Alþýðublaðið - 11.06.1969, Page 4
4 Aíþýðublaðið 11. júní 1969
MINNIS-
BLAÐ
TÓNABÆR.
„Opið hús“ fyrir ddri Ixrrg'ara
verður miðvikudaginn 11. júní frá
kl. 2—6 e.h.
Kl. 2.30 skem'mtiatriði
Kl. 3 ka-ffi.
Kl. 4 f 1 ok'kastarfsemi:
Frimerlkjasöfnun, ská'k, hnýting
og netagerð, vefiiaður.
Neyðarvakitin svaraðí áður í
Oómus Medica frá kfakkan 8—
13 laugardaga, en í staðinn er
liún opin frá klukkan 9—11. Frá
1. júní er læknngastófan á
'Jhorni Garðastrætis 13 (á horni
Fischersunds og Garðastræti)
tviðtalstí-mi frá klukkan 11, sími
16195, er aðeins tekið við beiðn
tum um lyifseðil og þh. N-eyð-
(arvaktin verffiur ekki um helgar,
en bæjar-vaktin verður frá ki.
17 á föstudag tl klukkan 8 að
miánuclagsmorgni.
Nafnið á tímariti UMFÍ er kom-
ið úr hinni miklu nafnauppsprettu
F.ddukvæSanna og Snorra-Eddu. I
Vafþrúðnismáium er Óðni sjálfum
lögð þessi vísa í munni:
„Skinfaxi heitir,
er inn skíra dregwr
dag of dróttmögu;
he-sta beztur
þy'kir liann með Hreiðgotum;
er lýsir möii af mari.”
Snorri Sturluson skrifar svo í
Gvlfaginningu: — „Þá tók Alfaðir
Nótt og Dag s-on lvennar, og gaf
'þeim tvo hesta og tvær kerrur og
senidi jvau upp á hirnin, að. þau
shuli ríða á .hverju-m tveim dægr-
um umhverfis jörðina. Ríður Nótt
fyrir þeim hesti, er íkállaður er
Hrímfaxi og að morgni hverjum
döggvir hann jörðina af méldrop-
um sínum. Sá hestur, er Dagur á,
'heitir Skinfaxi, og lýsir allt loft og
jörðina af faxi hans.”
‘ 1
Ur síðasita hefti Skinfax'a, som er
sexitugur um þessar mundir.
5 kronu peningur
Nú alveg á næstunni mun Seðla-
ba-nkinn setja í um'ferð sleginn 5
krón-u pening og 50-eyring. Er 50-
eyringrium ætlað að talka við Mut-
verki 25-eyringsins í viðslkiptum og
verða a'llir 25-eyringar teknir úr
umferð og túkallar v-erða ékki sl'egn-
ir meir eftir að 5 kr. peningurinn
kemur í unvferð.
Þá verður heldur tíkiki prentað
nveira af 5 og 10 króna seðlurn og
verða þeir líklega teknir úr urnferð
Síðar á þessu ári. Þá er einn-ig gert
ráð fyrir að sleginn v'erði 50 kr.
peningur og geta menn þá farið að
hringla 50 katli í vasanum sem
sfktpti-mynd.
(Þjóðviljinn).
Aðeins smá loiðrétting til að
fyrirbyggja misskilning, . vegn a
(hinnar ágætu greinar OJ um
ihina iitlu sýningu okkar
,,Pappírskiljur“ (Alþýðulúaðið
9. jú-nf).
Að þessu sinni eru það yfir-
-leitt ekki gjafir frá útgáfun-
uim, n-ema að litlu leyti, en aft
ur á. mó-ti ha-fa öli útgáfuifélögin
gefið okklur mikinn afslátt á
kaupverði (en hafa samt sem
-áður hagnað á viðskiptunum!},
en afslátturinn er frá 25—40%.
Við htífðum áreiðanlega gétað
fengið þessar bækur gefins, en
mér fannst ég n-eyd-dur til að
taka mér hlé eftir að hafa verið
saimnorrænn ríkisbetlari í h'áift
annað ár — það reynir tal-svert
á! — ekk; aðeins gefandann
heldur ennlg betlarann.
Þessar 1800 bækur enu því
keyptar og gneiddar. En menn
yrðu mjög hisisa, ef þelr vissu
hverelu lítíð þesisar 1800 bækur
kosita.
Reykjavík 10. júní 1969. i
Ivar Eskeladn.
Því ekki pappírs-
síða eða pappírs-
skinna!
Lesan.di skrifar:
„Ég er óánægður með orðið
ikilja sem notað er yfir bækur
sem á ensku nefnagt Paper
-baeks, eða pappírstoökur eins og
.þær. hafa. einnig v-erið ne-fndar.
Áður fyrr voriu bækurnar
'kenndar við síðlur eða skinn, t.
d. Járnisíða og Gráskinna. Því
ókki að nota orðin pappírssíða
eða pappírsskinna eða orðið ká'p
iur.“
Við reyndlum að grafast fyrir
um hver væri höfundur að orð
inu kilja. Ekki lá það aliveg
-Ijóst fyrir, en sennilega er
nafnið sett fram til að stríða
-Halldóri Laxraess, sem fór háð-
ungarorðum um þesisa tegund
bóka og nefndi þær pappírs
'bökur í grein er ha-nn skrifa'ðj
í Tímarit Mál-s og mienningar.
Orðið er laius-t u-m ,-,kiiljur.“
0
-Það bor-gar sig að borga skattinn
sinn níeð gfeoi, því þá verður vinrm
gleðin minni og skattarnár minni.
„F.g hdd þú ættir nú að ta'ka þátt
í þessarri fegrunar>viku og i_aka
þig“, sagði kellingin við kálHtnn í
'gær. „Já og ég sé dkiki betur en
'þeir ættu að koma á fót megrunar-
vi-ku líka, svona tii að þú fengir
taikifa-ri llka“, svaráði karlinn- að
bragði.
Rússarnir segja að tökkóslóvakíu-
•málið sé ntál sem onginn eigi að
skipta sér af, og sízt af öllu Tékk-
arnir.
Barnasagan
Margar ykkar falla eflaust fyrir
Jteirri freistingu að taka hárið sam-
an í tagl í hna'k'kaivum, því_nð
óneitanlega *r það mjög þægileg
greiðda. Og hér á myndinni er smá-
áForigði af hiriú sígilda tagli.
Þið hafið hárið í venjulegti tagli
og setjið teygju á.þa ðtnitt. Síðan
greiðið þið tagiið upp og festið það
í hna'kfcanum, svo að erdinn á því
ibangi eftir allt laus riiður. Að fram-
an getið þið haft háríð annað hvort
greitt slétt aftur, eða liaft krullur
í vöngunum.
■ Anna órabdgwr
Áður en ég sýni þér einkunnirnar, segðu mér þa,
prísinn er á ágætiseinkunnum-
Pabbinn: Jæja, nú er hún dóttir okkar komin til Vín-
arborgar til að leggja stund á píanóleik.
Gestur: Helvíti ertu efnaður- Hvernig hefurðu efni á
þessu eiginlega?
Pabbinn: Það var nú ekki ég sem kostaði hana ntan,
heldur fólkið hérna í blokkinni.
— Nei, en hvað þetta er indæll hvolpur! hrópaði
Villi og tók hundinn í fangið og kjassaði hann. —
Gaman væri nú að fá hann í afmælisgjöf.
— Já, hann er l'íka til sölu, sagði búðarstúlkan. —>
Hann er ódýr, kostar jafnmikið og örkin-
Villi leit bænaraugum á Daniel frænda, og vonaði
að hann mundi heldur gefa sér hvolpinn íen örkina,
En frændi gerði þah ekki, hann ætlaði sér að kaupa
örkina.
Og það gerði hann líka. Hanh borgaði hana og sagði:
— Gerið svo vel að senda hana í kvöld. Afmælisdag-
urinn drengsins er á morgun.
Villi setti hvolpinn aftur á gólfið og var dapur í
bragði. Hann hefði svo miklu fremur kosið að fá litla
skinnið en þessa stóru örk. Þetta var reyndar afbragðs
falleg örk, — já, já — mesti kofetagripur var hún, en
hvolpurinn var lifandi dýr, sem hægt var að leika
sér við. Það var ekki hægt að leika sér við dýrin, sem
voru í örkinni, það var bara hægt að leika sér að þeim.
— Elsku litli héppi minn, hvíslaði hann. — Ég
hefði feginn viljað fá þig í afmælisgjöf, ekki örkinia.
Mér hefði þótt svo gaman að leika mér við þig.