Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 23. júm 1969 15 ;; c TÍLKYNNING j Framhald úr opnu. Landsprófsntefn'd og samræmingarnefnd gagnfræðaprófs boða 'kennara miðskóla og ga'gnfræðadeilda til funda í Menntaskólan- um við Hamrahlíð laugardaginn 28. júní n.k. Rætt verður um námsskrá og próf næsta skólaárs í öllium greinum landsprófs miðskóla og samræmds gagnfræðaprófs. Fundir landsprófsnefindar hefjast fcl. 13.00, fundir samræmingarnefndar kl. 16.30. Landsprófsnefnd. Samræmingarnefnd gagnfræðaprófs. fslandsmeistarí, tími hans var 19,22,0 mín., en íslandsmiet Guð mundar Harðarsonar, Æ, er 19: 09,9 mín. Ef Guðmun.dur hefði háfið sundið af. nieiri hraða, 'hefði met nafna hans verið í hættu. Annar var Gunnar Kristj ánsson, Á, varð annar á 19:34, 4 mín., þriðji. Óilafiur Þ. Gunn laugsson, KR, á 21:01,3 mah.7.og fjórði Örn Geirsson, Æ, á 21: 06,4 mín., háðir mjög- efnilegir isundmenn. Aðalhluti íslandsmótsins fer fram um næstu helgi. DC-63 Framhald áf bls. fær fimmtu vélina í byrjun árs. Um borð í öllum válunum.qm sýndar kviikmýndir á þremur um og hver farþegi hefur lilustun- artækl til að nema orð og tónÍiíS Minni myndin sýnir farþega í DC-8-63 horfa á kvikmynd. •— j húsgágn'sins. Komí fram gatli, er gert ráð fýrir, að kaupandinn fari með ábyrgðarmeilkið til Meístara- félagsins, en það fær því síðan fram geng't, að vérkstæðið bæti tjónið. Þetta er ekki aðeiiiiS til hágræðis fyrir kaupandann, heldur einnig . ■framleiðandann, þar sem hann vinn- ur merfei sínu traust með því að 'hafa það undir efftiriiti máísinefnd- ar, og selur því betur en áður. TVO MET Framhald af bls. 12. íslandsmótinu í í'yrra. Guðmund ur Gíslason, Á, varð annar á 6:07,3 m'ín., Þórður Guðmunds son, S:elfo®si þriðji á 6:20,1 mín. og Jóhann Garðarsson, Á, fjórði á 6:38,8 mín. Þriðja greinin, sem keppl var í var 1500m. skriðsund tkarla, en keppendur yoru tíu. Guðmundur Gíslason, Á, varð feS Í. ELLERT SCHRAM fyrirliSi íslenzka liffsins. fer frarn á Langardalsvellinum x kvöld kl. 20.00. :3 DÓMARS: W. Anderson frá Skotlandi Línuverðir: Carl I5(^rgmann og Grétar Norðfjörð. — Lúðrasveitin Svatjuir leikur frá kl. 19.15 undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Þetta er annar landsleikur íslands við þeldökka menn. ári !9S4 siirki island með 4—3 Hvort liöt® sigrar nú? Salá aðgöngutmiða ér á Melavellinum og Laugardalsvellinum frá kl. 9—6 e.h., einriig verða seldir rniðar úr !sölutjaldi við Útvegsbank ann. '' ' ■J '"Í Kaupið miða tímar Forðizt biðraðir Knattspyrnusamharid íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.