Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 12. júní 1969 3 Fréttamenn og iffnrekendur skoffa Sigurplast. Reykjavík SJ. Félag islenikra iðnrakenda bauð ií gær fréttamönnum að skoða fjög- ur iðnfyrirtæki, sem ekki teljast stórfyrirtæki, en starfa á traustum grundvelli. r. Þorsteinn GuSbrandsson, forsjroi Prjónasofunnar Iðunnar. 50 GERÐIR AF PEYSUM Hjá Prjónastofunni Iðunn starfa um 20 manns. Þar eru framleiddar uin 50 gcrðir af peysuin og ársfram- leiðslan urn 40 þúsund stylkki. Fyr- irtækið er í nýjum húsakynnum að Skerjabraut 1 á Sdltjarnarnesi. Unnið er aðallega úr gerviefnum, en ástæðan fyrir því að lítið er ttnnið úr ull er sú, að tdllur á ullargarni er óhagstæður. Fyrirtæk- ið hefur samstöðu með öðrum inn- lendum frajnleiðendum í hráefnis- kaupum og gtrir áætlun um hrá- dfnisnot'kun yfir árið. Þannig nást mun betri samningar en ella. Ars- 'framlleiðslarí sdst öll á irínanlands- markaði og liefur reksturiun í al'la staði gengið vel. Forráðaimenn fyrir- ttdkisins töldu meiri mögulleika að selja peysur unnar hér á banda- rískum markaði en evrópskum ef til kæmi. MALNINGARVORUR FYRIR 50 MILLJÓNIR Næst var litið inn hjá Málningu ih.f. í Kópavogi. Þar starfa um 40 manns; fvrirtækio selur fyrir einar 50 milljónir króna á ári og greiðir 9—10 milljónir krona í laun. Fram- leiðsilan er fjöl'breytt og éru fram- leiddar um 300 mismunandi Ceg- undir alf málningu, lökkum og lím- Cegundum. Fyrirtæ'kið á í ndkkuð 'harðri samkeppni við innlenda og erlenda aðilja, en taiið er að hér séu keyptar málningavörur og íikyld efni fyrir einar 120 miMjónir á ári. Spred Satin er enn aðalfram'leiðslu- 'greinin en sala í límum helfur auk- izt mikið að undanlförnu, t.d. er Galdra-grip orðin landsþekkt vara. I UNNIÐ ALLAN SÓLAR- IIRINGINN f PLASTINU Sigurplast, sem er stofnað árið 1961, framleiðir margskonar gerð- ir af plastumliúðum fyrir ýmsa fram feiðendur. Flcst mótin eru smíðuð ihjá fyrirtaakinu Mót og stanzar. Unnið er á vöktiím allan sólarhring- inn og næg verkefni fyrir höndum. Mótin eru dýr, enda mikil nákvæmn isvinna að smíða þau. Fyrirtæikið keypti plaSCverksmiðjuna Orra á sínum tima og á nií í samkeppni við plastverksmiðjuna að Reykja- 'lundi og plastveiksmiðju í Borgar- nesi, sem franúeiðir m.a. neftóbaks- ílát. | 600 íþróltamenn Reykjavík HEH. ' 500—600 íþróttamenn munu fylkja liði á Laugardalsvellinum á 17. júní og setj’a svip sinn á hátíðar. faöldin. Enn hefur ekkert verið hirt opin- 'berlega um það, hvernig háríðarliöld u 11411x1 verður háttað á 25 ára af- mæOi íslenzika lýðveldisins, en blað- ið hefur þó aflað sér þeirra upplýs- inga, að snið hádðarilia'ldanna verði með svipuðu móti nú og í fyrra, en þá fóru hátíðarihöldin um dag- inn fram í Laugardal, en dansað ■var í miðborgiruii um kvöldið. Eins og áður segir munu hundruð íþrótta manna fylk'a liði á LaugardalsveH- inum á 17. júní — eða stærri hópur íþróttamanna en nokkru sinni áðúr — og satja sinn svip á hátíðarihöld- in. 1 Gera má ráð fyrir, að þjóð'hátið- arn.efnd =kýri frá tilhögun hátíðar- haldanna á morgun. l Ung súlka, er saumar peysur. 208 GERÐIR AF LÖMPUM Hjá Stálumbúðum starifa 25—30 manns. Forstjórinn, Kristinn Guð- jónsson, hóf h-mpaiframleiðslu árið 1942, en Scáhimbúðir t<Sk til stanfa 1948. Kristinn ;agði að flúrósent- Jampar Iiefðu fyrst komið fram á Iheimssýningunni í New York árið 1939 og hefði hann þá kynnt sér þessa nýjung og varð fyrstur Norð- urlandabúa til að helfja framleiðslu á flúrósent'lömpum. Hjá fyrirtæk- inu hafa verið framleiddir á 2 hundr að þúsund lampar og í fyrra voru framileiddar 208 tegundir, en fá stykki af hverri tegiunid, frá 50 til 300 styikki. Stálumbúðir framleiða einnig tunnur undir lýsi og sorp- itunnur fyrir Reykjavífcuriborg, enn- fremur ryðfr'a stálvasLa. i Komið hefur til tais að sölja eina tegund af götuljóskerjum til Dan- merkur. I BÍLASTÆÐI Borgarsvæðin stækkuð Nýlega var samþykkt í danska Iþjóðþinginu að útvíkka það svæði, sem þrjár stærsiu ,Jpróvins“borgirnar eru á. Nýju lögin gera borgirnar þrjár, Óðin&vé, Árósa og Ála- borg, bæði stærri, hvað svæði snertir og íbúatölu, því að 1. apríl 1970 verða heilmörg sveit erfélög í grennd sameinuð þess um borgum. IFrh. af 1. síðu. túns undir bifreiðastæði? Borgarráð Iheimillaði timferðar- Inelfnd á síðasta fundi sínum að leita þessara samninga við kaþólsku kirkjuna. Samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem Alþýðublaðið hefur afl- Iað sér varðandi þetta mál, dr hér dkki stefnt aÓ því að tak| ajlt Landakotstúnið únidir bílastæði, held Íur er rætt um að nota ræmu með- frarn I ióUtvallagötu í þessu skyni. Þá hefur blaðið fregnað, að alls Iekki liafi ríkt einhugur í borgarráði um þessa niðurstöðu, og er jafnvd talið, að þó að samningar t^ekjust við kaþólsku kirkjuna, sé alls ekki Ivíst, að áðurgreindum hluta IÍancJa- kotstúns verði breytt í bifreiðiistæ^i, iþar sem Landakötsti'm er eitt áf mjög fáum grænum svæðum í vest- B urhiuta borgarinnaf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.