Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 11.11.1945, Page 3
I
155
SUNNUDAGUll
----------------------------------
ÚR LÍFI ALÞÝÐUNNAR
__________________________________!
Kristján Einarsson frá Djúpalæk:
Vmnudagur við húsbyggingu
Eg held því fra-m að styttlng
Það er seint i ágúst. Sólin skín
inn um gluggann. Eg hrekk upp
við snöggan srnell í vekjaraklukk-
Unni. Fi-mm mínútur þar til hún
hring'r. Gott að jafna sig á með-
an. „Sé erfitt að lifa, er léttara
að deyja“, smýgur ■ gegnum undir-
vitund mína eins og viðlag þeirrar
v.ssu að erfiður vinnudagur fer í
hönd.
Eg er að falla í mók aftur, þeg-
ar klukkan gellur, ég teygi hönd-
ina til hennar og styð á takkann,
til að stöðva þessa hötuðu raust.
Nú er að haska sig fram úr, að-
eins þrjú kort þar til vinna hefst.
Eg- klæði mig í skyndi. Fram á
eldhúsborðinu stendur nestisskrín-
an með 9 kaffinu. Eg kveiki á
rafplötunni, til að hita mér vatn.
Drekk það ósoðið, því rafið er
dauft, en tíminn líður. Gríp kaffi-
töskuna og hraða mér af stað.
Út úr húsi við neðanverða
Gránufélagsgötuna, kemur kona
Uieð þunga ferðatösku í hendi, hún
er að fara á suðurrútuna upp að
E. S. A. við eigum samleið.
Eg býð henni að ,,antvistast“
töskuna og við tökum tal saman.
Húh er óánægð með styttingu
vinnutímans úr 10 stundum í 8.
Á tvo drengi 1 vegavinnu hinum
hiegin við fjörðinn, þar sem hún
hýr. Þeir leiðast frekar í sollinn,
til reykinga og drabbs, eftir því
sem frítíminn er lengri. Það væri
hetra að vinna til 7.
vinnudagsins sé stærsti sigur sem
verkalýðurinn hefur unnið í sinni
löngu og hörðu baráttu fyrir bætt-
um kjörum. En þeim einstakling-
um sem ekki boli að fá 2ja stunda
frí á dag án þess að glata siðferði
sínu, verði ekki auðbjargað með
klafabinding lengri vinnu. Það sé
hins vegar fullorðna fólksins að
benda þeim á að nota frístundir
sínar til eflingar andlegs og líkam-
legs þroska.
Langferðabílarnir standa í röð-
um á torginu. Fólk streymir að úr
öllum áttum á hraðri ferð. Eg kveð
förunaut minn og held áfram til
vinnustaðar, gripinn langferða-
þrá.
Sunnan undir verzlunarhúsi K.
E. A. standa vinnufélagar mínir í
hóp. Eg býð góðan dag. „Morin
skáld!“ segja þeir. „Það er hótelið
í dag“ tilkynnir verkstjórinn. Við
göngum bvert yfir götuna, þar
sem hin reisulega bygging gnæfir
nær fullgerð hið ytra.
í dag á að steypa þakflöt efstu
hæðarinnar. í gær fluttum við
steypuefnið að. Hrærivélin stend-
ur á sínum stað. Yfirmaður ver'ks-
ins skipar fyrir: „Sumir mati vél-
ina, aðrir hjóli frá“. Hinn vold-
ugi magi vélarinnar snýst lið-
lega til hægri, skúffan með steypu
efninu lyftist upp og steypir fæð-
unni í hið gráðuga gap. Maginn
veltir sér þyngslalega nokkra
hringi, svo snöggt til vinstri ög
hellir lagaðri hrærunni í tómar
börurnar mínar.
Eg keyri inn í lyftuna, sem á að
flytja mig upp á þakið. Maðurinii
á lyftumótornum kúplar saman
og öxullinn byr'jar að vefja uþp
á sig stálvírinn sem drégur uþp
lyftuna með mig og börurnar.
Eg stíg hærra og hærra, augnablik
sé ég yf r í Vaðlaheiðina, gegnum
samstæða glugga hliðarveggjanha,
svo er ég á brún. Ofan á hið þctt-
riðna járnnet hafa verið settir lág-
ir stólar og borð lögð á milli út
að fjærstu brún þaksins. Þettá er
akbrautin mín í dag.
Yfirsmiðurinn athugar nákvæm-
lega hverja hreyfingu mína. Eg
finn það fremur en sé, og fer út
af sporinu. „Þú færðekki' lijóÞ
börupróf fyrir þcita“j'' segir hánn
og það er óspart hlegið, Þessa leið
fer maður venjulega án slysa, ef
hiklaust er farið. Eg steypi úr
börunum við brautarendann og
múrarameistarinn sléttar úr steyp-
unni. Eg hjóla til baka og em-
bættisbróðir minn keyrir inn á
þakið. Eg óska með sjálfum mér
að hann fari út af sporihu líka,
svo hægt sé að gera grín að hon-
um eins og mér, svo fer ég niður
í lyftunni að sækja meira. Vinnan
er í fullum gangi.
Það er komið með Alþýðu- og
Morgunblaðið á vinhustaðinn. Eitl-
hver kaupir „Moggann“. „Ætlar