Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 2. júní 1969 5 rramlcvamiuiliórl: I'órir Síemundssoa Ritsljóri: Kristjón Beni ÓUfsson (áb.) FrétUutjóri: Sífurjóa Jóhannsson Auglýiinfmctjóri: ’ Sigurjón Ari Sifurjónssoo Útgeíandl: Nýja útjráfufólaKÍS Prtosmiðja Alj'j öublaSsins: togaraútgerðarinnar Reikningar Bæjarútgerðar Reykjavíkur voru birtir fyrir íhelgina- Samkvæmt þeim hefur útikoman orðið mun betri sl. ár en ár- ið 1967. Sömu sögu er að s'egja frá afkomu Útgerðarfélags Akureyrar, en það félag skil aði hagnaði sl. ár. Er ljóst, að afkoma tog- araútgerðarinnar hefur orðið mun betri á sl. ári en áður. Ástæðurnar eru tvær: Betri afli og réttari gengisskráning. Hefur það nú einnig gerzt í fyrsta sinn um langt skeið, að áhugi á nýsmíði togara hefur kviknað á ný. Fyrir nokkrum árum> er síldarævintýrið var í algleymingi, heyrð- ust raddir um það', að leggja bæri niður togaraútgerðina- Sem betur fer, gerðu stjórnarvöld ráðstafanir til þess að fleyta togaraútgerðinni yfir erfiðasta 'hjallann með opinberri fjárhagsaðstoð- En engu að síður hefur samdráttur orðið mikill í þess- ari atvinnugrein og endurnýjun togaranna hefur dregizt um of. Það hefði orðið óbætanlegur skaði fyrír íslenzkt atvinnulíf, ef togaraútgerð lands manna hefði lagzt niður. Það er nauðsyn- legt fyrir íslendinga að eiga skip, er sótt geta á fjarlæg mið. Nú er það einnig komið á daginn, er síldveiðar hafa dregizt saman, að togararnir eiga miklu og vaxandi hlut» verki að gegna. Alþýðublaðið spáir því, að framundan sé endurnýjun togaraflotans og jafnve'l nýtt blómaskeið. Ef íslendingar ráðast nú af stórhug I smíði og kaup nýrra togskipa, getur það leitt til stórfelldrar eflingar þessarar mik- ilvægu atvinnugreinar á íslandi. Alþýdu blaðið NORÐURLANDA... Framhald af bls. 6. Wertkir sæuski loft árásargreifinn ákærður fyrir morð? tími hanls, 2:32,4 min. er aðeins l, 8 sek. ■ lakari en eigið met. Annar varð Gunnar Kristjáns- son, Á, 2:43,8 mín. og þriðjii (Hatfþór B. Gu ðmnndsson, KR, 2:46,2 mrín. 'Eva Sigg var hiim öruggi sig- urvegari í 100 m. skriðusundi, en yfirburðir hennar voru ekki eins milklir ,og í fjórsundinu. Tími hennar var 1:05,3 mín. Önnur varð Guðmunda Guð- Jnundsdóttir, Selfossi, 1:08,4 rnín. og þriðja Ellen Ingvadótt- ir, Á, 1:09,6 anín. Keppni var ollmikil fyrri hluta 100 m. flugsundsins milli Guðmundar Gíslasonar og Davíðs Valgarðssonar, meiihaf- ans, en úthald Guðimundar var langbezt og hann sigraði á 1:04,3 mín. Gunnar Kristj'áns- son, Á, fór fram úr Davíð á síðustu meitrunum og synti á 1:10,4 en Davíð synti á 1:13,1 mín. Guðmjunda yann Fluig'freyju- bikai'inn, þar sem Eva Sigg keppti sem gestur í mótinu. íriðji sigur finnsku sundkon unnar Evu Sigg var í 100 m. flugsundi, tfmi hennar var 1:13,4 mín. mjög góður Itími hjá kvenimanni. Önnur varð Ingi- björg Haraldsdóttir, Æ, 1:21,6, (þriðja Sigrún Siggeirsdótltir, Á, 1:23,6 og fjórða Ellen Ingva- dóttir, Á, 1:23,8 mín. Ármennihgar sigbuðu í báð- um boðsundunum, eri vom all- langt frá .eigin metum. í 4x100 m. fjórsundi karla synti sveit Ármanns á 4:46,9 mín. og í 4x100 m skriðsundi'kvenna var tími Ágmannsstúlknanna 4:56,2 min. - Keppt Var í tveimur greinum unglinga 12 ára og yngri. Elín Cunnarsdófctir SeJfqssi, sigraði í 50 m. bringusupdi telpna, á 47,3 sek. Önnur varð Sigríður Helgadóttir, Breiðabliki, 49,8 Bek. og þriðja Guðbjörg Pétiurs dóttir, Setfosisi, 50,4 sek. í 50 m. flaiglsundi sveina sigraðj Jón dlauksson, SH, á- 40,7 sek. Ann-. alr. varð HiaUMdlór 'Riagmsjnssoiu KR, 44,7 sek! óg jiriðji Ágúst Skarphéðinsson, Æ, 48,4 eek. Furðusagan um sænska greifann, sem stendur í sínum eigin lofcárás- um á Nígeríu m'eð fimm, litlum einkaflugvélum, virðist vera sönn. Flugvélarnar fimm voru seldar fyrir mánuði, Carl Gustav von Rosen* greifi, heldur sig „einiivers staðar í Áfríku“, kona hans leggur trdnað á söguna og sæns'kur flugmaður hefur sagt, að greifinn hafi. reynt að fá hann til „einhvers í þá átt“. Sænsk yfirvöld líta málið svo alvarlegum augum, að íhugað er, hyort eigi að ákæra voni Rosen fyrir morð, þegar hann kemur heim. En fulltrdi Biafra í Svlþjóð segir, að hann hafi ekki hugmynd um, Iivar von Rosen sé, og þær flug- vélar, sem gert hafi árásirnar á nígeríanska flugvelii, hafi verið frá Biafra. Það hafi verið gamlar flug- vélar, sem sérst'aklega hafi verið dt- bdnar til árásanna. FLÝGUR FYRIR TRANSAIR Carl Gustav von Rosem á sér fortíð sem flugmaður í stríði, m.a. barðist hann mcð Eþíópíumönnum mót Itölum. Elann hefur verið flug- maður fyrir Transair og er enn í stöðu þar, þótt hartn sé í fríi í augna blikinu. Þegar hiann fór, sagði hann við konuna sína: Eg fer til Afríku og reyni að fá mér eitthvað að gera, þegar ég kemst á eftirlaun. Hdn leggur trdnað á söguna urri loftárásirnar með litlu flugvélunum. Hann fór þangað í maibyrjun, seg- ir hdn. HANDHÆGAR FLUGVÉLAR Vélarnar hafa ýmsa sérstæða eig- inleika til að béra, svo sem þann, að þær geta flogið í 30 metra hæð, og þá er ekki hægt að greina þær á radar, og að þær geti í bókstaf- legri merkingu falið sig milli trjá- toppanna, og að þær gefi svo veik- an h’ávaða frá sér, að það heyrist varla í þeim, fyrr en til árásarinnar kemur. Sænskir sérfræðingar segja um vélarnar, að þær séu gerðar til að stunda á þeim skæruhernað dr lofti, og að þær fljdgi einfald'Iega of hægt til að hægt sé að skjóta þær niður dr hraðskreiðum þotum eins og nígeríönsku Mig-jagerarnir eru. Carl Gustav von Rosen fékk hug- myndina að þessum árásum frá sex- dagastríðinu í ísrael. Hann taldi, að það hlyti að vera hægt að ráðast á nígeríariska loftflotarun á jörðu. ÁRÁSIR VON ROSEN Fyrsta árás von Rosen — ef það var þá. hann — átti sér stað fyrir rdmri viku. Árásin var gerð á flug- völlinn í Port Harcourt. Daginn eftir gerðu sex flugvélar af sömu gerð árás á flugvöllinn við Benin, þar sem skemmdir urðu töluverðar og sex létu lifið. Sænska utanríkisráðuneytið veií: ekkert um málið. Sænski dómsmála- ráðherrann segir, að um það geti verið að ræða að höfða mál á hend- ur. von Rosen fyrir morð — á þeim forsendum, að Biafra stríðið sé óyfirlýst. HVAÐ VERÐUR GERT VIÐ VON ROSEN? i 0 • » Á hinn bóginn segja ýmsir dóms- málasérfræðingar, að stríðið hafi staðið svo lengi, að það verði aS teljast til reglulegs' stríðs.v þannig að von Rosen heyri undir stríðslög og ekki sé liægt að ákæra hann fyrir annað. en störf í þágu eflends stríðs. Rosen átti að komast -á eftirlaun hjá Transair í október. Stjórnin hjá því fyrirtæki límr málið alvarlegum augum: Það 'kann að verða.dr þessu uppsögn á stundinni — án eftir- launa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.