Alþýðublaðið - 28.06.1969, Page 9
Ritstjóri Örn Eiðsson
Alþýðu'blaðið 28. júní 1969 9 v
Nixon
Frh. af bls. 5.
höfðingi Bandaríkjamanna í Viet-
nam — sem á sínurn tnna féllst á
brottflutning 25.000 bandarískra
'hermanna frá Vietnam, muni Ieggj-
ast öndverður gegn brottflutningi
75.000 manna til viðbótar fyrir árs-
lok.
Innan öldungadeildarinnar eru
upp háværar raddir um það, að
Nixon hafi hálfpartinn neyðzt til
að taka þessa ákvörðuni sína um
brottflutning bandarísks herliðs í
Vietnam, án þess þó að það væri
raunveruleg skoðun ihans, að slíkt
væri timabært eins og sakir standa.
I landinu hefur þeim sitöðugt farið
fjölgandi, sem talið hafa að forset-
anum bæri að taka af skarið urn
samkomulagsvilja Bandaríkjamanna
í Vietnam, og eins hefur Nixon
sjálfur orðið að standa við slagorð
sín úr kosningabaráttunni um for-
setastólinn, :r hann gaf bjóðiruii
fyrirheit um skipulega áætlun af
sinni iháLfu til lausnar Vietnam-deil-
unni og lykta styrjaldarinnar þar.
„Annars er nú erfitt að koma
auga á nokkra áætlun", varð öld-
ungadeildarþingmanini einum að
orði, er þessi mál bar á góma, og
hafði sá — fram að því — verið
dvggur stuðningsmaður Vietnam-
st fnu ríkisstjórnarinnar í eimu og
öllu.
HVENÆR?
Það hefur vakið mikinn úlfaþyt
ininan öldúngadeildarinnar, hve
auðsætt misræmi er á milli stað-
reynda Vietnam-málsis í dag og
birna bjartsýnu yfirlýsinga Nixons
forseta. Búizt er við, að jafnt Hauk
ar“ og „dúfur“ sem Vietnam-hers-
höhðingjarnir sjálfir eigi eftir að
leggia þar orð í belg. Þastti ýmsum
fróðlegt að heyra, bver eru r."k
forsetans fyrir því að Bandarfkja-
menn komist nú af með minna
Iherlið í Vietnam en áður.
Nixon-stjórnin slær að vísu þann
varnagla, að bandarísku bermenn-
irnir verði ekki kallaðir heim, fyrr
en Suður-Vietnamar sjálfir verða
tilbúnir til að takast a hendur hlut-
verk þeirra á vígvöJÍunum. En spurn
ingin mikla er þessi: Hvenær verð-
ur það — og er yfirleitt nokkuð
sem Irendi til þess að svo verði?
SIGVALDI
Framhald i bls. 6.
Halendisjaðarinn cr rifinn og ó-
jafn, lægri bnjúkar og ranar liggja
víðs vegar út af aðal-lhálendisbálkn-
um, em upp ér farið elftir vegi sem
h’ggur í þrettán feiknarlegum sneið-
ingum.utan í fjallsliMð öðrum mlegin
við snargrynnkandi dalverpi, — og
nær hún órofin allt frá sléttunni
upp á brúnir.
Furðuleg viðbrigði að fara .af sól-
hrenndri siéttu upp í skógi ivaxin
fjöH. Eitthvað ibreytist meira en út-
svnið, ö!l tilveran ibreytist líkt og
farið sé í aðra ‘heimsálfu. Hér skilja
þó ekki fjarlægðir, heldur hæðar-
munur — Asía á sléttunni, en þó
úokkur snertur af Evrópu upp :-í
brún.
Niður frá er allt að stikna. Mig
langar til að segja, að það er au'ð-
vitað ekki bókstaflega rétt, að náðri
á sléttunni liggi bæði menn og
skepnur á maganum með tunguna
lafandi út úr sér allan daginn. En
uppi í fjöllunum er léttara vfir, allt
þrifalegra og betur hirt, bæði menn
og skepnur betur haldin.
Strax og komið er upp í fjalls-
ræturnar er kominn annar blær á
Ólveruna, allt vafið í gróðri, nægur
raki { jörð.
Og þarna hangir hvitgrár þoku-
bakki á efstu hnjúkum.
Miðhlíðis stendur þorp við veg-
inn. þar sem menn selja kók og á-
vexti, -og selja dýrt, telja óhætt að
bjóða bandvitlausum ferðamönnum
aillt.
Við stönzum þar góða stund.
■Þar er kona sem er sífeilt að
reka káifa, stundar þá iðju af £á-
dæma natni allan tímann sem við
stöldrum við. Fyrst rekur hún annr
an kálfinn, svo hinn, og þá má sá
ifyrri ekki lengur vera þar sem hann I
er, svo hún verður- ekki atvinnu- |
laus meðan þau tóra öll, hún og
kálfarnir. Furðuleg staðreynd í
mannlífinu að oft hefur maður
vinnu og viðurkenningu aðeins með-
an það heppnast ekki sem honum
er falið að gera!
Á þessum stað í hlíðinn! er það
einmitt sem maður getur fengið
fraiman í sig gusu aif glóðheitu lofti
neðan af sléttunni, en strax á eftir
svalan biæ að ofan, því um þessar
slóðir er það sem hinn heiti loft-
massi að neðan mætir léttum sval-
anum af hálendinu.
Og smátt og 'smátit breiðir siétt-
an úr sér eftir því sem ofar dreg-
ur, ’hulin grárri móðu. Hið efra
sér til hnjúka sem nú eru ekki eins
■bláir og er til þeirra er liorft úr
ifjarskanum. v
Uppi á iháiendisbrúninni í 1700
m. hæð er lítil borg sem teygir út
skar'-.ana í grunnum daladrögum
mil'i rkógi vaxinna ása og hæða.
-Það er Coonoor sem þýðir „iitli
staðar.“
Sv-n.x og komið er þangað upp, að
ég nú ekki nefni 'lengra upp í ’lvá-
lendið, er eiginlega árið um kring
það veðurfar sem evrópumönnum
’l'fkar bezt, sumarbiiða þegar Jveitast
er, en veturinn er eins og milt haust
með þungu döggfalli á skóga um
iwtur, en Ijósblárri iheiöríkju um
dága.
Þetta eru BláfjöM, rnesta hálendi
Suður-Indlands.
Hér í útjaðri Coonoor þar sem
heitir Tigrishæð er meiningin að
dveljast um sinn í húsi sem m'águr
dóttur 'iriinnar á og annars stendur
autt mikinni part árs. S i g v a 1 d i.
^l ÍMÚTTIR
I
I
I
I
þér
að segja
í Reykjavík. Mjög ‘niikil þátttaka
er í mótinu að þes’su sinni. Kepp-
endur eru nærri eitt hundrað og
koma víðs vegar að af landinu. I
ntíkkrum greinum eru skráðir til
leikis um tuttugu keppendur. —
Margt af þessu unga fólki hefur
æft af kappi undanfarið og má bú-
ast við jafnri og skemmtilegri
keppni í flestum greinum.
Á sunnudag byrjar ikeppnini kl.
2 e. h., en á mánudag kl. 19.30.
‘i
ANNARRI umferð KSR er nú
lokið og þar um ileið n’álega helm-
ing allra 'lei’kjanna í keppninni.
Leikirnir fóru sem hér segir :
I. Héðinn —
NORÐURLANDAMOT í íjöL-
þrautum og maraþonhlaupi fer
fram í Kongsvinger 5 Noregi nú
um helgina. I nvóinu tekur þátt
einn íslendingur, Elia'S Sveinsson,
ÍR, og keppir 'lvann í tugþraut,
unglingafldkki.
Elías er aðeins 17 ára, en tnjög
efnilegur íþróttamaður og fjöl-
hæfur.
Á MORGUN hefst Sveina- og
stúl'knamót íslands á Melavellinum
V egagerðin 0—3
2. Landsbankinn —.
Siáturfelagið 1—3
3. Víðir —
Edda 1—5
4. Loftleiðir —
Olíuverzl. ísiands 1—3
5. Slökkvistöðin —
SÍS 6-5
(eftir vítaspyrnukeppni)
6. Flugfélág Isiands -
Vífilfell
7. Lögreglan —
Utvegsbanki íslanids
8. Ölgerðin —
2—1
4—1
□ NÝLEGA ákvað Evrópu-
nefn'd Alþ j óð a-Frj álsí þrótta-
siaimbandsins keppnisstaði fyr
ir Evróp ubikarfceppni lands-
iliða næsta sumar. Frj’áls-
íþrótta’samband íslands sér
ium framkvæmd I. riðils und-
anrásirnar fara fraim samtím
is í 3 Evrópulöndum, íslandi,
Pontúigál og Spáni. Auk ís-
ÁHALDALEIGAN, sími 1372P,
leigir yður
múrhamra með borum og fleyg-
um, múthamra með múrfestingu,
til sölu múrfestingar (% V* Vz
%) vibratora fyrir steypu, vatns-
dælu, steypulvrærivélar, ivitablás-
ara, slípurokka, upphitunarofna,
rafsuðuvélar, útbúnað til píanó-
flutninga o. fl. Sent og sótt, ef
úskað er. — ÁHALDALEIGAN,
SkaftafeHi við Nesveg, Seltjarn-
arnesi. — Isskápaflutningar á
sama stað. — Sími 13-728.
I Heimsmet
| sett í
l Reykjavík?
j Undanrás Ek. hér 1970
hmbhi bbh wmmm ni mmamm wmamm wmmm i
Sundmeistaramótið háð um helgina
SUNDMEISTARAMOT IsLands
aðalhluri, 'fer ifram laugardaginn
kl. 5 og á sunnudaginn 'kl. 3.
•Mjög nvikil þátttaka er í mótinu
t. d. eru 24 keppendur skráðir í
100 m. skriðsund karla. Samtals
munu keppendur vera yfir hundr-
að frá 10 félögum og samböndum'.
Hörðust verður keppnin eflaust
í bringusundi kvenna, en hin unga
sundkona úr Ægi, Helga Gunnars-
dóttir lliefur tvívegis undanfarið
sigrað 'metihafann FJlenu Ingva-
dóttur.
I skriðsunduim karla má líka bú-
ast við harðri keppni þar sem
Guðinundur Gíslason keppir við
Gunnar Kristj’ánsson og Finn Garð-
arsson.
Á mófinu er fceppt um Pá'lsbik-
arinn fvrir bezta afrek mótsins og
lvikar gefinn af Albert Guðmunds-
Syni í 200 m. baksundi karla. Þá
verður afhentur Kolbrúnarbikar-
inn fyrir- beztu afrdk ikvenna frá
siðasta sundmeistaramóti.
ljrtaf(a fyrír landslið.
Sundmeistaramótið verður einnig
eins konar úruökumót ifyrir lands-
keppni sumarsins við Skotiand,
Danmörku og Sviss, en stjórn' sam-
bandsins heifur .lýst jþví yfir, að
böfð verði hliðsjón af afrekum
þessa móts við vál landsliðsins.
Skrúðgarðar Rvíkur 1—9
9. Kr. Ó. Skagfjörð —1
Sat yfir.
10. Hótei Saga —■ „
Hárskerar 2—0
H. Trésmíðaverkst. Rvfkur —
Bræðurnir Ormson 0—3
Leikur Slökkviliðsins og SIS
sem bæði voru taþlaus úir þ’rstu
umferð, verður endurtekin vegna
kæru ’SÍS yfir framfcvæmd víta-
spyrnukeppni.
Þegar um útslártaúkeppni er að
ræða vill heppnin oft ráiða 'hvort
lið halda áifram eða falla úr
keppni. Nú eru fimm lið fallin úr
— þ. e. VífiLfell, Útvegsbankinn,
Ölgerðin, Hárskerar og Trésmiða-
verkstæði Revkjavíkur og má
segja að t. d. VífilfeM standi flest-
um þeim liðum sem enn leika
fyllilega á sporði. Taplaus eru
þessi iið: Vegagerðin, Sláturfélag-
ið, Edda, Olíuverz'lun lsiands,
Flugfélag íslands. Onnur lið 'hafa
tapað einum leik nema SIS og
Sláturfélagið eins og fyrr segir. I
þriðju umferð leika si\’o saman:
I'
I.
i. Vegagerðin —
Siáturfélag Suðurlands
sunnudag 29. 6. fci. 13,15.
Frh. á 4. síðu.
m mmmm mmma mam t
lan'd’s eru eflirtalin lönd í I.
riðli: FinnTand, Belgía, írland
og Danmörfc.
Margir heimsfrægir íþrótta
mlenn eru því væntianlegir til
Reykjaví'kur næsta sutmar.
t.d. Jorma Kininunen, sem
nýlega settii heimsmet í spjói’
kesti, kastaði 92,70 m. Bæði
fyrrvenandi og núVerandi
heimsmethafi í 3000 m. hindr
unairhlaiupi, Belgíumaðurinn
Gáston Roelants og Finninn
Kuha, sem bætlti met hans í
fyrira. Fleiri heimðkunnir í-
þróttamenn miunlu Ikoma.
Þessi keppni verður tvímæla-
3'aust sú merkasta, sem frana
hefur farið á íslandi á sviði
frjálsíþrótta.
Þess skal að lokulm getið,
að tvær stighæstu þjóðimar
halda keppni áfram í undan-
úrslitium'. —
I. deild um helgina
n TVEIR leiteir verða leikni
ir í I,. deild á moilgun. Þá
leika KR og ÍBV á Laugar-
idaTsvellinum og ÍBA og Val-
iur á Akureyri. Leikirnir hefj—
ast kl. 16.
Tveir leikir fara ifram í 2.
deild í dag. Á Gralfarniesvelli
leika HSH og Völsu'ngar og I
Kópavogi Breiðablik og FH»
Báðir leikirnir er,u á getrauna
seðlinum. Lóks verða tvieir
leilkir í 3. dei l'd. ÍBÍ og Stiefn-
ir ledka á ísafirði og Blöndu-
ós og KS á Blöndúósi. Síðari
leikurinn er á getraumaseðl-
inum. — "'V‘......