Alþýðublaðið - 28.06.1969, Page 4
4 Alþýðublaðið 28. jú'ní 1969
íækniskólinn
Frh. a£ 1. síðu.
unum sjáist stundum yfir þá merfc-
ingu. Hugsjónir eru bráðnauðsyn-
legar, en þær mega ekki verða að
ihindurvitnum í lífi og starfi heillar
þjiSðar.”
Síðan gerði Bjarni að umræðu-
efni yfirburði Bandarfkjamanna í
framileiðslu. Sagði hann ástæðuna
augljóslega vera þá, að þeir standi
fiestum framar í hagrænum vinnu-
hrögðum, og að þessi vinnubrögð
hafi þróazt vegna yfirburða Banda-
ríkjamanna í menncun, ekki sízt
tækniinenntun.
149 VIÐ TÆKNINÁM .
I
Við tækninám eða undirbúning að
tsakninámi voru í vetur 149 nem-
endur, og stönfuðu undirbúnings-
deildir á Akureyri og ísafirði, auk
skólans hér í Reykjavík. F.innig
luku fyrrihluta í meinatækni 22
nemendur, sem eiga nú fyrir hönd-
um 18 mánaða starf á rannsóknar-
stofum. I undirbúningsdeild hér
stunduðu nám 70 nemendur og
stóðust 36 vorpróf. Hæstu einkunn
■hlaut Guðleifur Krisrtmundsson,
símvirki, 9,4. — í raungreinadeild
voru 45 nemendur og stóðust 32.
Þar hlaut hæstu einkunn Finnur
Guðmundsson, 'loftskeytamaður, 8,3.
1 1. hluta tæknináms voru í vet-
tir 34 nemendur, ert 27 stóðust próf-
ið. Voru þar efstir og jafnir Ing-
Heiðarleái'ki er góðujr eigin-
laiki. Það er að segja ef hal'd-
ið er kjiaifitii yfir haniuani.
Q Fellingar eru vinsæiar í Par-
ís uni þessar mundir, og prýða bæði
stutt pils og síð. Dragtin eða pils-
ið er plíserað eða með ópressuðum
felh i g :n, stórum og smáum. —
París '69.
var A. Guðnason, byggingamaður
og Stefán Arnar Kúrason, rafmagns-
maður, með einkunnina 8,8. Af 22
nemendum í meinatækni stóðust 18,
og urðu efst þau Þórdís Kolbeins-
dóttir og Unnar Agnarsson með 8,5.
Á BORÐ VIÐ
MENNTASKÓLANÁM
\
F.ftir að Bjarni Kristjánsson, skóla
stjóri, liafði sagt skólanum slitið,
náðum við tali af Firtni T. Guð-
mundssynd, loftskeytamanni, sem
varð efstur í raungreinadeild.
— Hvað nenaið þið í raungreina-
deildinni?
— Við lærum þar stærðfræði,
eðlisfræði, afnafræði og málin fjög-
ur, ensku, dönsku, þýzku og ís-
lenzku. Svo er lfka kennd 'þar héim-
spaki, eða öllu iheldur saga heim-
spekirtnar.
— Hvernig er hún hugsuð, þessi
skipting á miMi deilda í Tækniskól-
anum?
— I u nd irbú ni ngstieild koma
menn yfirleitt eftir iðnskóla og sitja
þar í eitt ár. Síðan kernur annað
ár í raungreinadeild, og má telja,
að það sé menntaskólanám, sem
þar fer fram. Að þessu iloknu tekur
við íý'rsti hluti, og þar hefst hið
raunverulega tæknifræðinám, sem
er alls 3 vetur.
— Próf úr raungreinadeild veit-
ir þá engin réttindi tiil atvinnu?
— Nei, ekki frekar en stúdents-
próf.
ÆTLAR AÐ NEMA
RADÍÓTÆKNI .
— Þú kemur ekki úr iðnskóla inn
í tæiknis'kólann?
—- Nei, ég er loftskeytamaður og
vann við það starf í tvö ár hjá
Landlhelgisgæzlunni áður en ég
kom hingað.
— Hvað ætlastu svo fyrir?
— F.g ætla að læra radíótækni í
Noregi, til þess þarf að vinna í ár
á radíóverkstæði, og það er ég þeg-
ar .búinn að gera.
Sem viðurkenningu fyrir frammi-
stöðu sína 'h'laut Finnur bók um
raftækni, frá Iðnaðarmálastofnun
Islands. Aðrir, sem sýndu góða
frammistöðu á vorprófinu, fengu
bókagjafir frá Landssambandi iðn-
aðarmanna, Iðnaðarmálastofnun Is-
lands og sendiráð Vestur-Þýzka-
lands gaf allmargar verðlauna’bækur
fyrir góða frammistöðu í þýzku.
STORKAHJÓN
Frh. 12. síðu.
að ungunum helfur verið stol-
iðj saigði Söndergárd. Það
lágu spor að hre'.ðrmui, og
„Lúðviih“ stóð ahan morgiun-
inn við gaxðhiliðið, sena þjóf-
urinn hefur farið í gegnum
með ungana. Loksi'ns gafst
hún upp á því að bíða og
srieri til karils síns, sem $tóð
við hreiðrið.
Þjófnaðúrinn var feaerður
tfcil rannsóknarlögreglunnar í
T’histed, en kærunni var
hafnað á þeian forsend'um, að
lögim líti ekki á þetta seim
þjó'fn'að, Það á enginn stork-
ana, serni hér dvelja, var sagt,
þá er heldlur etkíkii hægt að
ötlellla þeim.
Þá var gripið til þess ráðs
að fara mfeð málið sem brot á
veiðillöggjöfinni, en. stoilfear
eru alfriðaðir. —■
Iþróttir
Framhald af 9. síðu.
2. Edda —
Olíuverzlun Ilsands
miðvikudag 2. 7. ikl. 19.00.
3. Héðinn —
Landsbankinn
sunnudag 29. 6. Ikil. 10,30.
4. Slökkvistöðin/SÍS —
Flugfélag íslands
sunnudag 29. 6. Id. 14,45.
5. Víðir —
Loftleiðir
miðvikudag 2. 7. ikl. 17,30.
6. Slökkvistöðin/SÍS —
Lögreglan
mánudag 30. 6. kl. 17,30.
7. Skrúðgarðar Reykjavíkur
Skagfjörð’
miðvikudag 2. 7. Qd. 20,30.
8. Hótel Saga —
Bræðurnir Ormson
sunnudag 29. 6. ild. 16,15.
Al'lír leikirnir fara fram á Há-
skólavellinum.
KRAFTAVERK
Framhald af bls. 7.
Sigurjóni Olafssyni og Asmundi
Sveinssyni.
— Og hvenær fórstu að stunda
þessa Iistgrein?
— Það var í fyrrasumar, og síðan
hefnr verið mér allt: 'listin og börn-
in mín fimm.
Að lokum: Sýmngin verður opin
daglega frá kl. 2—10 itil og með
10. júlí næstkomandi.
Vörubílastöðin
Þrótfur flylur
□ Vörubxlastöðin Þróttui*,
sem irni árabiil hefuir haft að-
setu'r að Rauðarlánstíg 2., flyt-
ur starfsemi sína í dag að
Borgiartúná 33. Reúkjavíkui'-
borg tefeur svæðið við Rauð-
arárstíg tii eigin afnota.
Tap fyrir
Beigum 5:3
□ í 7. urriferð EM í bridlge
töpuðu íslendingar fyirir Belg
um með 3:5 og voru 'að þeirri
wrriferð lakinni í 12. sæti.
Ítalía leiðir afgerandi m?ð
47 stig, en í 2.—3. sæti eru
Frafelkland og Pólland með
40 stig. í 21. sætd og nieðstir
eru Finnar imeð 13 stig.
□ Karlinn viM ólmur selja
sjónvlarpstælkí ð. Hann segir
réttlilega ag það sé efelkert fútt
í sjónvarpirnu þessa dagana.
□ Auðvitag á unga fólkið
að fá að kjósa. En ekki fVrr
en það er orðið nógu gaimalt.
■ Anna órabelgur
— Við skulum bíða hérna, þangað til við hittum ein-
hvern ríkan frænda.
Barnasagan
að hugsa um Snotru, hvar hún væri niðuTkomin.
— Ó, ég vildi bara, að lögregluþjónarnir hefðu upp
á henni áður en sýningin byrjar ,sagði hún hvað eftir
annað.
Stór lögregluþjónn k!om hjólandi heim að húsinu.
Hann spurði Betu og mömmu hennar spjörunum úr,
en vesalings Beta gat engri spumingu svarað. Hún
hafði ekki teíkið eftir neinu öðru en því, að Snotra
hafði verið numin á brott. Lögregluþjónninn var
ákaflega góður við Betu. Hann ritaðl allt í vasabók,
sém hún sagði, en þegar hún spurði, hvort Snotra
myndi finnast fyrir sýninguna næsta kvöM, hristi
hann höfuðið og sagði:
„Það er ég hræddur um ekki, ljúfan mín. En fyrr
eða síðar munum við finna Snötru.
Beta fór grátandi í rúmið um JcvöMið. Hún var ó-
huggandi. Hún saknaði Snotru og gat ekki til þess
hugsað, að hún kæmist ekki á sýniniguna.
En nú víkur sögunni að vesalings Snotru. Það var
ekið með hana langa leið í bílnum, og að lokum stað-
næmzt við lítið hús, bílstjórinn, annar rnaður og
kona stigu út úr bílnum og fóru með Snotru inn í
'húsið. " |