Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 07.10.1945, Blaðsíða 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 07.10.1945, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 119 15. Hal—bl Ha8—b8 16. Ddl—c2 HÍ8—e8 11 ,ltíl—di Dd8—c7 18. b2—b3 e7—e6 Komi til taflloka á hvítur peð yfir og það meira að stgja frípeð. En í því iniðtafli sem á undan fbr stendur svartur betur að vígi. Hann á tvo bisk- upa sem gína inn í gegnum raufarnar á peðavifkinu hjá hvitum, tvo hróka sém hœgt er að opna skotlínur fyrir hvenœr sem óskað( er og samleikur llosins ér góður. 19. Bcl—b2 c5—el! 1 fjjqtu bragði virðist þessi leikur ekki góður, Hann lokar línunni fyrir svartá biskupnum og géfur hvitum tvo samstæð fripeð. Én hanrí skapar jafnféamt svörtum skilyrði til innrás- at y'fir miðborðið og staðan krefst skjótra og skarpra aðgerða. Nú verð- ur skákin afar erfið og spennandi. Hvort má sín meir hvita fripeðið á vinstra fyikingararmi eðá irínrás svarts? 20. b3—b4 e6xd5 |l. e4xd5 He8—e3 Innrásin hafiri 22. Bb2—cl He3—d3 Nú sést. tilgangur leiksins p5—c4 og riú kemur mótsókn hvítu peðanna. 23. a2—a4 Rd7—f6 24. a4—a5 Rb6—d7 25. b4—b5 Ba6—c8 26; b5—b6 Dc7—c5 Hér stendur drottningin ágætlega og hótar bséði áð dréþá peðið á a5 og fara niður á Í2. T. d. 27. Hb5 Df2 28. tífl Hxc3! 27. Rc3—b5 Rf6—g4t! : Riddarinn fómar sér til að rýma fyrir hinum riddaranum og biskupn- um og útvega þéim góða reiti. Hér duga erigi véttlirigatök, þvi að' hvítur hótaði Hxd3. 28. h3xg4 Rd7—Í6 Nú getur hvítur drepið hrókinn á d3. Þá á svartur jafntefli með Rf6xg4f —f2f—g4f o. s. frv., en getur líká teflt áfram á tvísýnuná. Það er efcki auð- velt að grfeiða úr þeirri flækju, en sfem daemi Um mögúleika má nefna; 29. Hxd3 Rxg4f 30. Kh.l ,Bf5 31. Ba3 Df2 (nú strandar Hfl auðvitað á exd3) 32. Dxc4 Dxe2 (riú hótar svart- ur Re3 sem setur drottningu hvits í uppnám og hótar máti á g2 í senn) 33. Dc7 Be 4 34. Dxþ8t Bf8 34. Hgl Bxg2t 35. Hxg2 Dflt -36. Hgl Dh3 mát. Þeir staðsettu fugvélar Japana Lésendur Sunnudags munu minnast greinar er birtist fyrir nokkru í Sunnudegi um RADAR, tækið sem Bandamenn not- uðu til þess að staðsetja flugvélar og skip þótt þau væru í mörg liundruð kílómetra fjarlægð. Hér á myndinni sjást sérfræðingar Bandaríkjaflotans stað- setja flugvélar Japana og fylgjast með ferðum þeirra. Sjóndeildarhringur mannlegs auga nær tiltölulega skammt, en með RADAR tækjum er hægt að „sjá“ til ferða skipa og fiug- véla, jafnt á dimmri nótt sem björtum degi. (Sjá mynd bls. 119) Hvítur velur leik sem hindrar svörtu , drottninguna i að komast á Í2. 29. Hdl—fl Rf6xg4t 30. Kh2—hl Bc8—f5 Nú er biskupinn kominn á enn segi- legri skálínu en áðan. Bæði drottning hvíts og hrókur eru í skotlínu hans og svartur hótar m. a. að vinna hrók með 31. Hb3. Eðlilegasta vömin virð- ist vera 31. Da2, en hvítum finnst sýnilega nóg um ráðríki svarts og fórnar manni á móti til þess að losa um viðjarnar. 31. Rb5xd6 Dc5xd6 32. Dc2xc4 Hb8—c8 33. Dc4—b4 Dd6—d8 34. b6—b7 Nú fer gamanið að grána, hvítu peð- in virðast óstöðvandi 34. ---- Hd3xg3! Þar fór síðara peðið í virkinu fram- an við kónginn. Svartur hó'tar Dh4. 35. b7xc8D Bf5xc8 36. Khl—gl 37. Hfl—f2 38. Db4—c5 og mát í næsta leik. Dd8—h4 Hg3—d3! Dh4—h2t 38. Db4—el hefði verið betri leikur. Því hefði svartur svarað með Bg7—f8! 39. Hbl—b8 (nú strandar Bc5 : Hxc8 með skák og síðan Hxc5) Hd3—dl! 40. Delxdl Dh4xf2t 41. Kgl—hl Df2—h4t 42. Khl—gl Bf8—c5t (Þannig vannst timi til að koma biskupnum á c5 þrátt fyrir allt!) 43. Re2—d4 Dh4—-f2f 44. Kgl—hl Bc5xd4 og nú á svartur að vinna.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.