1 ftelr voru ánægðir KíR-umnend- ur, sem yíirgálfu Melavöllinn a'ð lofauim leik KR og Vestmanna- eyinga í gær og það a6 vonum. KK hafði sýnt yfir'burðaleik gegn ÍBV og sigrað með 6 mörk •um gegn 1. En !það var ekki að <s*ob yifirburðir í mörfcuim! sem gerði KR-inga svo ánægða held- lur það, að lið 'KR lék imjög góða kisattspyrnu, einhverja þá beztti, '&gm Bézst hefur hér. Boltinn var- látínn ganga mann frá imanni, frá KR-marki að^markj andstæð inganna. Þegar form. KSÍ Al-. •benfc Guðmundsson aíflianti KR- ingttm Meistarabikafinn að leifc- lofcnuim, sagði hann m. a. að sennitega íietfði KR aMrei verið bete-a, |'en einimlitt í dag og kannski eru það orð að sönnu. l>au verða ekki mörg liðin sem •sígra KR í sumar ef þeir halda áfram að leika eiiis og þsir iékra í gær. Vestmannaeyingar áttu mjög slakan leifc, en börð- tust þó til binztu stundar. Aðal- varidamál þgirra virðist vera vamarleikuriri'n, en þann vanda leywþeir að nokkru, þegar þeir heimta aftur hinn snjalla mið- vörð isinn Viktor Helgason. Þá vantaði líka í leikinn í gær út- herja ÍBV Sigmar Pálmason, sem viðbeinsbrotnaði á dögun- um, í • LEIKURINN 'í fyrri hálfleik sótti KR nær lát latrst, <ea uppskar aðeins 3 mörk, en eftir gangi teiksins betfðu þau getað orðið helm- ingi fleiri. Fyrsta rnarkið skoraði Ólaifiur Lárusson eftir góða ifyrirgjöf frá Baldvin BaldyÍŒtssyni, en þá ¦voru liðnar uim 23 mín. a£ leikn ium. Tíu imlnútum síðar lék Þór ólfur irrjög fallega á ÍBVHVörn- ina og renndi bloltanum til Ey- leifs, sem skoraði 2—0. Og und ir lok hálflerksina skorar Ólafur aftur eftir að Baidvin hafði gef ið fyrir yfir til Þórólfs, sem skallaði fyrir tfætur Ólafs. Efck- ert teljandi tækifæri varð við mark KR í .þessujm hálifleik. Seinni hálflefkur var ekki orð- inn gamall þegar Eyleifur skor- aðimeð glæsEegu skoti af löngu færi, óverjandi fyrir markvörð ÍBV. En næstum á eöanu imínútu skora Vestanannaeyingar mark i sitt, það var hinn harðduglegi 1 miðherji þeirra Sævar Tryggva- son, sem skaut bogabolta yfir Pétur maf kvörð KR. Við markjð færist töluvert líf í Eyjamenn^ en það stóð ekkí lengi, þó sköp- uðu þeir sér hættulegt tækifæri viS nrarfc KH. en eftir mikfl um svif var bjargað í horn sem svo «ekkiert varð úr. Á 30. tntín. skor ar iÞórólfur með föstu sfcoti, sem markvörður ÍBV hefði iþó átt að ráða við. Fimm mínútum síðar tfékk svö Baldvin iboitann við núðiiniu, hljáp vöm ÍBV af sér,- lék a markvörðinn og ekoraði 6—1. Rétt á eftir var boltinn á leið í ÍBV-netið en sfcotið var laust og boltinn stoppaði rétt utan marklÍTiu. • LTDIN Ég hef áður lýst leik liðanna, en af leinstöfcum leifcmönnum. voru Eyieifur og Þórólfur beztir, þeir voru sívinnandi og lögðu boltann; vei tfyrir félaga sína. Annara áttu allir KR-ingarnir. góðan leik. Sævar var iangdug-, legastur ÍBV^manna, en Ósfcar Valtýsson v.-útherji átti góðan leik. Franfhald ai 9. síðu. Bfri mynd: Þriðjia niamk KR, sem skorað var' u' fyrri háiiitv leik. Mairkrnaður KR var borinn út af vellinum í Jyrri hálf- ieik. I I AB SIGRAR FREM EINS og skýrt hefur verið frá í íþróttaopnu blaðsins, cr danska I. deildaliðið AB vaentanlegt til Reykjavíkur í sumar á vegum KRR, en KRR er 50 ára á þessu ári. Þess má geta, að AB var fyrsta félagið, ast meíra með AB í sumar en ella. sem sótti íslendinga heim í knatt- Myndin er frá leik AB og Frem, spyrnuíþróttinni. íslenzkir knatt- en AB sigraði með 1 marki gegn spyrnuunnendur hljóta því að fylgj-. engu og vann þar með sinn fyrsta sigur í I, deildinni á keppnistíma- bilinu. Markið skoraði Collaitz og hann sést fagna markinu ásamt öðr- um félaga sínum. i I lok Litlu Bikar- keppninnar Að aflokinni keppni í Litlu-Bik- arkeppninni cr ekki úr vegi að fara nokkrum orðum um liðin, sem þátt tóku í keppninni. Sigurvegarar eru Keflvíkingar og eru þeir vel aw sigrinum komnir; hafa leikið án þess að tapa stigi, sem er eínstakt. þá hafa þeir aðeins fengið á sig 4 mörk, sem verður að teljast góð- ur árangur hjá. vörninni. Miklar breytingar hafa átt sér stað í liðl IBK undanfarin ár og hefur liðið verið yngt mikíð og virðist það hafa orðið til bóta. Líðið Ieikur harða knattspyrnu, kannsk! stund- um.of harða. Én með-sömu fram- förum og- liðið hefur sýnt í þess- ari keppni verðurþað hættulegt í I.. deild í sumar. Akurnesingar urðu aðrir 5 keppninni;. þeir erp með mjög. tingt lið ,,og eru. aS ¦ byggjá • iipp knattspyrnuna" aftur, eftir dálitla la'gð. Framlína liðsins er'skémmtileg, en VSrn'líðsiris é'r alls ckki orðin nógu g(Sð cnnþá og er ég hrarddur um að hún verði Ríkharði, þjálfara þeirra, höfuðverk- : ur í sumar. Hafnfirðingar urðu þriðju. Þeir búa við þær aðstaeður að geta ckki a?ft knattspyrnu á vorin vcgna þess hve illa stað- settur völlur þeirra er og einnig senda þeir ckki sameiginlegt !ið í Islandsmót eins og hinir aðilarn- ir gera, cnda mátti s)á nS æfinga- lcysi háði þeim rnjög. Kópavogur rak svo lestina, en lið þeirra er mjög uhgt og til alís Hklegt í fram- tíðinni. I^okastaðan í Litlu Bikar- ¦keppninni var þessi: IBK ÍA ÍBH UBK 6 fi 0 0 2fM 12 6 3 1 2 17-15 7 6 114 10-20 3 6 I. 0 5 11-17 2 i '¦'..-:.;v^ i I. V. Albert Guð- mundsson og Axel Kristjáns- son gjöfulir AB afloknum leik Keflvíkinga og Akurnesinga suður í Kéflavik á laugardaginn afhenti formaður KSÍ, Albert Ouðmundsson, sigur- veguriinum í Litlu Bikarkeppninni KeflvíkingUrn bikar, sem hánn og Axel Kristjánsson hafa gefið til keppninnar. Bikar þessi er farand- gripur sem vinnst til eígnar vinn- ist -hann þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. En þeir félagar, Albert og Axel, Ictu ekki þar við standa, heldur gáfu hverjum ' og einum leikmannái sem leikið hafSi með siguníðinu verSlauhap'enirig, en alls 'léku 17 leikmcnn með liði IBK, Auk þess afhéntu þeir þjálf- ara Hðsins, Hólmbcrt Friðþjófssyni sérstakalega áritaoan verðlaunapen- ing. Mun það a'tlun þeirra, að af- henda slika verðlaunapeninga aS lokinni hvcrri keppni. Sýnir þetla vclvilja og stórhug þeirra Axels og Alberts til knattspyrnunnar, vsér- staklega geta þejr aðilar sem þátt hafa tekið í Litlu Bikarkeppninni undanfarin :ír verið þeim þakklát- ir. Á sínum tírria stofnuðu Jieir Al- bert- og Axel til þeirrar keppni í s þeim tilgangi að undirbúa liðin frá .i Hafnarfirði, Akranesi og Keflavjk . undir lslaridsmótið, meðari Reykja- víkurmótið stóð vfir. — 1, V, ' - - •' ¦ -#*!}•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.