Alþýðublaðið - 28.06.1969, Page 5

Alþýðublaðið - 28.06.1969, Page 5
Aiþýðublaðið 28. júní 1969 5- Aífrýð u Framlorrcmðast jórl: I’órir Stemundssoa Ritstjóri: Krístjin Bersi Ólaísson (áb.) Fréttutjóri: Sirurjóo Jóhannsson Auglýsincutjórí: Sigurjón Ari Sigurjónssott Útgefandi: Nýja útgáfufcIagiS Prcnsmiðja Alj>ýðublaðsinsi Hjálparstarf kirkjunnar Á Prestastef’nunni, sem nýie’ga lau'k sitörfum 'hér í Keykjavík kom mjög til uimræðu aðstoð við þróunar- ríkin og hjálparstarf það, sem kirkjufélö'g hafa innt af hendi í baráltunni gegn hungri og neyð víðs vegar í heiminum. Reyndist vera mikill áhugi á því, að íslenzfca kirkj- an tæki enn frekari þátt i þeirri hjálparstarfsemi en 1 hún hefur þegar gert og 'samþykktu fulltrúar á| Prestaistefnunni m.a. að verja til þess starfs 1% af a launum sínum. Við íslendingar höfum ótvíræðum s'kyldum að gegnal í þessum efnum, sem ein af hinurn efnaðri þjóðum B heims og á siðari árum hefur íslenzka þjóðin lagt fram I mikinn skerf til baráttunnar gegn hungri og fáfræði " í heiminum. Góðar undirtektir almennings eiga að I miklu leyti rætur sínar að rekja til öflugrar kynning-1 ar- og útbreiðslustarfsemi Æskulýðssamband's íslands og annarra einstaklinga og félagasamtaka, sem hafa unnið mikið oggoitt starf á þessum vettvangi. Alþýðublað'ið vill því eindregið taka undir ásfcorun Prestastefnunnar þess efnis, að Íslendingar táki enn virfcari þátt í baráttunni gegn hungri og fáfræði og efli alit hjálparstarf í þeirn e'fnum sem bezt þeir geta. Þróunaráætlun S.Þ. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti haustið 1966 að fela aðalritára samtafcanna að undir- foúa áætlun um alþjóðlfega samvinnu til aðstoðar við þróunarríkin. Ýmsar undirnefndir samtakanna og stofnanir á vegum þeirra hafa frá þeim tíma unnið að ítarlegri áætluhargerð í þeim efnum og er stefnt að því að ’lfeggja þær áætlanir fyrir Allsherjarþingið ár ið 1970. Áætlanir þessar hafa hlotið nafnið DD2 (2nd De- velopemfent Decade) og miðast við alþjóðlega sam- vinnu um efnahagslega og menningarlega framþró- un í löndum hins þriðja heims á árunum 1970 til 1980. Vandamál hinna fátæku ríkja hafa ætíð verið mjög ofarlega í hugum jafnaðarmanna um allan heim. Hafa þeir gert ýmsar samþyfcktir í þeim efnum og jafnan staðið mjög framarlega í röðum þedrra, sfem hafa barizt fyrir aukinni aðstoð til þessara landa. Á síðasta flökksþingi Alþýðuflokksins var m.a. sam- þyfckt ályktun, þar sem flokkurinn lýsir fylgi sínu M við stóraukna aðstoð til þróunarríkjanna og hvetur l jafnframt íslenzk stjórnvöld til sjóðsstofnunar í þessu _ skyni og meiri þátttöfcu í alþjóðasamstarfi um þessia mál. ■ :/ I •] | í Vetur sem leið var jafnframt flutt lillaga á Alþingi, jg foorin fram af þingmönnum allra flokba, þar sem gert S er ráð fyrir slí'kri sj óðsstofnun, sem minnzt var g í® samþykkt Alþýðuflokfcsinis. fl Mál þessi eru nú í ítarlegri athugun og undirbúningi 9 hjá ■ríkisstjórninni og er því full ástæða til þess áð H ætla, að íslenzka þjóðin muni taka v.hkan þátt í þýí® alþjóðasamstarfx ’sem fyrifhugað er í þessum efnum á næsta áratug. m I I I I I I I I I □ Bandaríski öldungardeild arþingmaðurinn James W. Fulbright, sem er af flokki demókrata, hefur að undan- förnu gagnrýnt mjög afskipti Bandaríkjamanna af Viet- nam. Fyrir nokkrum dögum Skorað'i hann til dœmis á Nix- on Bandaríkjaforseta að rjúfa tengsl sín við Saigon-stjórn- ina — og í sama streng tek- ur W. Averell Harriman, fyi'r um formaður samninganefnd an Bandaríkjamanna um Viet nam, sem hvað eftir annað hefur látið í ljós vantraust sitt á ríkisstjórn Suður-Vet- nam. „EINRÆÐIS OG MINNIHLUT AST J ÓRN“ Fuibright lýsti fwí yfir skýrt og skórinort, að Saigonstjórnin væri „ekkert annað en ihernaðarieg ein- ræðisstjórn" og því aðeins að Banda ríkjamenn hættu að veita 'henni at- beina sinn og efnt yrði til frjálsra kosninga í landinu, væri hugsan- Jegt að varaniegur 'friður hærnist á í Vietnam. Harriman, sem upphaflega var aðalsamningamaður Bandarí’kjanna um Vietnam í París, iiefur kailað -Saigon-stjórnina „minniiilutastjórn", sem lítið eðá ekkert hafi lagt af mörkum til að Ikoma á friði í Víet- nam og tryggja ifarsæld og öryggi suður-vietnömsku þjóðarinnar. I FOTSPOR FYRIR- RENNARANS . Hefur ITarriman lýst yfir þeirri von sinni, að ákvörðun Nixons um að ikýéðja heim mikinui lrluta her- liðs Bandaríkjamanna í Vietnam verði til þess að Thieu verði ljós þörfin á því að hreyta stefnu Saigon stjórnarinmar og ‘koma til móts við þá kröfu bandarísku iþjóðarinnar, að friði verði ikomið á í yietnam eftir samningaieiðum. Fulbrigln fullvrðir, að hárta-lag Nixons til þessa hafi orðið til þess að sracSfesta þá skoðun sína, að hann fetaði dyggilega í fótspör fyrirrenn- ara síns í Vietiiiam-mttlinu — og í sjónvnrpsviðtali fyrir skömmu kvað hann það ihréina firru að telja það óheppiiegt fyrir Banda- 'ríkjnmenn og mögulegn lausn Viet- nnm-málsins á náístuhnT, áð það yrði tekið til umræðu í öldunga- deild- þinigsins. James W. Fulbright. „Bf stjórnin fylgir stefnu, seirr ekki er í samræmi við ákoðanir þings og þjóðar, hlýtur það að hafa óhei’Havænlegar afleiðingar“, segir Fulbright. HVAÐ GERIST? Öldungadeildarþingmaðurinn skýrði ekiki frá því, hvenxr umræð- ur þessar mundu Ihefjast, en kvað þá Melvin Laird, varnaMnálaráðiheirra, William P. Rogers, u’tanríkisráð- ’herra, og Clar.it M. Oliflford, fyrr- uim varnarmálaráðherra, — sem stungið hefur upp á iþví að allt bandarískt herlið verði ikvatt heim frá Vietnam íyrir árslok 1970 — alla mundu fengna til að Skýra sín viðhorf fvrir til þess tkjörinni nefnd öldungadeildarbingmanna. Prátt fyrir þau ummæli Nixons, av.fh n'íjv:;.' að hann gerði sér vonir um að tak- ast megi að fækka stónlega í her Bandaríkjamanna í Vietnam á. nas’tu ’átján mánuðum, hafa hernaðársér- fræðmgar í WashiiTgton -Iátrð| ’í ljós nii’klar efasemdir -uin, að ‘suður- vietnamski herinn sé fær típi að fylla nenta að nijög litlu jéyti í þau skörðy sem þ-.í .mundtr irvjátdast. „ÐÚFUR“ OG „IIAUKAR” Ýmsir bandárískir öidupg fdeíkl abþingmenn, ba:ði „dufur ‘ og „hatíkar“, hafa langi litið mei nokk urri tortryggni -á þá viðieiifri valda- manna að færa styrjalclarl ýrðina scm mest' yfir á Iherðár Suður-Viel- nama sjálfra, og í Pefltagon (varn- ar.má’laráðtineytinu) 'ef 'tálið, að, Creighton Abrams — æðst? hers- Framltald ý. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.