Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 12. júaruí 1969
Rgtstjérl Örn Eiðsscre
Gwllíð er hans! Brumel fagnar óstjórníega eftir sigur-
stökkið á Olympíuleikjunum í Tokíó 1964- Hann stökk
2.18 m árið eftir óhappið. Á miimi myndinni sést
Brumel á sjúkrahúsinu í skák við annan sjúkling-
erorðíð um
□ I
komast í olympíuliðið tii Munckeu 1972
KRAFTAVERK geta gerzt —
og gerast.
Sovézjki 'hástökfcvarinn Valerij
Brumel er táknrænt dæmi um það.
Sambland frábærra lælknavísinda og
rússnesks stálvilja hafa staðfest það,
að kraftarverk gerast ennþá. Fyrir
þretnur árurn varð Brumd „dauða-
dæmdur“ ,sem hástökkvari, en nú
stekkur hann aftur og takmaúk
hans er þátttaka í Olympíulei'kun-
um í Múnohen 1972!
i
örybkt ævilangt
Eins og lesendum er e.t.v. kunn-
ugt slasaðist Brumel allvaiilega i
umferðarslvsi síðla árs 1965. Öryrki
æfilangt, var álit læknanna . . .
Fyrir ndklkrum dögum Vöm
'battdaris'kir frrálsíþróttam enn á
keþpnisferð í Moslkvu og þá sáu
þeir heimsínetiháfann (möt Brum-
els er 2,28 m) stökkva 2 metra.
Þetta er aðeins uppltafið að keppn-
isferji hans að nýju.
Þúsund dagar í gipsi, sex erfiðir
uppskurðir, Jxtð er saga Brumeils í
stuttu máli þessi þrjú ár.
Aðfararnótt 7. rjkt/áter 1965 var
kveðinn upp úrskurður um þenn-
an velbyggða mann frá Síberiu, er
hann lá.á skurðarborðinu, eftir um-
ferðaróhappið. Það verður að fjar-
lægja lemstrnðan fótinn. Möguleiki
— hann getur haildið fætinum, en
þá gr áhættan sú, að hann líði mikl-
ar þjáningar til aafildka. Brumel
óskaði að ta'ka áhættuna, hann viidi
ekki missa fótinn.
HANN MTSSTI EKKI
KJ&VKTMN
Það var orðið við óskum Brum-
els. Læknærnir fullyrtu þó, að allir
aðrir myndu frekar vera færir um
að stökkva hástökk en hann. Dag-
inn fyrir þennan 5 klulkíkudíma upp-
skurð halfði Brumal nærri stökíkið
2,30 m, en heimsmet hans er 2,28
íivvcttwpg ‘áðtrr‘'segir. Brumel var
ttið'ttrbrptinn maður, en hann missti
ckki kjankinn , . .
Hugsanir hans voru bitrar þessa
þúsund daga í gipsinu, haon reyndi
'nð sætta sig við það, að geta a'ldrei
stdkikið hiástökk framar.
Smá von birtist tveimur og hálfu
ári eftir úlliappið, og jafnframt fyrsti
erfiði uppslkurðurinn gerður. Góð-
ur vinur kom í heimsókn til hans
og flkýrði 'honuni frá, að 'hann
þdkkti lækni, sem fuillyrti, að haegt
-væri að lækna hann. Þessi læknir,
illisarow, varð að lengja fót hans
um 15 til 20 sentimetra.
Brumel hringdi til Ilisarow og
lalkn.irinn spurði hversvegna í
ósköounutn hann hofði ekki haft
samband \jið sig fyrr. Daginn eftir
símtalið t«k Brumel sér far til borg-
arinnar Kurgan, ett þar bjó Ilisarow.
Uimsknrðinn gerði llisarow 26.
maí 1968 og hann var erfiður. En
fvrir Brume! var þetta hátíðisdag-
ur. Hnnn hafði fengið von, hann
trúði þvi, að unnt yrði að laikna
fótinn.
STATTU Á FÆTUR
»G GAKK!
Uppskurðurinn tók nokkra
klu'kkutíma. Morguninn eftir vakti
llkarow Brumel, og hann segist
aldrei gleyma setningu Ilisarow:
„Stattu á fætur og gakk“. Brumel
greip hækjur sínar og tókst að
.ganga örfá skref. Eftir 12 daga gat
hann gengið! Gipsið var fjariargt.
Uppskurður var framkv®ntdur á
tveimur stcxSum. Fjórir mánuðir
liðu. F.n Brumel varð að fara var-
lega. Hann mátti ekki reyna of
mikið á slasaða fótinn. F.n a!!í gekk
vel, -þróttur hans jókst. Þegar Mlft
ár var liðið frá uppsikurði Ilisarow
hóf hqnn lóttar ajfingar, hnébeygj-
ur með létt lyftingaráhöld og hlaup.
'I nlag stekkur Bnrniel 2 metra.
Aður hafði hann stoklkið 1,S5 m
mörg hundruð sinnuni, en þegar
bann flaug yfir 2 metra eitt kvöid-
ið, fannst ltonutn hann vera með
aftttr.
Takmank hans er OL í Múnchen
1972-og iiel/.t af öllu sigur. Þogar
hann fer að stökfcva 2,20 m er
KRAFTAVERK ekki of sterkt orð
um þennnn atburð.
Vaiur
í KVÖLD kl. 20,30 leika Val
ur og Ketfl'avfkingar í I. deild
islandsmóteins í knaltitspymu.
Leikurinn fer fram á Mielaveil
inum, en ekki Lau'gardalsveillin
um, .eins og s'kýrt var frá í
Alþýðublaðinu í gær. Ástæozn
fyrir þeselu er hve illa völliup
inn er farinn eftir tvo leiki þar í
úrh elli srigninigu.
Leikur Valis og Ketflvíkinga
verður v'afalauat hinn skemmt.i
legasti, llðin hafa bæði Leikið
tvo leiki, unnið annan og gert
jafntefli í hinuim. Það liðið sem
sigrar nær Akurnesingum í
keppninni um stigin í I. deild
inni.
Við ætlum okkur ekki að spá
neinu um úrslitin,