Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 16
Alþfýðu
blaðið
AfgreiSslusími: 14900 Augiýsmgasími: 14906
Ritstjórnarsimar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík
Verð I óskrift: 150 kr. fi mánuði
Verð f lausasolu: 10 kr. eintakij
1089 deyja daglega úr hungri í Biafra
i
seglr sérlegur íendimaður Biafra á lerðurlöndum
Reykjavík — VGX.
Við viljiitn heldur kaupa af
ykkur fiskinn, heldur en að þið
gefið okkur kann, og við viljum
vinna og byggja upp heima fyrir.
Við erum reiðubúnir að semja um
frið við stjórnina í Lagos og raun-
ar viljum við leggja allt í sölurnar
fyrir frið, annað en frelsið."
iÞetta sagði Eyoma Ita Eyoma,
sérlegur sendifulllTÚi Biafra á
Norðoiniöndum í gær á blaða
imannaifundi, en hann gekk á
fund forsætisráðreraa í gær
morgun til að biðja' uim viður
kenmingu á sjáTJfSákvörðunar
rétti Bialframanna, en einungis
5 ríki hafa gerit það; ekkert
iþeirra er í Evrópki. Þetta er því
■greinilega þungur róður sem
blökkumaðurínn leggul’ í fyrir
land sitt, en hann hefur verið
gerður forstöðumaður deildar í
Svíþjóð, en hluÆverk deiidarirr-j,
ar á að vera að kynna málefrí
Biaframanna á Norðurlöndum.
Forsáetisráðherra mun hafa
tj áð Eyoma á fundinum í gær
morgun að ísland hefði lítið að
isegja á alþjóðavettvangi, auk
þess sem íjiland væri í náinni
samvinnu við Norðurlönd varð
andi stefnu í utanrikismállu,rn
og væri því ekki hægt að segja,
að svo stöddu, hvort ísland
Framhald á Z. síðu,
¥i8 hðfum iítið að segja á aiþlóSavellvangi, segir Bjarni
Benediklsson, forsætisráðherra
ÆBa að móla smekk unga fólksins1
REYKJAVÍK. — Þ.G.
Við ælium ekki að laga ókkur
eftir fólkinu, heldur ætlum við að
móta sinekk þess, og við höfum á-
kveðið að standa og falla með otók-
ar nnisfk. Við . viljum rífá oitókor
upp úr því plani, sem pophljomsa’t'it-
ir eru á cg stefoa úpþ á ýið. Við
viljum telja otókur sikapandi iisfa-
menn, og ég tel mjög mifclá mögu-
leika á því, að við gel’um náð langt
í frámiírstefnumúsik. — það er
Finnur Torfi Stefánsson, lögfræði-
nemi, scm hefur orðið fyrir félöguin
stínium i Oðmönnum, sem þeir hafa
lendurreist, þó aðeins einn þeirra,—
þ. e. Jóhann Tóhannsson, hafi spilað
með Oðmiinnum á meðan þeir voru
og Tiétti. Sá þriðji er Ólafur Garð-
ars’son, sem spilaði með Sálinni.
I mániið' liafa þeir félagar æft frá*
morgni til kvölds í litlu herbergi í
A'lþýðuhúsinu ? Hafnnnfirði. .'t—' Ég’
hef a'ldréi æft cins mikið, segir Finn-
ur, ég er mfög ánægður'með þann
santstarfsaiida, serri ríkh’vmilí! .ökk-
ar-
— Þið stöfriíð liátt, 'Tiafiðþið hiigs-
að ýfckiþr- að flytfa þjóðinrii éinífWern
‘boðskap írieð tónlíst >4kar?
— JiiVVíð aftium’ að rtyna að þoð i
'þjöðirini bætt þjóðfélag, með lögtin-
um og téstiúnum, seni Við semjuni,
■<áas-ág.-..álgénþT.^r: enléridis,
— Hvenær byrjið þið að spila op-
Framhald á Z. síðu.