Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 04.11.1945, Blaðsíða 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 04.11.1945, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 151 SKÁK Ritstjóri Guðmundur Amlaugsson. — Flestir vita á hve miklu það getur oltið að koma mönnum sínum fljótt í leik í þeim byrjunum sem kallaðar eru gefa opnar taflstöður. Vanraeksl- ur á þessu sviði eru því sjaldgæfar nú nema hjá lítt æfðum skákmönnum. Beztu dæmin um það hvernig maður hagnýtir sér haeglæti andstæðingsins í upphafi leiks eru ýmsar af skákum Morphys frá miðri síðustu öld. Kjör- orðið er hraði, helzt þarf hver leikur að fela í sér hótun svo að andstæðing- urinn fái aidrei tíma til að ná sér á strik. Til að halda forskotinu eða auka það er peðum eða jafnvel aðaimönn- um fórnáð. Það eina sem máli skiptir er að hafa nægilegan liðsafla í eldin- um áður en andstæðingurinn getur komið við haldgóðri vörn. Skákir Morphys eru hyert dæmið öðru glæsi- legra um styrk þessarar stefnu, enda hefur hann verið átrúnaðargoð upp- vaxandi skákæsku í nærri heila öld. Hitt er almennt talið — og með réttu —, að flýtirinn skipti minna máli ef taflstaðan er lokuð, því að þá skortir opnar línur fyrir þann herinn sem fyrr hefur orðið vígbúinn. f»ó getur verið hættulegt að treysta um of á þetta eins og eftirfarandi skák sýnir. RÉTIS BYRJUN tefld í París fyrir skömmu. Raizmann. Schön. 1. c2—c4 e7—e6 2. g2—g3 Rg8—f6 3. Bíl—g2 d7—d5 4. Rgl—f3 c7—c6 5. b2—b3 Bf8—c7 6. Bcl—b2 Rb8—d7 7. 0—0 0—0 8. Rbl—c3 a7—a5? Það er valt að treysta einvörðungu á minnið í skák. Svartur sækir senni- lega fyrirmynd að síðasta leik í frægri skák sömu tegundar er Bogoljubon 'vann af einum landa sínum með frum- legri peðasókn drottningarmegin. A- og b-peðin komust niður á a3 og b4 og lömuðu alveg drottningararm hvíts. En þar hafði hvítur leikið Rbl—d2 í stað Rbl—e3. Munufinn er afdrifa- ríkur, Rc3 valdar a4 og b5 svo að sóknin kafnar í fæðingunni. Hér kom aðallega til greina að leika b6 og Bb7, en 8. Bd6 og 9. De7 koma líka til mála, því að þá getur svartur reynt bæði Ba3 og e5. í næstu leikjum getur svartur ekki ákveðið hvora leiðina hann á að velia. Þannig glatar hann dýrmætúm tíma, hvítur getur opnað stöðuna og eftir það geng- ur skákin á svipaðan hátt' og lýst var í upphafi. 9. d2—d4 Be7—d6 10. Rf3—d2 b7—b6? algeru ósamræmi við 9. leik. 11. e2—e4! d5xe4 12. Rd2xe4 Rf6xe4 13. Rc3xe4 Bd6—e7 14. d4—d5! e6xd5 15. c4xd5 c6xd5 16. DdlxdS Ha8—b8 17. Hal—dl Hvítur ■ kemur mönnum sínum fram með nýrri hótun í hverium leik. Nú er ekki hægt að leika Bb7 og heldur ekki Rf6. 17. ---- Dd8—c7 18. Hfl—el b6—b5 Þegar staðan er orðin slæm er fátt um skynsamlega leiki. Svartur gat þó SMÆLKl Fyrir nokkrum árum var talið, að um ein milljón manna lifðu á glœpum i Bandaríkjunum, og voru þó bruggarar og smyglarar ekki taIdir með, þar eð brugg og vínsala var þá leyfileg orðin. Árið 1933, voru samkvæmt opinberum skýrslum í Bandarikj- unum, framin þar 12 þúsund morð, 100 þúsund rán og hálf milljón innbrot. □ Hö Lœknirinn var að spyrja hjúkr- unarkonu um nýjasta sjúklinginn. —• Hafið þér ekki skrifað skýrslu yfir bata hans? Hjúkrunarkonan svaraði: — Nei, en þér getið fengið að sjá dag- bókina mína. reynt 18. h6 til að hindra næsta leik. hvíts. Þá gat til dæmis komið 19. Hd2 Hfd8 20. Dd4 Rf6 21. Rxf6t Bxf6 22. Dxd8ti Bxd8 23. He8t Kh7 24. Hdxds (hótar 25 Be4t f5 26 Hxc8 og 27. Bxfðt f5 25. Hg8 Be6 26. Hxb8 Bxg8 27. Hb7 Dc2 28. Hxg7t Kh8 29. Be5 Ddlt 3D. Bjl Bd5 31. Hd7t Kg8 og vinnur. 19. Re4—g5 Dc7—c5 19.. Bxg5 20.Dxg5 f6 21. Bd5t Kh8 22. He7 fxg5 23. Bxg7 er gott dæmi um afl biskupanna. . 20 Helxe7! Dc5xe7 21.Dd5—f5 g7—g6 Rf6 kostap mann. 22. Df5—f4 De7—b4 23. Rg5—e4 Í7—f6 Hvítur hótaði Rf6t 24. Ildlxd7! Db4—ælt Nú er 25. fátt um varuir Bg2—fl Bc8xd7 26. Re4xf6t Hf8xf6 27. Df4xf6 Gefst udd

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.