Alþýðublaðið - 28.06.1969, Síða 1
blaðio
Laugardaginn 28. jviní 1969 — 50. árg. 141. tbl.
Fær Tækni-
skólinn að
útskrifa
stúdenta?
Háskélaráð andvígt
Menntamálaráðherra hliðhollur
fieykjavík — t>G.
□ Nám í undirbúningsdeild og raun
greinadeild Tækniskóla íslands er
á menntaskólastigi, en 1. hluti
tæknifræðináms liggur ofan þess
stigs, eða á fagháskólastigi. Enn-
fremur virðast nemendur með raun
greinadeildarpróf nægilega undir-
búnir í stærðfræði, eðlisfræði og
efnafræði til að valda verkfræði-
námi.
Finnur r. Guömunusson tekur við bókargjöf úr hendi skólastjóra Tækni-
skóians.
HÁSKÓLARÁÐ
ANDVÍGT .
Þetta kom fram í slkólaslitaræðu
skólastjóra Tækniskóla íslands,
Bjarna Kristjánssonar í gær. Niður-
stöður þessar eru byggðar á úttekt,
sem gerð (hefur verið á >stöðu Tækni-
skólans í íslenzka skólakerfinu. —
Fram'hald þessa ntáis er, að verk-
fræðideild Háskóla íslands thefur
faldizt á þessi sjónarmið, en á
fimvntudaginn samþykkti háskóla-
ráð, að úr Tækniskólanum væri
dkki hægt að ta'ka menn í Háskói-
ann án þess að til ’komi brevtingar
á lögum um Háskóia ísllands. Sam-
þykkti 'háskólaráð ennfremur, að
það muni dkki styðja slíka ‘laga-
breytingu. Erv mcnntamálaráðherra
■hefur- látið að því liggja, að hann
muni taka málið upp á næsta þingi,
enda sé hér um þarflega 'breytingu
á menntakerfinu að ræða.
VIÐ LIFUM LÍKA Á
BRAUÐI
Bjarni minntist einnág í skóla-
slitaræðu sinni á Wuwerl Tækui-
skóla íslands. Sagði ihann, að stofn-
un skólans fyrir 5 árum 'hafi verið |
ákveðin tilraun til að bæta alfkomu
tþjóðarinnar og gera henni Jífið I
bærilegra í landinu, — jafnvel að
gera það eftirsóknarverðara. Síðan
hélt hann áfraim: „Hérlendis heyr- !
ist ákaflega oft, og mig grunar
miklu oftar en annafls staðar, að
maðurinn 1ifi dkki á ‘brauði einu
sainani Oft er þessu spalkmæli ætl-
að að gera lítið úr viðleimi ein-
stáklinga og þjóða til að bæta efna-
ráðstöfunarfé fólks. — Spakmælið
bendir raunar líka á það, að imað-
urinn þurtfi „brauð” tii að lifa, en
mig grunar, að sumum spakmælend
Framhald á 4. sífiu.
Hann rúílar barnavagni á undart
sér á Vimmelskaftinu í Kaupmanna
höfn og selur Kindbærbrus og Kragt
tæer. Skeggið rautt. Rúmir tveir
metrar upp í ioftið. Búnlngurlná
kostulegur. Sambland af fornmanni
og ég veit ekki hvað. Mamma hanc
frá Akureyri, komin af þekktri kaup-
• mannaætt. Afinn verzlaði í Parísar-
arverziun, sem stendur enn við
hliðina á Hamborg.
Móðurbróðir rauðhærða risans
var stórsjarmörinn Steini í París,
sem á sínum tíma var hjartaknús-
ari á heimsmælikvsrða, og himt
móðurbróðir hans er Aili, sem var
lengi starfsmaður í sendiráðinu f
Stokkhólmi nú giftur inní sænska
auðmannsætt.
Sigvaldi á Vimmelskaftinu er út-
gefandi tímaritsins Hindbærbrus og
Kragetæer, en efni þess er glefsur
úr skólastílum barna á aldiinunt
7—13 ára, og á mánudag fá les-
endur að heyra af SIGVALDA Á
„SKAFTINU" með bláa barnavaga-
inn...
BráSabirplalög!
í gær voru umfirrituð bráðabirgða
lög varðandi hækkun á raforku-
skatti, en þegar blaðið fór r prent-
un í gærkvöldi, hafði efni taganna
ekki verið gert opinbert.
28 ár?
□ Stríðsfróðir menn á Akra
nesi ráku upp stór augu þeg-
ar þaS fréttist að drengir
jhefðu í fjörunni fundið bjarg-
hring af brezka orustuSkip-
unu HMS RODNEY, en það
,skip tók þátt í orustunni við
jþýzka bryndrekann Bis-
marck undan vesturströnd fs-
lands í maímánuði 1941, og
var eitt skipanna sem elti
Bismarck suður undir Biskaja
flóa, þar scm Bretar unnu
Ioks á þýzka bryndnekanum.
Alþýðublaðinu er eklci kunn-
ugt um hvort orustuskipið
RODNEY, sem ag framan
getur, er enn ofansjávar, en
málið skýrist sennilega
þegar brezka sendiráðið hef-
>ur fengið bjarghringinn í
hendur til athugunar. Fáir
hafa trú á því að bjarghring-
urinn geti hafa verið á floti
í sjónum í 28 ár!
gervihnöft!
□ 1C0 þáttfialkendiur £rá 40
löndum sitja nú þimg
'evjlóps'kna útvarpsstöfíva í
Osló. Fulltrúi íslands ep
Andrés Björnsson, útva.rps-
stjóri. Á þj nginu' verða rætt
úm hvort sendla eigi á loft
evrópskan lendurvarpsihiijött I
samblandi víð heí msmeistara-
ikeppni íjknaitttspyrnai á næsta
át'i, og suimarolympíuleikana
1972. —
Þetta eru drengirnir, sem fundu bjarghringinn frá HMS RODNEY í fjörunni á Akranesi.
sigriiu 1:0
□ AKUREYRf sigraði landsiið Ber-
muda í gærkvöldi 1:0. Magnús Jóna
tansson skoraði markið af löngu
færi. Akureyringar áttu mun meira
í fyrri hálfleik, en Bermuda i þeim
síðari og voru óheppnir að skora
Ljósm. H.Dan. | ekki.