Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 6
Iþróttir: Ritstjérl örn Eldsson Eva Sigg kemur að marki. Norðurlandamet í 200 m. (jórsundi í Laugardal í gær Kinnunen með 86.23 FINNINN Kinnunen vann bezta afrekið á frjálsíþróctamóti í Berke- <4ey í Kaliforníu í gær. Hann kast- aði spjótinu 86,23 m. Annar varð Covelli, USA, 83,34 m. og þriðji hinn nýi spjótkastari Bandaríkja- inanna, Mark Murro, 82,50 m. Mur- ro hafði sett bandarískt mct í grein- inni fyrr 1 vikunni, kastaði þá 87,21 4«., sem er bezti árangur í heim- -immi á þessu sumri. Frenn, USA, sigraði í sleggjukasti ■Bg kastaði 65,41 m., en kempan Har- old Conolly, USA, varð annar með 63,45 m. Jay Silvester, USA, kastaði kringlu 63,65 m., en Vollmer, USA, 62,23 m. Whitney, USA, hljóp 400 m. grind á 50,6 sek. og Knocka, Astra- Ji'u, á 51,1 sek. Perti Pousi, Finnl., BÍgtaði i þrístökki, stökk 15,91 m. og Möhinder Singh, Indlandi, 15,71 m. Mexíkaninn Juan Martinez sigr- inði í 5 km. blaupi á 13:51,8 mín. Railsback, U.SA, stökk hæst á stöng, 5,20 m. og Pennell, USA, 5,04 m. Willie Davenport, USA, varð fyrst or í 100 m. grind á 13,5 sek. og Tom White, USA, annar á 13,6 sek. Bur- rell, USA, stökk 2,08 m. í hástökiki. Boyce, Atsralíu stþkk sömu hæð. Randy Matson varpaði kúlu 19,78 *n. AJcureyringar og Framarar skiptu bróðurlega með sér stig unum í leik liðanna á Laugar- dalsvellrnum í gærdag, og skor aði hvort liðið eiltt mark, sitt í hvorum háíltfleik. Má með nokkr (twn sanni s&gja, að það hafi ver ið réttlát úrsht, enda þótt Fram arar haifi mesf allan tiimann ver ið só aðilinn, sem meina var af- ©erandi í sóknartilraiunum sín ium. Akrjreyringar áttu hins veg ar í vök að verjast, sérstaklega í fyrri hálfleik, en þrátt fyrir igóð itækifæri, var eins og ham- ingjuhjólið vilrii ekki snúast Fram í hag lengra en upp und- ir vítateig, þar strandaði ailit. Uráitit fyrir varnarleikinn í fyrri hálfleik. vonu það samt Akiireyringar, sem skoniðu fyrst. >að var á 9. minútu, þeg- ar Þormóður, hægri útlherji Akureyrarliðsins, gaf góða send ingu á Skúla Ágústsson, sem xeyndist auðvelt að skora, án þess að Þorbergur markvörður ætti nokkurn möguleika á að verja. Frarn jafnaði á 16. mínútu síð ari hálfleiks. Horn hafði verið Afmælismöt KR, sem haldið var í tilefni 70 ára afmælis félags- dæirtt á Akureyri. og upp úr þvf barst boltinn út til liægri til 'Erlends, sem gaf góða sendingu fyrir markið, þar >sem Anton Bjamason, miðfranwörður Frain var enn staffsettur eftir horn- spyrmma, og tókst Antoni að ■gkaTla glæsilega í mark, óverj- andi fyrir Samúel markvörð. Þrátt fyrir góð tækifæri hjá báðum aðilium (það sem eftir var af hálfleiknum, tókst hvor- ugu liðinu að skora. Markverð- irnir björguðu vel því, sem til þeirra kasta kom, en það var ekki margit né vandasamt. ef frá er talið fasrt og gott skot Eyjóifs á Frammarkið seint 1 hálfleiknum, sem (Þorbergur varði glæsilega. Eins og fyrr segir sóttu Fham arar meira í leiknum,en fram- línan virtist ekki vera á skot- skónum í þetta skipti. Hreimn Elliðason var harðduglegur all- an tímann, og sama er að segja um Erlend og Ásgeir, og vöm- in, með Jóhannes og Anton sem beztn menn kom vel út úr leikn um. Vörnin var líka sterkari hlið Akur-eyrarliðsins, þar sem ágætum. Giestur mótsins 'var Eva Sigg frá Finnlandi og hún kom, sá og sigraði, setti m. a. Jón Stefánisson var einna bezt- ur, en í sókninni áttu þeir Skúli Ágústsson og Þormóður Einars- son bezitan leik. Framlínunrd tóksit þó ekki að skapa þá pressu á markið, sem svo oft hefur einkennt Akureyrarliðið. Sundfólk á verðlaunapaili. 'Norðurlamdamet. Fyrsta grein mótsins var 400 m. skriffsund karla. Gunnar Kristjámsson, Á tók forystu í siundinu í upphafi og hélt henni þar til á síðustu metriunum, aö Guffmundur Gíslason, Á tókst að komaist sjónarmun framúr. Tími beggja var sá sami, 4:48,9 mín. Methafirm Dayið Valgarðs son, ÍBK., varð þriðji að þessiu sinni, en hanh er í Iftilli æf- ingu, tími hans var 4:58,6. Hinn kornungi og efnilegi KR-ingur Ólafur Þ. Gunmlaugsson varð fjórði á nýjiu sveinameti, 5:06.0 mín. Skemmtilegt sund. Eva Sigg hafði mikla yfir- bui-ði í 200 m. fjórsundi ikvenna, enda tími hennar 2:34,9 min. nýtt Norðurlandamet. Hin ffinnska stúlka hefur dvalið hér í nokkrar vikur við æfingar hjá þjálfaxa sínum, sem hér dvel- ur og er m. a. þjálfari hjá KR. 'Hefur starf hans hjá KR greini lega borið góðan árangur, það sýna hinar öru framfarir unga ffóltosims í félaginu. Önnur í fjórsundinu var EHen Inigva- dóttir, Á, 2:45,8 min. og þriðja Sigrún Siggeirsdóttir, Á, 2:49,2 mín. Keppni var geysihörð og skemmtileg í 100 m. bringu- sundi karla. Guðjón Guðmunds- son, ungur og bráðefnilegur sundmaður frá Akxanesi hafði forystu ef'tir fyrri ferðina, en methafinn, Leiknir Jónsson, Á, var sterkari undir lokin og sigr- aði á 1:15,6 mís. Leiknir vann Sindrabikarinn í annað sinn. Tími Guðjóns var 1:16,9 mín. Þriðji varð Gestur Jónsson, Á, 1:19,0 mín. og fjórði Ámi Þ. Kristjánisson, Á, 1:21,6 mín. Guðmundur Gíslason hafði yfirbiu’ði í 200 m. baksundi, Framh. á . bls. 5 ins í Laugardal í gær tókst með Fram strandaði í vítateignum! Jafnfefli ÍBA og Fram 1:1 Keflavík geröi fyrsta markiö-en ÍBV vann 4:2 Vestimamnaeyingár fórú með sig (ur aff hólmi gegn Keflavik, som lé(k á heimavelli, í fyrradag. Leikurirm var fjörlegur og síkemmtilegur, og hinn stóri sig ur Veshnannaeyinga verffskuld- aður, ef aðeins er litið á eljuna og dugnaðinn, sem liðið sýndi í leiknum, ien jafntefli hefði ver ið öllliu sanngjarnar-a, þegar á gang leiíksins er litið í heild. Sæv'ar Tryggvason var bezti maður Eyjaibúa, og reyndar hezti maðurinin á vellinum, sí- vinnandi og byggjandi upp. Aðr ir leikmenn liðsins eru margir hverjir mjög athygli&verðir leik merrn, sem hljóta að koma til ólita, þegar við tetflum. næs.t fram úrvalsliði í einíwerri mynd. Það verður að skrifa a. m. k. tvö markanna á markverði iKefílavikur, sem voru einstlak- lega seinheppnir í þessum leik. Eftir að Kefflavík hafði skorað íyrsta markið tókst Vestmanna eyingum svo til strax á eftir að að skora sittt fyrsta mark. Reyn ir mar'kvörður Kaflavíkur var illa sfaðsettur, og fór boltinn yfir hanm í markið. Eyjamenn slkoruðu enn, 2—1, og aftur 3—1, en þannig var staðan í háfflieik. Kjartan kom í Kefla- víkunmartkið í seinni hálfleik, og var ekki síður seinheppinn ©n fýrírrennari hans, en fjói-ða rnark Eyjamamna vildi þannig til, að þegar markvörður ætl- aði að sparka frá marki, lenti boltinn í varnarmanni, og hafn aði þvi næst í netinu í eigin marki. Keflavík skoraði annað mark sitt stuttu seinna, en það sem efitir var ileiiksins var þóf- keninlt og kraftíaust af beggja háltfiu, og árangursJaust, og lauk því annars ágætum leik með stórsigri Vestmannaeyinga, 4—2. SVÍAR sigruðu'Norðmenn í lantls leik í knattsp.yrnu i Gautaboig í gær með 4 mörkum gegn 2. ] hléi var staðan 3 gegn 1. Ahorfcndur voru .36 þúsund. , . ,;;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.