Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 07.10.1945, Blaðsíða 6

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 07.10.1945, Blaðsíða 6
118 SUNNUDAGUR :Í SKÁK Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson. inni, enda hefur hann hlotið viður- nefnið Kristján plógjárn. Enn hafa engar skákir borizt' hing- að frá þessu síðastc Eianmerkurþingi en til að kynna lesendum Poulsen, tek ég skák frá Danmerkurmót- inu 1941, sem sýnir að plógur Krist- jáns er talsvert afkastamikið vopn, þegar hann feer eitthvað til að plaegja. KÓNGSINDVERSK BYRJUN Eg 'sé i nýkomnu sænsku skákblaði að : skákþingi Danmerkur er nýlokið. Venjulega er það haldið um páskana ár hvert en í vor var kosti Dana svo þréngt að skáksambandið sá sér ekki annað fært en að aflýsa keppninni. Fyrst hafði staðið til að halda þingið á Jótlandi en þangað treystust engir frá Sjálandi né Fjóni því að samgöng- ur milli Jótlands og eyja gátu stöðv- az.t alvg fyrirvaralaust. Þá var rætt að flytja þingið til Óðinsvéa,' því að þangað er einna greiðastur gangur hváðanæva að, en þá'- brutust Rússar inri í Slésíu. Við það urðu fyrirsjá- anleg kolavandræði á skömmum tíma og voru þá ferðir jámbrautanna skorn- ar svo riiður að kalla mátti ógerlegt að ferðast nokkuð. Þess vegna sá skák- sambandið ekki annað úrræði en aflýsa keppninni í von um að hægt yrði að haldá hana í sumar. Sú von var reynd- ar Veik því að á þeim tíma fór allt hraðversnandi í Danmörku. En nú hef- ur sýnilega allt þar snúizt á betri veg og skákþingið fór fram í Óvinsvéum fyrri hluta ágústmánaðar. í landsliðinu voru 11 keppendur. Sigurvegari varð Christian Poulsen frá Tolne og varð þarmeð Danmerk- urrrieistari í fyrsta sinni. Meistarinn frá' fyrra ári, Biörn Nielsen, var efstur framan af keppninni en var orðinn hálfum vinning á eftir Chr. Poulsen þegar komið var að síðustu umferð. Þar mættust þessir tveir. Chr. Poulsen vann skákina og náði með því 8 vinn- ingum. Björn Nielsen varð að gera sér að góðu að skipta 2. og 3. verð- launum með Viktor Juul-Hansen, sem er ungur maður frá Kaupmannahöín. Þeir höfðu 6 Vz vinning hvor. Annars varð röðin þessi: Poul Hage og Hastvig Niélsen 5 V2; Julius Nielsen, Axel Niel- sen og Öjvind Larsen 5; Ernst Sören- sen 4; V. Rasmussen 2V2 og Poul Korn- ing IV2. Tveir þeir síðustu voru nýliðar, unnu sig úr meistaraflokki upp i lands- lið á síðasta Danmerkurþingi en hrapa nú aftur niður. Koning er sem stend- ur Danmerkurmeistari í bréfskák. Ernst Sörensen, Julius Nielsen, Oivind Larsen og Chr. Poulsen eru góðir kunn ingjar íslenzkra skókmanna frá al- þjóðamótum. í meistaraflokki urðu þeir John Nielsen og Verner Nielsen eftir. Báð- ir eru það sem Danir kalla „gamlar rottur1, hafa teflt lengi og vel, þótt hvorugur hafi komizt í landsliðið fytr. Verner Nielsen hefur undanfarin ár verið bezti maður kampklúbbsins sem um skeið átti bezta skáklið Danmerk- ur og margir íslenzkir skákmenn munu kannast við. Eftir þessar breytingar á landslið- inu eru þar ekki færri en 5 menn sem bera nafnið Nielsen. Oft er spurt að því hér heima hvorir eigi betri skákmenn, Danir eða íslend- ingar. Það er ekki nema sjálfsögð kurteisi að viðurkenna yfirburði Dana á þessu sviði, því að þeir hafa ávalt orðið fyrir ofan íslendinga á mótum sem báðir hafa tekið þátt í, þótt mun- urinn hafi ek'ki alltaf Verið mikill. Munurinn á beztu mönnum okkar og þeirra er áreiðanlega ekki ýkjamikill en Danir eiga breiðari topp, hafa milli fléiri góðra manna að velja en við. Síðustu átta árin hafa fimm raerin orðið Danmerkurmeistarar: Poul Hage, Jens Enevoldsen, Norman Hansen, Björn Nielsen og Chr. Poulsen. Chr. Poulsen er Jóti, býr í smábæ nyrzt í Jótlandi og hefur enga veru- lega skæða keppendur þar til að aefa sig á. Enda sagði hann einu sinni við mig á Danmerkurþingi, að þegar mað- ur loks væri að komast í þjálfun væri keppninni lokið- En Poulsen lös mikið um skák og býr yfir góðurn hæfileikum og skprpum baráttuvilja sem gerir hann að miklum harðjaxl í skák- Skákþing Danmerkur 14. april 1841. Viggo Hansen Kaupmannahöfn. 1. d2—d4 2. g2—g3 3. d4—d5 4. c2—e4 "'5. Rbl—c3 6. Bfl—g2 7. e2—e4 Chr. Poulsen. Tolrip. Rg8—Í6 c7—c5 gl—«6 d7—dfi pffr—g7 Q—Ó Rb8—d7 Hvítur hefur meira rúm á miðborð- inu. Sem mótvægi hefur svartúr öíl- ugan biskrip á g7. Hvita peðið á d5 þrengir að svortum en hefúr hinsvég- ar opnað hornalínuna íyrir biskupn- um á g7. Þannig vegast kostir og ó- kostir á. Til að nýta kóngsbiskuþinn sem bezt verður svartur að opna linur drottningarmegin með b,7—b5 og til að undirhpa Þann. leik hefði kojnið stprk- lega til greina að leik Rb8—a6—c7. En Poulsen velur aðra leið. 8. f2—Í4 í>að hefði verið varlegra að leika Rgl—e2 og 0——ö eri bíða með: i'f,—Í4 sem að vísu þrengir að svörtum en veikir stöðuna héima fyrir ,ef svörtum tekst að brjótast í gegnum peðavirk- ið. Fyrir varkárar sálir kom lika tií greina að leika a2—a4 til að útiloka þá sókn sem svartur byrjar nú drpttn- ingarmegin. 8. ----- b7—b5l 9. c4xb5 Rxb5 opnar ekki eins vel línur fyrir svörtum og hefði þess '’egna verið betra en það getur orðið dálitið erfitt fyrir hvítan að valda c4. 9. — '— a7-—á6 10. b5xa6 Bc8xa6 Nú eru báðir biskupar syarts orðn- ir hættulegir. 11. Rgl—e2 12. 0—0 13. h2—h3 Þetta lítur út eips Rd7—b6 RÍ6—g4‘ Rg4—f6 og leiktap én svartur vill téygjá hvítu peðip ffam. 14. Kgl—h2 Rf6—d7

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.