Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.06.1969, Blaðsíða 9
Al'þýSuMaðið 12. júní 1969 Ford T 1923. í ESSEX ‘29, leigubíll I skenununni er líka Essex 1929. Upphaflega áklæðið er á öllum sæt- um, það er plussákilæði, hurðanhún- ar og rúðu'halarar eru fagurlega iskreyttir og hurðifnar eru klæddar innan með sams konar plussi og sætin. Það er.ekki til gjugg í hurð- arlomum, hurðirnar falla að stöfum eins og á nýjum bfl. — Þessi bíU var upphafíega í leigua'kstri, Bjarni mundi ek’ki hver átíti hann, en nú- verandi eigandi bílsins er Hilmar Agústsson, og bfllinn var síðast skoðaður árið 1960. En gangfær er hann, eins og reyndar allir bílarnir í skemmunni. SJÖ MANNA . 7 BLÆJUVAGN — Þetta er- Chevrolet 1928, vöru- bíU, og að öllu leyti eins og þegar hann var nýr. Stéfán Karlsson á Iþennan bíl núna. — Þessi sjö manna blæjuvagn er Elcar 1927 með sex strdkka vél. Áklæðið á sætunum er upprunalegt, en blæjan er farin af honum. — Hver á hann núna? — Einar Magnússon'-menntaskóla- rektor á hanti, keypti bílinn á upp- boði árið 1930, á 90 krónur. Hann var síðast keyrður 1953 að ég lield. Fyrir framan Elcar Einars Magnús- sonar Stendur vörubíll með rauðu tréhúsi, og á hliðunum stendur BM Vallá. ENDURBYGGÐUR SLÖKKVIBÍLL FRÁ ‘23 — Þennan bíl á Benedikt á Vallá, það er Ford T, árgerð 1923. Þetta var upphafilega slökkvibíll, en nú er búið að byggja yfir hann, og mér finnst húsið ek'ki nógu fallegt. — Hver stendúr fyrir þessari sýn- ingu, Rjarni? — Þjóðhátíðarnefnd bað FIB um að koma upp sýningu á gömlum bílum. Þeir komu síðan til mín og 'báðu mig að annast hana. Ég setti upp svipaða sýningu í hitteðfyrra. Ég held að hún liafi tfekizt vel, þó að veðrið ha-fi verið leiðinlegt og spillt fyrir. — Hefurðu gert þessa bíla upp sjálfur, eða eru það eigendurnir, sem hafa gert það? — l'.g hef ekkert átt.við þessa bíla, nema dundað við að koma þeirn í gang. FORD T Kimmti bíllinn, sem Bjarni hef- ur undir höndum, stendur á verk- stæði FIB, við Suðurlandsbraut. Það er Ford T, árgerð 1923, og ekki ómenkastur af þe.ssum bílum. Páll Stefánsson, sem var mieð urnboð Franvhald á bls. 15. Glæsilegur ieigubíil.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.