Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 2. júní 1969 r Juliðt Armstrong I Smáauglýsingar Tðf rahringurinn 8, Arina skammaðist sín og roðnaði. — Það dytti mér aldrei í hug, svaraði hún, en bætti svo við eftir smáhik: — Er þetta upphafið á ráðagerðum yðar um að koma mér héðan? Neyða mig til að taia hreinskilnislega við yður og segja svo Dermot, að telpumar hafi ekki gott af að umgangast mig? — Enga vitleysu, Anna. Helen átti bágt með að leyna andúð sinni. — Ég skil vel ást yðar á llonu og ég skil líka, að litlu telpunum hlýtur að líða illa, þegar þær geta ekki talað við nokkra manneskju og ekki trúað neinum fyrir áhyggjum sínum. Helen lét sem hún sæi ekki, hvað Anna varð reið, þegar hún heyrði þetta, og hélt hin rólegasta áfram máli sínu: — En ég hef ekki í hyggju að leyfa neinum að eyðileggja hjónaband okkar Der- mots og samband hans og mitt við börnin skal ekki markast af andúð yðar á mér. Það er ágætt að sýna öðrum tryggð. Hins vegar getur ofstæki geng- ið of langt. Það var grimmdarlegt ,eyðileggjandi og óþolandi. Hún reykti smástund þegjandi og spurði svo allt í einu: — Viljið þér vera hér um kyrrt, Anna, eftir að ég er komin? — Ég væri hér ekki eina mínútu nema barn- atma vegna! Ég yfirgef þær aldrei! Og það, sem meira er, þér komið til með að eiga erfitt með að henda mér héðan, eða reka mig á dyr. Ég á heima héma og hef rétt til að búa hérna. Ilona sagði það alltaf. Og þó að ég vinni fyrir peningum, þá eru það perringar llonu, sem fæða mig og klæða. Ekki Dermots. Hann er fátækur maður. — Það ætlast enginn til þess, að þér farið héðan meðan þér getið hagað yður skynsamlega, en ekki eins og móðursjúkur api. — Ég hata yður fyrir að fiafa komið hingað, sagði hún tryllingslega. — Ég fyrirJejt yöur áður en þér komuð, og nú hef ég séð yður ganga hérna um húsið eins og þér ættuð það, og setjast í eftirlætisstólinnr hennar — og ganga um með frú Codgett, sem er ekkert annað en launaþræll og þefa um herbergið hemrar — nú hata ég yður! — Þá skulum við sieppa öllum tilfinningamáium, sagði Helen hörkulega. — Ef þér gerið börnunum illí með framkomu yðar, verðið þér rekin. Hafið þér stjórn á skapsmunum yðar, megið þér vera hérna. Nú ætla ég að búa til áætlun um vinnu yðar. Sækið blað og penna! 9. KAFLI. Anna fór út, föl og reið og kom aftur innan skamms með litla blokk. — Setjizt! skipaði Helerr, og í þetta skipti var henni hlýtt. — Segið mér, hvað þér hafið gert dag- lega, og ég skrifa það hjá mér, en þér skuluð flýta yður, ég er önnum kafin! Anna setti upp píslarvættissvip, en sagði henni samt það, sem hún bað um og þegar Helen var búin að skrifa, lokaði hún blokkinni. — Þér getið gert þetta sama nokkrar vikur, sagði hún kulda- lega, — meðan ég er að kynnast öllu hérna. Þá breyti ég kannski störfum yðar. — Nýjar fyrirskipanir, eða hvað? spurði Anna. I Helen reis á fætur og leit kuldalega á ungu stúlk- una. — Ég bauð yður vináttu mína, en þér höfnuð-1 uð henni. Því get ég ekki gert annað en komið fram I við yður eins og „launaþræl" svo vitnað sé í yðar . eigin orð. Helen fór út og ætlaði að leita að Codgett, en þá | kallaði Dermot á hana, og hún fór inn til hans. ■ Hann var enn í flannelsbuxunum, sem hann hafði verið í um morguninn, og þegar hún minnti hann á j tímann, sagði hann henni glaður í bragði, að hann i væri alls ekki jafn tímabundinn og hann hefði álitið. — Feldick, — umboðsmaður minn, hringdi og | sagðist ekki geta borðað með mér í dag. Hann vill i að við snæðum kvöldverð með honum á Excelsior. Viltu ekki koma með, eiskan mín? Þú verður að I vera í síðum kjól. Hann ætlar að halda okkur veizlu. | — Jú, hvort ég vil! Helen Ijómaði. — Mig lang- ar til að sjá næturklúbbana í Lundúnum, ef þeir eru I þá eins og þeir, sem ég las um í Blanville. Ég fer | í lagningu í Cantlebury. Hárið á mér minnir mest á heysátu eftir að við ókum um allt Frakkland. Það I er svo óhreint. - -r- • >; j — Mér firrnst hárið á þér fallegt. Hann ýfði j það ögn. — Hvers vegna syngja skáld svo sjaldan brúnu hári lof? Þegar á það glampar eins og hárjð á þéi núna, er það mjög fagurt. — Þakka þér fyrir, vinur minn, svaraði hún hlæj-1 andi og fyrirleit sjálfa sig um leið fyrir það, sem henni hafði einmitt komið til hugar. Henni hafði orðið það á að velta því fyrir sér, hvernig Arina hefði hrugðið við, ef hún hefði heyrt þessi orð Dermots. Svo spurði hún hann, hvort hann ætlaði að vera heima .í hádeginu, en hann hristi höfuðið- — Ég þarf að tala við mann klukkan tólf, og.vjð annan mann klukkanr þrjú. Ég fæ mér snarl á milli. Heyrðu elskan, mér kom dálítið til hugar! Á ég ekki | að bjóða Önnu að koma með mér til Lundúna og j bjóða henni til hádegisverðar? ' •'* í&j Undrun Helenar hvarf og hún brosti stríðnislega til hans. — Gerirðu allt til að milda hana? spurði húnr. — En hvað um börnin? — Ég hringi til frú Mertland, sem er skóla- J stýran pg segi henni, að þú komir til að sækja börnin og tala við hana. Hana langar vitanlega til I að hitta þig. Þá geturðu rætt við börnin í friði í hádeginu og það gæti verið heppHegt. ! 10. KAFLi. ■ Helen leizt vel á Carrtleburyskólann, en þar voru ■ 200 nemendur. Húsin voru björt og loftgóð og leik-1 vellirnir rúmgóðir, og þrátt fyrir það, að öll tækí og ■ útbúnaður virtist meira gamaldags en í skólanum j TRÉSMÍÐ AÞ J ÓNU ST A Látið fagmann annast viðgerðir og viðhald á tréverki húseigna yðar, ásamt breyting- um á nýju og eldra húsnæði. Sími 41055 V OLKS WAGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —■ Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptuim á einum degí með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.— Reynið viðskiptin. — Bílasprautun Garðars Sig- mundssonar, Skipholti 25, Símar 19099 og 20988. Gluggahreinsun og rennuhreinsun. Vönduð og góð vinna. Pantið í tíma í srma 15787. BIFREIÐ AST J ÓR AR Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sér- grein hemlaviðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling h.f., Súðavogi 14, Sími 30135. HÚSEIGENDUR Getum útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Einn- ig alls konar viðhaMí utanhúss, svo sem rennu og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leit- ið tilboða í símum 52620 og 51139 BÓLSTRUN — SÍMI 83513. Hef flutt að Skaftahlíð 28, klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstrun Jóns Ámasonar, Skaftahlíð 28, sími 83513. Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur traiktorsgröf- ur og bíUíiana, til allra framkvæmda, innan og utan borgarinnar. iarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 Heimasímar 83882 — 33982. 31080. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.