Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 23. júní 1969 9 öll hin húsgögnin. GOTT ATVINNU- ÁSTAND A blaðaimannafuindi, sem Meist- arafélag húsgagnasmiða hólt á föstu- daginn í tilefni af opnum sýningar- innar, sagði formaður félagsins, Karl Maack,. að atvinnuástandið flijá húsgagnasmiðum hafi verið mjög gott undanfarið og atvinnu- leysi lítið. Að vísu sagði hann, að ndkkur minni verkátæðin hafi hætt Starfsemi vegna slæmrar afkomu, en sum þau stærri hafi aftur á m<>ti bætt \ ið sig. Kemur þetta af harðni- andi samkeppni og einnig þeirá lánastarfsemi, som verkstæðin verða að veita verzlunum, og þær aftur kaupendum húsgagnanna, en ka-up- endurnir lwfa einmitt farið fram á rueiri lán í ’húsgögnum nú en áður. ÁBYRGÐAR MERKÍNGAR . Einnig minntist Karl á ábyrgðar- meilkin, sem hafa verið notuð í þrjú ár, en aknenningur virðist enn ekki hafa áttað sig á. — Ef húsgagn á rétt á gæðamerkingu er það undir ströngu eftirliti matsnefndar meist- arafélagsms og neytendasamltak- anna, setn fylgjast með gæðum hús- gagnanna eftir ákveðnu kerfi. Öll húsgögn, sem eru undir þessu eftir- liti hafa ábyrgðarmeriki, þar sem er númer verzllunarinnar og númer Framhald á bls. 15. Meistarar skoða handverk nemenda sinna. hvað gerzt í heiminum, eða sjálfum mér, sem breytti öllu á svipstundu. Ég held samt að ég sé að fara út í það að verða málefnalegri. En ég vil hér gera skýran mun á málefna- legrí list og sfkreytiiisTt. Sum verk- ■anna hér á sýningunni hafa öll helztu einkenni skreytilistar. — Þú ert farinn að nota svamp í vetkin þín. — Já, það cr þægilegt að vinna úr honum og hann gefur mjúka tilfinniiigu. — Hefur sýningum ykkar Súmm aranna liér verið sýridur mikill á- hugi? — Aðsoknin að þeim hefur verið sívaxandi og salan nokkuð gáð. Meginuþpistaðan í sýningargestum er ungt fólk, allt frá fjórtán ára krökkum. ÞEIR KOMA EKKI f Flins vegar höfum við boðið hing að ýmsum leiðandi mönnum í menningarlífinu, til að mynda þeim, sem hafa með údhlutun> listamanna- launa og styrkja að gera. Þeir hafa aldrei látið sjá sig, þrátt fyrir boð- in. Einn. maður hefur jú komið — Gyilfi Þ. Gíslason. — Hefur þú fengið listamanna- laun? — Nei, ekki frekar en aðrir Súmmarar. Það er líika mjög vafa- samur heiður að verða fyrir lista- mannáilaunum — mjög vafasamur flteiður. Þetta eru eintómir fornleifa- fræðingar sem kúltúrnum ráða hér — Listasafn Islands er algjöriega daiutt; peninga- og húsnæðislaust. Já, voru það ekki einmitt fornleifa- fræðingarnir, sem skutu skjólshúsi yfir listaverk Listasafnsins? — Nú er búið að fyrirgera því að eilífu, að þú fáir listamannalaun. — Það er allt í lagi. Að minnsta kosti, meðan kerfið og forsendurn- ar er svona. Annars er alls ekki von, að við trúum á þá rncnn, sem þcim út- ihluta, því að eins og ég var að segja Eitt af verkum Jóns Gunnars á sýn- ingunni. Jrér, hafa þeir ekki litið hér inn. Fi ég væri í einhverri slíkri nefnd, ■mundi ég líta á það sem siðferði- lega skyldu mína — með eða án boðskorts — að líta inn, þar sem eftt'hvað væri að ske í myndlist. Hins vegar liafa nokkrir list- •krítíkerar haft áhuga á þessu — og margir myndlistafmenn. Þeir eru orðnir leiðir á sætmollunni. SÆTMOLLA OG FORN- LEIFARÆÐINGAR — Finnst þér sætmollan vaða uppi ■hér? — Jáj og það er af því fornleifa- fræðingarnir ráða öllu. Það er eitt- hvað að, þegar menn komast upj» með að halda tvær stórsýningar á oHumálverkum á ári; það tckur þessa menn kannski að meðakall- átita klukkustundir að mála hverja mynd. ' Menn verða að vera sjálfkrítísk- ari og vanda sig meira til að geta gert eitthvað gott. Svo verður fól'k oft steidhsssa, þeg- ar ég segi því, lvvað liggur mikiS á bak við eitt verk hjá mér; kannski tíu — tuctugu seríur af ýmislegum tei'kningum og málverikum. Þetta þróast svona eins og bílmódel í fabriku. Við höfum setið og spjallað í litlu herbergi inn af Gafllerie Súm. Uppi á vegg hanga tvær Ijósmynd- ir af ungum manni á blósetti. — Hver er þetta? — Þetta er Sigurður Guðmunds- son. Við 'tökum aftur upp þráðinn, þar sem frá var horfið, síðan berst talið út í aðra sálma. Jón Gunnar fer að segja mér frá Knut Hamsun. •— Hamsun. hefur gefið mér af- skaplega mikið. Flanm er stórkost- flegur höfundur. Það hofur varpað nýju ljósi á tilveruna fyrir mér að lesa baakurnar hans. Hann er meist- ari í að byggja upp verkin sín; hvernig hann teflir fólki saman og 'fléttar frásögnína. ÞAÐ ER MANNSKEPN- AN SJÁLF (• Það er ekki penni og paþþír, senri hann hefur milli handanna þegar hann semur — það er ekfci máiknur, eða önnur efni sem listamenn em með milli handanna — það er fólfc, mannskepnan eins og hún. kemur fyrir. * — STF.INUNN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.