Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 04.11.1945, Blaðsíða 8

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 04.11.1945, Blaðsíða 8
152 SUXXUDAGUR Hallormsstaðir Kveanaskólinn á Éallormsstað (Ijójmind Sigurður GuÓmundsson.) Einar Long Hcimlciðis Framhald af hls. 150. töf, norður hjá sæluhúsinu og yfir Dældina, við vorum í Stranda- sýslu. Það var kom'ð myrkur. Samræðufnar um Stak'n rúnnu út í sandinn og allir þ'jgðu. Eg fór að hugsa um Jón Hreggviðsson. Það hefur ver ð einhvers staðar hér austur undan, sem hann glímdi við tröllkonuna og barði síðan, svo sem um getur í íslands- k’ukkunnr. Við e.rum komnir ofan fyrir Miklagil og nálgumst Grænumýrar tungu, fremsta bæ í Hrútafirði. Þar bvr Gunnar, sá er Jónas gerði frægan forðum daga með því að gera hann að jólabarni Framsókn- ar og prenta um hann guðspjall með bláu letri í jólablað Tímans. Við förum fram hjá Grænu- mýrartungu yfir Hrútafjarðará. Eg er. kominn úr Strandasýslu aft- ur og í annan landsfjórðung. Eg tel bæjarleiðirnar út Stað- arhreppinn. Á Gilsstöðum gengt Borðeyri ætia ég úr bílnum. Það er kolamyrkur og bál'hvasst á f'rðinum, bað er borin von að Borðeyringar sæki mig í kvöld. Þegar ég nálgast Gilsstaði kalla ég til bílstjórans og bið hann að stoppa þar. Eg hef stundum hvekkst á því að bað hefur átt að spana með mig eitthvað norður í land. Um le'ð og bíllinn stanzar spyr sessunautur minn mig að því frá hvaða bæ ég sé í Hrútafirðinum. Eg segi sem er, að ég sé frá Ljót- únnarstöðum. Þá bregður svo und- arlega við að lith Framsóknar- maðurinn, sem mest hafði spjall- að um daginn, lítur við og rekur upp á mig stó.r augu, rétt eins og hann væri að uppgötva eitthvert drottins furðuverk. Skyldi honum ekki hafa brugðið vara fyrir því, Framhald af hls. 145. hafa dvalizt mestan hluta ævi sinnar á þessum slóðum. Margt var það sem aðrir vildu vita um Fljóts- dalshérað, afrétti þeirra Héraðs- búa, auðnirnar miklu og fjöllin í vestur og suður af Héraði. Einar leysti úr öllum þeim spurningum. Talið barst nú að stjórnmálum, trúmálum og fóru skoðan.'r hans að mestu á þann veg sem mér þótti bezt. Hann er svo róttækur, gamU maðurinn, að flesta er á heyrðu furðaði stórum. Sigurður Guðmundsson, sem eins að það gæti verið kommúnisti í bílnum, hugsaði ég, um leið og ég fór út og bauð góða nótt. Slcúli Guðjónsson. og kunnugt er, er hinn mesti lista- maður um ljósmyndatökur, tók til endurminningar fyrir ckkur nckkr ar myndir af Einari. Sýna þær margt sérkennilegt, en ekki eld þann sem sindraði úr augum hans. Eg hef skrifað greinarstúf þenpa fyrst og fremst til þess að senda honum kveðjur minar og svo til þess að minnast þess að hann varð 80 ára 14. október síðastliðinn, en ýmsar orsaþir l'ggja til þess að ég gat ekki skrifað greinina fyrr. Vil ég óska Einari Long að Hallorms- stað, hinum aldna soek'ngi og fjörskáldi aUs hins bezta. Þau árin sem hann á eftir ólifuð og vona ég að honum endist heilsa og sjón bæði t'l þess.að njóta sem lengst fegurðar Fljótdalshéraðs og til þess að sjá þróun til hins betra og réttlátara þjóðfélags sem hann trúir á, Hendrik Ottósson.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.