Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Blaðsíða 11
AlþýðublaSið 2. júní 1969 11 % TILKYNNING um íir'amlagMmgu skal,tskráa Reykj anesumdæmisjagljí útsvaæsskráa eÆtirtalinna sveiteinfélaga: Kópavogskaupstaðar, Hafnarfjarðarkaupstaðar,;á Reflavíkufrkaupstaðar Crindavíkurhrepps Hafnahrepps, Miðneshrepps, Gerðahrepps, -i|| Njarðvíkxixlirepps, Vatnsleysustrandarhrepps, Garðahrepps, Bessastaðahrepps Seltjarnarneshrepps, Mosfellshrepps, Kjalameshrepps. Sfcattsikrá allra sveitarfélaga og Keflavíkurflugvall- ax í Reykjanesumdæmi ésamt útsvarsskrám ofan- greindra sveitairfélaigia, liggja frammi frá 2. júní tljþá 15. júní að báðum dögum meðtöldum. Skrárnar liiggja frammi á eftirgreindum stöðum: í Kópavogi: Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðsmamxi i Fél'agsheimliliwu H. hæð. Skrifstofa umboðsmanns verður opin alla virka daga, nema laugarda'ga ki. 4* tm 7 e.h. ■ m HAFÞÓR Framhald af bls. 1 "þennan fisk, en þeir nota við það sömu nætur og notaðar eru til veiða , " á srirá- og millisíld. Ég veit lim einni ;Vsem kom að Iandi nýlega með fnll- fermi af pólþorski, um 20 cm. Iöng' um að’ meðákali. Þessi fiskur fer í .. bræðslu. — Hvernig .er ve.ðrið hjá ykkur á Sjómannadagtnn? — Það er hálfl’eiðirilegt veður í. dag, snjókoma, en við höfum það ,all_ir golt iidr ,um borð. í gær og ■„ 'fvrradag var gott veður hér norður frá. Manni fimnst maður eiginlega vera úr'öttu sambandi við itmhdni- inn hér, sagði Jakob Jakobsspn áð lokum. VEUÚM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ AKRANES Framh. af 7 siðu ur hefði nokksur tök á að koma vörnum við. Lauk leiknum því með yfir burðaisiigri Akuirnesinga, og gat sá sigur ot ðið stærrá eftir gáaigi leiksins. Slíkir voru yf- irburðir þeirra. Erfitt er að gera upp á milli einstakra leikmanna Aikluirnes ingia, því að allir skiiuSu þeir ■ hlutverki síniu vel. Þó verður ekki komizt hjá þvá að minn- ast á þá Bjöim Lámusson og Hárald Sturlaugsson sem léku tengilliði, og sýndu mjög ’góðan leik. Þröstur Slbefáns- son, sem nú leikur mi'ðvörð, átti frébæran leik og á mikið lof s'kilið. Sömuleiðis vár Jón Ali'reösson öruggur. . í 'framlíniuinini bar mest á Matthíasi, sem méð Iknatt- leikni sinni gierir andstæðing uinum oft erfitt fyrir. Einnig áttá Guðjón góðan leiik, og er hann án efa einn hætttulegiastl útherjinn í dág. Nýliðamir Andirés Ólafsson og Jón Gunn laugsson lofa góðu. Eimar markvörður vair ör- uggari en oft áður. Lið KR var Mtt sannJBæranidi í þéssurn leik, og fiamnst mér Þórðui' Jónsson komast bezt frá Qieiknum'. Eyleiifur og þó sérstaklega Þórólfiui- hiurfu á löng.um köflum, emda var þeirra vel gætt. — Vamar- mennirnir eru líkamíLega stehkir, en virkuðu þuingir og svifaseinir. Leikimn dæmdi Eysteinn ’Guðhaundsson ú(r Þrótti og gerði það vel. Annar Mnuvörðurinn, Þor síetan Bjömsson, þalrf haiuð- synlega áð bera sig betur til í sambandi við rangstöðu. —HDan. í Haifimaifirði: Á skrifstofu Hafnarfj arðaffbæj ar og á skattstofunni. "Js í Keflavík: Á skrifstofu Kefflavíkurbæjar og hjá Jám og Skip h.f. við Vatnsnestorg. Á Keflavíkiurflugvelli: Hjá lumboðsmamni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrif-: stofu Flugmólastjómalr. í hreppum: Hjá umboðsmönnum og á skrifstofum 'fyrrgreindra sveita'rfélaga. í skattskrám alls umdæmiains eru eftirtalin gjöléf—^: *: 1. Tekjiuskattur. 2. Eignaskattur. 3. Námsbókagjald. 4. Afllmannatryggingaigjöld. 5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda. 6. Líifleyrisbryggingargj’ald atvinnurefcenda. 7. Atvinnuleysistryggimgargjald. 8. Iðnlánasjóðsgj ald. 9. Launaskattur (ógreiddur). 10. Iðnaðargjald. I skattskrá umidæmiains verða einnig kiikjugjöld og kirkjugarðsgjöld, þar semi sðknamefndir og kirkju- garðsstj órnir hafa óskað þess. __ í þeim sveitarfélögum, er talin ea*u fyrst upp x aug- -j* Iiýsingu’ þessari, em leftirtalin gjöld til viðbót’ar áð- ur upptöldum gjöldum: 1,. Tefcju- og eignaútsvah 2. Aðstöðugjald. Innifalið í tekju- og eignarskaliti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna ofanritaðlra gjalda er til loka dagsins 15. júní 1969. Kærur vegna útðvars skulu sendar viðkomandl ~ ' framtalsnefnd, en vegna annarra gjallída ti) Skatt- stofu Reykjianesumdæmis Hafnalrfiirði eða ’umboðs- ^ manns í heimasveit. Kærur skulu vera skriflegar og skulú hafa borizl' réttum úrskurðaraðila í síðasta lági að kvöldi 15^ júní 1969. Áiagningarseðlar, er sýna gjöld og gjald’stofn'a, hafa verið seindir 111 lafllra framfeljenda. Jafnframt liggja - í frammi é Skattstofu Reykjainlesumdæmás í Hafnar- ®rði síkrár um álagðan söluskatt í Reýkjanesum-ýfl dærni árið 1968. Hafnarfirði 1. júní 1969 Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. MLEtiJTLAN ÐSlSLANDS 1969. LFl UTBOÐ Fjármálai'áðherra hefur á- kveðið að nota heimild í *f. lögum ;jir. 23 frá 17. maí. 1969 ;til þessað bjóða út 75 milljón króna innlent lán ríkissjóðs með eftirfarandi skilmálum: Innleyst á tímabilinu: 1.000 kr. skírteini: 10.000 kr. skírteini: AÐALEFNI SKILMÁLA fyrir verðtryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs, sem gefin eru út samkvæmt MlögumiJir. 23 frá 17. maí '1969 um heimild fýrir rík'- isHjórhina til áð 'taka lán vegna framkvæmdaáætlun- ar fyrir árið 1969. 1. gr. Hlutdeildarskulda- bréf lánsins eru nefnd spai'iskírteini, og eru þau öll gefin út til handhafa. Þavi -eru í tveimur stærð- ÚMl, 1.000 og Í0J00O krón- um, og er'ú gefin út í tölu- rÖð. ,á; ' 2. gr. Skírteinin eru lengst til 20:ifeh'rúar 1982, eri frá 20. féhr. 1973 er hándhafa í sjálfsvald sett, þvenær, hann "'fær ' þaú; ' iniile'j’st.'1 Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við innlausn. Fyrstu 4 árin nema þeir '8*%' á ári, en meðaltals- vextir fyrir allan lánstím- ann eru 6% á ári. Inn- lausriárverð skírteina tvö- faldast á lánstímanum og .y.ejýur sem Eéí-sigþ;.'..~ - iSi’ifcúC ........ fÆzh. Frá 20. febr. 1973 til 19. febr. 1974, 1158 — 20. febr. 1974 —19. febr. 1975 1216 — 20. febr. 1975 —19. febr. 1976 1284 — 20. febr. 1976 — 19. febr. 1977 1359 — 20. febr. 1977 —19. febr. 1978 1443 — 20. febr. 1978 — 19. febr. 1979 1535 — 20. febr. 1979 — 19. febr. 1980 1636 — 20. febr. 1980 — 19. febr. 1981 1749 — 20. febr. 1981 —19. febr. 1982 1874 — 20. febr. 1982 Við þetta bætast verðbæt ur samkvæmt 3. og 8. gr. 3. gr. Við innlausn skír- teina greiðir ríkissjóður verðbætur á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlut- falli við þá hækkun, sem kann að verða á þeirri vísitölu byggingarkostnað- ar, er tekur gildi 1. júlí n.k. til gjalddaga þeirra (sbr. 4. gr.). Hagstofa íslands reiknar vísitölu byggingar- kostnaðar, sbr. lög nr. 25 frá 24. apríl 1957. Spari- skirteinin''Skutú imileyst á nafnverði auk vaxta, þótt vísitala byggingarkostnað- ar lækki á tímaþilinu frá 1. júlí 1969' til jJjalddaga. Skírteini AjÉíýjbifúfeki inn- leyst að Íðuta.’ 4. gr. Fastir gjalddagar skírteina eru 20. febrúar ár hvert, í fyrsta sinn 20. fe- brúar 1973. Innlausnarfjár hæð skírteina, sem er höf- uðstóll, vextir og vaxta- vextir aitk verðbóta, skal :.ttugtýst i’ nóvember ár 2000 11580 12160 12840 13590 14430 15350 16360 17490 18740 20000 ,4Í Júní 1969. útvarpi og dagblöðum, í fyrsta sinn fyrir nóvem- berlok 1972. Gildir hin aug- lýsta innlausnarfjárhæð óbreytt frá og með 20. fe- brúar þar á eftir í 12 mán. fram að næsta gjalddaga fyrir öll skírteini, sem inn- leyst eru á tímabilinu, 5. gr. Nú ris ágreiningur um framkvæmd ákvæða 3. gr, um greiðslu verðbóta á höfuðstól og vexti, og skal þá málinu vísað til nefndar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðla- banki Islands tilnefnir einn nefndarmanna, Hæstirétt- ur annan, en hagstofustjóri skal vera formaður nefnd- arinnar. Nefndin fellir fullnaðarúrskurð í ágrein- ingsmálum, sem hún fær til meðferðar. Ef breyting verður gerð á grundvelii visitölú byggingarkostnað- iU', skal nefnd þessi koma saman og ákveða, hvernig vísitölur samkvæmt nýj- um eða breyttum glnnd- velli skuli tengdar eldri visitölum, Skulu slíkar SEÐIABANKI ÍSLANDS ákvarðanir nefndarinnar vera fullnaðarúrskurðir. 6. gr, Skírteinin eru und- anþegin framtalsskyldu og eru skattfrjáls á sama liátt og sparifé, samkvæmt heimild í nefndum lögum um lántöku þessa. 7. gr. Handhafar geta feng- ið spariskírteini sín nafn- skráð í Seðlabanka Islands 8. gr. Innlausn spariskír- teina f er fram í Seðlabanka Islands. Eftir lokagjald- daga greiðast ekki vextir af skírteinum, og engar verðbætur eru greiddar vegna liækkunar vísitölu byggingarkostnaðar eftíx 20. febrúar 1982. 9. gr. AUar kröfur sam- kvæmt skírteinúm þessum fyrnast, sé þeim ekki lýst hjá Seðlabanka Isiands innan 10 ára táíið frá 20. febrúar 1982. 10. gr. Aðalskuldabréf lánsins er geymt hjá Seðla-' banka Islands. Spariskírteinin verða. til sölu í Seðlabankanum, Hafnarstræti 10, viðskipta- bönkunum og útibúum þeirra, sparisjóðum og hjá nokkrum verðbréfasötum í Ueykjavík. Tekið verður á móti skriflegum pöníunura. frá og- með 3. júní n.k. en sala og afhending skívtein- anna liefst þriðjadaginn 9, júní n.k. - ÍÉftS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.