Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 23. júní 1969 7 Aðkallandi fyrir Sam- vinnubank ann að stofna bú í vifftali, er Hlynur hefur átt við Kristleif Jónsson, bankastjóra Sam vinnubankans, kemur fram, að Sam vinnubankinn teiur mjög aðkallandi að koma upp útibúi í Reykjavík. „Ásicæðurnar til þess a3 við vilj* um setja upp útibú eru einkum tvær, og er sú fyrri, að þ(Stt aða'l- barikinn sé mjög vel staðsettur hér við Banikastræti, þá er mjög erfitt að komast hér að á bílum, sem okkur er ljcSst, að veldur mörgum viðákiptavinum olklklar italsverðum erfiðl'eikum. Hin ástæðan er sú, að það er staðreynd, að aðrir bawkar hér í Reykjavík safna venrlegu inrilánsfé í gegnum útibú sín, og í þeirri samkeppni verðum við að haifa aðstöðu til að fylgja þeim eftir. I þessu sambandi má geta þess, að innlán'Saufcning í Sam- vinnubankanum hefur vierið held- ur Iitil s. 1. tvö ár, en þó varð hún Jieldur meiri 1968 en 1967. Það Bem af er þessu ári hafur þróunin liins vegar verið heldur hagstæð- ari, en ég tfll, að það eigi sér eðli- legar orsafcir í efnaliagsástandi þjcSð- arinnar. Hinn almenni samdráttur veldur því, að fólik leggur minna fé í fjárfestingar en áður, og mér hafur fundizt bera meira á því nú en áður, að fólk reyni að tryggja sig með þvi að eiga eirihverjar inn- stæður í bönkum. — En nú hefur komið frtam, að inristæður í barikanum jukust um 35,5 miMjónir á s. 1. ári? — Jú, að vísu, en þessi aukning varð að langmestu ley.ti í útibúum Ibankanis. Gengi'SlÍdllingarnar irnd- anfarin ár hafa sLapað ókkur mi'kía erfiðleika, og rná geta þess, að í sambandi við gengisifdlinguna 1967 fóru um 20 milljónir af sparifé út úr barikanum, og við síðustu gengisfeilingu um 30 milljónir, mtestmegnis hér í aðalbankanum, en eins og menn muna greip hreint kaupæði um sig um það leyti sem gengisfeUingiri var gerð og fólk reif sparifé út úr bönkunum. Mest bara á þessu kaupæði hér í Reykja- vik, en minna úti á landinu, og er þetta ástæðan fyrir því, hve mikið Framhald á bls. 11. S.Þ. EFLA FLUGIÐ AFRIKU Frá höll emírsins innan eld fornra leirmúranna kringum borgina Zaría í Norður Niigeríu má allan liðlangan daginn sjá litlar skólafiiugvélar lyfta sér til flugs, hringisóla ytfir borgina, lenda afitur og síðan hefja leik inn á ný. Á þessl’im stað eru menn önnum kafnir við að mennta og þjálfa farþegaflug menn, en sú viðleitni á eftir að kcma gervallri Afríkiu til góða. Þessi þjálfun á sér stað fyrir samstarf Nígeriustjórnar og sameinuðu þjóðanna — og þar eiga Svíar stóran hluit að máli. „Nigerian Civil Aviation Training Center“ — Nígeríski farþegaflugskólinn — er nafn ið á þessu stóra fyrirtæki, sem allt í einu liefur skotið upp kolllinium á rniðjum gresjum Afríku n'álægt borginni Zaría. Eða rétfara sagt: í þann veginn að. skjóta upp kollinum, því fyrirtækinu er ekki fulllokið ennþá. Þegar skólinn verður til bújnn eftir svo sem tvö ár, getur hann tekið við 250 nem endum, en nú eru nemendur einungis 111 — verðandi flug stjórar, loftskeytamenn, flug umferðarstjórar flugvirkjar — ekki aðeins frá Nígeríu, heldur einnig frá ýmisum öðrum Afríku ríkjuan, eins og stendur sjö þeirra. Svíinn Oscar af Ström vsitj.r þessari nýtízkuliegu stofnun for istöðu. Iiann á að baki sér ára ttu'ga reynslu í kennslu flug manna í Asíu og Afríku á veg um Alþjóðaiflugmálastofnunar innar (ICAO), en það er sú sér stofnun Sameinuðu 'þjóðanna sem veitir sérfræðilega aðstoð við fyrirtækið í Zaría. Sér til aðstoðar hsfur Oscar af Ström 26 erlenda sérfræðinga, og af þeim eru ekki færri en 15 sænskir. iFjármagnið kemur frá Níger íustjórn og frá Þróunaráæitlun Sameinluðu þjóðanna (UNDP), en sérfræðiþekkingin og tækni búnaðurinn frá AJþjóðaflug málastofnuninni, sem hefur á hendi yfirstjórn verkefnisins fyrir UNDP. Megirihluti 140 manna starfsliffi^ er Níigeríiu fólk. Svíar greiða sjálfir laun níu hinna sænsku starfs manna. Hvers vegna leggur ríki í Afríku svo rika áherzlu á að efla og þróa farþegaiflugið? Sé litið á landabréfið, verður svar ið Ijóst: geysimiklar fjarlægðir, víðáttu'miklir skógar og breið fljót, og fáir vegir og járnbraut ir, allt þetta gerir flugið ómiss andi. Bílferð frá suðri tdi norð urs itekur nokkra daga um þurrkatimann, og á regntíman. um frá maí til október er ein att alls ekki ökufært, þar eð regnið skemmir vegina. Með flugvél tekur ferffalagið hálfan annan tíma. Þetta á bæði vjð um Nígeríu og mörg önnur ríki í Afríklu. Með svolitluim ýkjifm mtá segja, að þessi lönd hlaupi yfir hila-' og járnbrautaöldina og stökkvl beint inn í flugvélaöldina. E-A öll búa þau við sáran skort á þjálfuðu starfsliði, bæði flug mönnum og starfsmönnum flug valla. Flugvéllrim afrísku flug félaganna er enn að verulegt* leyti flogið af Evrópumönnum. Þegar fyrstu flugmennirniít útskrffast frá Zaría-skólanum nú í sumar, þurfa þeir því ekki að bera kvíðboga fyrir atvinmi skorti. Þeim verður tekið opn um örmum af „Nigerian Air ways“ og mlunu brátit stjórna flugvélum á innanlandsleiðum, á leiðum milli Afríkuríkja og ef til vill líka á Evrópuleiðum, Einnig aðrir nemendur skólans mega biiast við' að fá störí' heima í Kamerún, Ghana, Líbteríu, Sómalíu og Súdan jafn skjótt og þeir ljúka námi i Zaría. Markmiðið með stuðningi Sameinuðu þjóðanna og Alþjóða £lugmálastofnunarinnar við fliug skólann er -eins og jafnan þegar rætt er um þróunarhjálp fyrsti og fremst það að hjálpa þjóði um til sjálfshjálpar. Hinir al þjóðlegu sérfræðingar mennita stallbræður sína frá Afríku bæði til starfa í flugi og til kennslu. Eftir nokkiurn tíma Framhald í' bls. 6. Þessi mynd er táknræn fyrir hið hryllilega ástand í Vietnam, þar sem hlásaklaust fólk og ung böm eru mulin undir vítisvélum styrjaldaraðilanna, áa þess að hafa unnið nokkuð til saka. Litla barnið á miðri myndinni stendur kviknakið og horfir á stríðsvélarnar aka framhjá undir myrkum skýjum sprengju- regns. Barnið er sjálfsagt vant slíkri sjón; hún er orðin hluti af lífstilveru þess, 'en hversu ömurlegt er ekki hlutskipti þess og hinna barnanna í Vietnam, og hversu heit hlýtur ekki að vera bæn þeirra um frið I 5 i I BB vansæl Vesalmgs Brigitte Bardot hefi fengið margt, sem á yfirborðjn virðist eftirsóknarvert, en hún ér ekki hamingjusamari en svo, að ný- lega gerði hún enn eina iitisheppn- aða tilraun til að fremja sjálfsmorí. Ef til vill hefur hún ekki náð fullurit sálrænum þroska og jafnvægi, o * kannski er það táknrænt.að hejjii : hættir enn til að sjúga putjtann, þeg ar fienni líður ekki vel. ’ * ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.