Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 1
! KÖTTURINN UT Reykjavík HEH. Þjófurinn hefur sennilega verið bæði þyratur og sr’angur, er hann skreið inn um opinn kjallaraglugg- ann í húsi ndkkru í vesturbænum einhverntíma snamma í gærmorg- un. Húsráðandi vaiknaði um sexieytið um morguninn og hleypti heimilis- kettinum út um áðurgreindan glugga. Skildi húsráðandi giuggann öftir opinn sjálfsagt til þess að kött- urinn kæmist inn aftur. Síðan lagð- ist húsráðandi fyrir aftur og sofn- aði svefni hinna róttíácu. Um klukk- an 10 um morguninn váknaði hann aftur. Hann varð þess strax var, að óboðinn gestur hefði lagt leið sína inn um gluggann. Er ljóst a3 þar hefur innbrotsþjófur v'erið á ferðinni. Sta'l hann einni flösiku al áfengi úr íbúðinni og auk þess einihverjum mat. Húsráðandi kærði innlbrotið til rannsóknarlögreglunn- ar, en óþokkinn var ófundinn í morgun. i Ungfrú Húnavalnssýsla kjörin: 54 kíló með blágræn augu Rcykjavfk — St. S. A langardagskvald var kosin í Hún'averi ungfrú Húnavatnssýslá. Fyrir valinti varð Anna Grímsdóitt- ir, 18 ára, frá Ljótáiólum í Svtna- dal. Anna er 54 kg, og 1,68 á hæð. 'Máiin eru 90 — 58 — 90. Hún hef-. ur blágræn atigu og ljósbrúnt, síct 'hár. Hclztu áhugamál hennar eru ferða'lög,’ alls konar tónlist og hcsí- ar. Anna hefnr lanáspróf og vinn- ur nú í sumar á Hótdl Blönduósi. Númer tvö varð Gtíðrún Sóley Guðmundidóttir frá Eiríksstöðum 'í Svartárdal. Húrv er átján ára með brún augu, og rauðleict, stutt hár. Mál hennar eru 94 — 63 — 94, hún vegur 60 kg. og er 1,72 á hæð. Guðrún er gágrafræðingur og henn- ar;á(hugamál eru íþróttir, ferðalög ög hastamennska. Frú Sigríð.ir Gunnarsdóttir, for- stöðu'kona Fegurðansamkieppnionar sagði, að skenmntunin í Húnaýéri hafði tekizt mjög vel, og til þessa væri hún sú fjölmeh'haista, sein þau hofðu haldið. ‘Næ.Vta fegurðarsamkeppni verður haldin á Hvoli í RangárvaMasýslu, 'þann 28. júní, og síðan í Birkimei á Barðaströnd 5. júH. Þar næst 'e'r fyririliU'gað að fara í Þingeyjarsýslur. I Rafmagnsleysi Reykjavík — VGK . Rafmagnslaust var í Reykjavík og nágrenni í liðlega tvær klukkustund ir í gær, effa frá kl. 17.38 til 19.45. Rafmagnsleysið orsakaSist vegna þess, aff Ljósafossraflínan þoldi ekki álagssveiflu, sem myndaðist og gufuaflstöðin í Elliðaánum, sem notuS var í gær, annaði ekki raf- magnsþörfinni. 1 gær var verið að vinna við að tengja BúnfeHslínuna inn á spennu- stöð við írafoss og Geitíráls og ja'fn- framt var unnið að árlegum hreins- 'Urarni í tengivirkjunuoum við F.tl- aðaár og Írafoss. Raflinan frá Sogi var rofin r-egna þessara framkvæmda og straumur leiddur tíftir gömtu Sogslínunni frá Ljósafossi, jafnframt því að gufuaftstöðin í EMiðaánum var í gangi. Um það bil er tenging- um var að ljúka \'ið Elliðaárnar i gær rofnaði straumur frá LjÓKafossi vegna þess að línan þöldi ekki álags- svieiflu. Rafmagnslaust varð þá í Reykjavík, Hafnanfirði og á vissum' stöðum á Suðurnesjum. Símntrufl- anir töfðu ndkkuð fyrir að rafmagn- ið kæmist aftur á í gær. I I Reykjavík— SJ ■ ’ f' Atfreð Élíasson, framkvæmda- stjóri Loftleiða, sagði í viðtali vf2? útvarpið á laugardag, að ef Loft- ileiðir seldu Rolls Royoe vélar sfnar Ihefðu þeir hug á að kaupa DC-63, sem sést hér á myndinni að ofan. SAS á fjórar slí'kar vélar, Leif Vikiog, Erík Vi'king, Frode Viícing og Ring Vi.king, og kalla jxiir \él- arnar flaggskip iflugflota |reirra. Vélarnar 'taiká 176 til 194 fahþega, þar af 16 á 1. farrými. Lengd ]>eirra er 57,1 m og vængihæf 45,2 m. Vél- arnar má innrátfei þannig að iþær taki 259 farþega. SAS tóik þossar vélar í notkun liaustið 1968. SAS Franth. á 1«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.