Alþýðublaðið - 11.06.1969, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1969, Síða 3
Alþýðublaðið 11. júní 1969 3 KK með hljómsveif Reykjavík ÞG. Því hefur heyrzlt fleygt að Kristján Kristjánsson hafi í hyggju að stolfna nýja hljóm sveit nú á naestiunmi. Alþýðublaðið hafði samband við Kristján og sagði iiann, sð ekkert hefði enni verið ákveðið. uen nokkrir strákar, sem spila í danshljómsveituim liefðu kom ið að máli við sig og beðið sig að stofna með þeim æfinga fliljómsveit. Sagði Kristján, að verði af íþessu, verði sennilega 9 eða 10 menn í hljómsveitinni, og, mundi hún einkum fást við að - spilá jazz og beait. Gæðingar og kynboiagripir Fjórðungsmót NorSlendingáfjórð- ungs verður haldið að Einarsstöð- um í Reykjadal dagana 18.—20. júilí næstkomandi. Sýndir verða gæðingar og kyn- ’ bótagripir, og má hvert liestamanna- fólag í fjórðungnum Senda 6 Jiesta í gæðingakeppnina, eni félögin mega ráða sjálf, hit'ernig skipt er í 'keppni áfllhliða hesta og klárílvesta •íneð tölti. Kyríbótadóinnefnd, und- ir stjórn hrossaræiktarráðunautis,. velur kynbótagripi, og mun nefnd- ;in ferðast um í seinni liluta júní- mánaðar í leit að sýningarihæfum griþum. — Ollum er heimi'lt að scnda kappreiðahross til keppninn- ar, eins og verið liefur, og getur skráning hafizt hvenær sem er. Eig- endtir kappreiðahrossanna eru beðn- ir að snúa sér til framkvæmda- stjórá mótsins, Sigurðar Hállmars- sonar á Húsavík, í síma 96-41123. Aðstaða til kappreiða er mjög góð að Einarsstöðum. Þar er bein, 800 in. lilaupabraut, og norðan liennar er állii'á brdkka fyrir áhorfendur, sem veitir skjól fyrir norðanátt, sem {• Framhald á bls. 15 Gerald- ine og Oscar- son gift Dóttir Chaplin, Geraldine, er nú gift Svía, að vísu aðeins á tjaldinu. Svíinn hamingjuisami er Per Oscars- isoni og liann leikur á móti Geraldine í spænskri kvi'kmynd, tekinni á Spáni. Myndln br ijvllfræðídrania ium ung hjón. Þau kaupa foriununi í stað nýju húsgagnamna sinna, því að stkyndikgur ábugi á öllu gömlu hefur gripið þau. Þetta þýðir gjö'- 'breyáingu á hjónabandinu og verð- ur óbein orsök skilnaðar. Spænáki ilei'kstjórinn Carlos Saura, stýrir myndinni, og það er í þriðja slkipti, sean iliatin stjórnar mynd með Geralldine. Og svona í sambandi við einlkaflífið má geta þess, að leikstjórinn og Geraldine búa saman um þessar mundir og hatfa raunar gert það í nokkur ár. ’ { iill V'Í \ : 'I Vildi fá son sinn heim með sér: ✓ ✓ / 38 ára ganiall Ameríkani rændi á mánudag f jögurra ára syni sínum af heimili drengs- ins í Svíþjóð. Maðurinn var handtekinn í Ósló í gær. 15 ára piltur sá þegar Ameríkan inn þvingaði son sinn inn í bifreið og skrifaði hann hjá sér skráningarnúmer bifreið- árinnar, og gaf sig fram við lögregluna. Ameríkaninn var handtekinn í gær, þegar hann lagði bíl sínum við Karl Jo- hann götu í Ósló. Litli drengurinn er amerísk ur ríkjisborgari, en móðirin tók hann með sér þegar hún yfirgaf mann sinn í Ameríku og flutti til Svíþjóðar. Það er faðirinn sem hefur umráða- rétt yfir barninu og vill nú fara eftir lagaleiðum til að fá son sinn aftur. Hann skýrði lögreglunni frá öllum mála- vöxtum skömmu eftir hand- tökuna, en barnið var sent til móður sinnar aftur. KYN- SJÚK- DÓIVIAR STAVANGER. — NTB. 7 Fól'k í Noregi skolfist nú mjög stóraulkna útbreiðslu kynsjúkdóma þar í Iandi. 1 Rogalandi í Noregt sýktust í fyrra 156 manns af lelk- anda og er það livorki meira né minna en 50% aulkning frá árinu áður. Meðalaldur þeirra er taká Framhald á bls. 15 Í Hjálp í neyð Nú eiga bandaríákir orrustuflug- menn, sem eru skotnir niður yfir óvinalandi, að geta ’komizt yfir á eigin yfirráðasvæði æftur, — að vísu án flugvélarinnar. Það gerist með hjálp 'þessa tslöngvisætis, sem föst er við íítinn öldfilaugarflireyfil. Tækið á að strúða á tilraunaflug- vdlHi í USA, og gert er ráð fyrir, 'að það kosti um 54 millj. kr.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.