Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 12 júrú 196? 11 „Mér fmnst, að það þyrfti að leggja áherzlu á að nota ekki rnjög sterk lyf til úðunar í görð (um, og eins að benda fólki á að gæ' a allrar varúðar við úð,un- ina‘‘, sagði Ólaífur Björn Guð mundsson lyfjafræðingur, þegar AHþýðuMaðið leitaði álits hans um garðaúðunina í bænum, sem tr.ú stendur sem hæst og margir 'talja hættulega og eru uggandi um að kunni að valda meng- iun eða tjóni. Þessa dagana eru margir garðeigendur að l'áta úða hjá sér trjágróðjurirm og garðyrkju rnenn eða einhverjir á þeirra (vegum annast verkið, eða þá 'garðeigendiurnir sjáifir. Það hefur talsvert verið rætt um hættuna, sem af úðun trjá- garða gæti stafað, fiuglafræðing ar hafa haft áhyggjur af því að eitrið yrði fuglunum sem tína lirfurnar að fjörtjóni, minnzt ihefuj- verið á mengun gróðurs- ins og læknar hafa varað við eitrun andrúmsloftsins og þeirri (hættu, sem börnum stafaði af úðuninni, ef ek!ki væri allrar varúðar gætt. Það hefur jafn- vel verið leitað læknis vegna Isýkingar barna af völdum eitur úðunar í trjágörðum í Reykja- ivík. OMour þótti þess vegna ekki úr vegi að leita álits sér- tfróðs manns um þessi efni og lögðum nokkrar spurningar fyr ir Ólaf Bjöm Guðmundsson lyfjafræðing, sem jafnframt kann góð s'kil á öll!u sem að garð yrkju lýtur. — Telur þú úðun garða með skordýraeitri varhugavérða? — Ég tel, að leggja þyrfti á- Iherzlu á að nota ekki eins sterkt skordýraeitur og margir gera. •Bladan t.d., sem mér skilst að flestir garðyrkjumenn noti, er mjög sterkt lyf töluvert eitr- aðra en þau íyf, sem seld eru itil almennings, veikari lyf gætu gert sama gagn, t.d. ef úðað værj tvívegis. DDT ER HÆTTULEGT -— Er þetta skordýraeitur lifs- Ihæitulegt fuglum? — Sprautanirnar eru nú yfir leitt ekki mikið framkvæmdar fyrr en fuglar eru búnir að unga út og ég hef ekki orðið var við að þetta dræpi fugla, en ugg- iaust gerir Iþað það í vissum til- tfeijum. En hinsvegar ef bland að ,er í þetlta DDT, þá ILtur mál- ið strax ver út, því að það er lefni sem safnast fyrir í ána- tmöðkum og skorkvikindum og svo éta fluglarnir þetta. Það er víða orðið mikið vandamiál er- lendis, eins og fram kemur m. a. í bókinni Raddir vorsins þagna. Þar er þessu stráð yfir etór landssvæði, jafnvel heil Ihéruð. Hér er þetta notað í niiklu minna mæli en víðast Ihvar erlendis. — Þarf ekki að gæta mikJll- 'ar varúðar við notkun eitúrlyfja 0f þessu tagi? — Það segir sig sjállft, að það (þarf að aðvara fólk mjög vel og passa upp 4 það að börn séu ekki í görðunum, eftirlitslaus a. m. k., töluverit lengi á eflíir, Alþýðublaðið ræðir við Olaf Björn Guð mundsson, iyfjafræðing því að óvitar geta sleikt eða nartað í trén. TAKIÐ BÖRN INN MEÐAN Á ÚÐUNINNI STENDUR — Það mun hafa orðið vart tvegg.ia veikindatilfeila af þessiu tagi í börnunum á síðastiiðnu sumri? — Já, ég held að það þyrfti sérstaklega að benda fólki á, bæði að taka börnin inn áður en það lætur úða hjá sér, því úð- inn af þessu berst með vindi, éf nokkur góla er, eins þarf að affvara fólk í næstu görðum, svo að það viti af því, að verið er að sprauta. Maður hefur heyrt gctið «n, að það hafi verið úð- að yfir krakka, sem voru í næsiíu görðum. Þetta getur komið fyr ir, ef fólk veit ekki a:f þessu. Það gstur t. d. hæglega staðið barnavagn undir limgerði án þess að tekið sé eftir því. ÞeKa verður að fyrirbyggja. — Er úðunin framkvæmd af séffróðum mönnum í þsssum efnum? — Ég þori nú ekkj að segja um það. Þetta er gert á ábyrgð garðyrkjumanna. Ég hef samt grun um, að það séu ekki allt sérfræðingar, sem þeir ssnda út til að sprauta. En hinlsvegar eiga þsir að hafa dftirlliit með þessu og eru ábyrgir fyrir því. — Það er engin skylda að lá'a úða hjá sér? — Nei, það er engin skylda. Fjölda margir sjá lika um þetta sjálfir, gera þetta á eigin spýt- •ur. Þeir nota þá lítoa stiundum vejkara eitur, en úða heldur ofiiar en einu sinni með ekki Framh. á 15 I I I i I Roberf Taylor láiinn Kvikmyndaleíkarinn Robert Tay- lor andaðist fyrir nokkrum dögum á Santa Momke sjú'kralhúsinu í Kaliforníu, 57 ára gamall. Tayilor var með krabbamein i lungum, og í öktóber sl. var annað lungað tekið úr honum. Síðan hef- ur hann hvað eftir annað lagzt í sjúkraihús. Á 35 árum lék Taylor í 70 Holli- woodikvikmyndum. Meðal þeirra •var Kameliuifrúin, þar sem hana lék á nróti Grétu Garbo. Kn ef til \ill tókst honurn bezt upp í mynd- inni Waterioobrúin, þar sem hanni lék á móti Vivien Leigh. Meðót annarra mótieikara hans hafa verið jean Harlow, Ava Gardner, Eliza- beth Taylor, Myrna I-oy, ilrerer Ðunne, joan Crawford, Hedy La- marr, Lana Turner, Kadrerine Hep- burn og Greer Garson. Vilja vernda náfl- úru Grænlands Nyborg: Danska náttúruvernd arfélagið hefur beðið Græn landsráðuneytjð um að koma á náttúruverndarlögi.im fyrir Grænland eins fljótt og mögn. legt er, en tækniþróunin þar í landi gengur al'ltaif meira ojj msira á hlut náttúrunnar. Þetta kom fram í ræðu prófessora Valdemar M. Mikkelsen á aðaj 'fundi félagsins í Nyborg. Nálttúruverndarfélag Danmeri ur hefur gert áætlainir, sem n að framkvæma fyrir árið 1970, en það ár hefur Evrópuráðið va'lið sem evrópskt náttiiru. ivsrndarár. í september það ár verður haldin Norræn bálháitið, og í suimar hefst l.iósmynda keppni um efnjð „maðurinn og náttúran?. í marz 1970 verður keppni um „hvað á að gera við Danmörku". Að lokum hefur fé iagið ákveðið að veita náttúru verndarverðlaun, sem verða aí Ihent í fyrsta sinn á næsta ári. Gsgnrýna ííalskir kommar Sovéf! Moskva ■ (Nib-senter) Talið er að ítalska sendinéfndia á þingi kom nuí n istaflokfea n na í Moskvu eigi eftir að gagnrýna Soyétríkin harðlega fyrir innrásina i Tébkóslóvakíu, en naum'lega tóikst að afstýra þyí að rúmens'ka sendi- nefndin gengi af fundi. Formaður nimensku nefndarinnar Nicolae Genusescu skoraði á Sovétríkin og Kína. að leysa deiiumál sín með samningaviðræðum. Hann mót- mælti einnig þeirri skoðun So\’él:- manna að önnur kommúnistalömi- ættu ek'ki fyllilega að ráða sjálf sínum gerðum. Um leið mótmælti. 'liann þeirri skoðun Walter briclus að nú sé nauðiyrtlegrtf |n ncltókru sinni að ríkisstjórnir korrihv únistaríkjanna standi einihuga mcð Sovétríkju uum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.