Alþýðublaðið - 28.06.1969, Page 11
Alþýðu’blaðig 28. júní 1969 11
Auglýsing
til rafmagnsnotenda í Reykjavík og '
nágrenni, Kópavogi, Hafnarfirði og
á Suðurnesjum.
Vegna tenginga í spennistöðinni við Geitháls
verður straumur rofinn á 130 kílóvolta lín-
unni frá Sogi frá laugaædagsmorgni 28. þ.m.
fram á sunnudag þann 29. þ.m.
Meðan á aðgerðum þessum stendur verður
um takmarkað rafmagn að ræða og eru raf-
magnsnoten'dur hvattir til þess að draga
Sem mest úr rafmagnsnotkun. Sérsitaklega
væntum við aðstoðar húsmæðra við að lækka
álagstoppa á suðutímum með takmörkun á
notkun eldavéla og dreifingu á suðutíma.
Ef slíkar ráðstafanir nægja ekki, verður að
grípa til skömmtunar á rafmagni, þannig að
straumur verður rofinn um ^ klst. til skipt- '
is hjá notendum yfir mestu áiagstoppa.
Reykjavík, 27. júnx 1969
Rafmangsveita Reykjavíkur, 7
Rafmagnsveitur ríkisins, 7
Rafveita Hafrxarfjarðar,
Landsvirkjun.
Skrásetning nýrra stúdenta í
Háskóla íslands og umsóknir
um breytingu á skrásetningu
Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands
hefst þriðjudaginn 1 .júlí n.k. og lýkur þriðju
dagimi 15. júlí.
Umsókn um skrásetningu skal vera skrifleg T.
og á sérstöku eyðublaði, sem fæst í .skrif-
stofu Háslbólans og ennfremur í skrifstof-
um menntaskólanna, Verzlunarskóla íslands
ög Kennaraskóla íslands. Henni skal fylgja
Ijósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófs-
skírteini ásamt skrásetningargjaldi, sem er
ifer. 1.000,—. j
Skrásétning fer fram í skrifstofu Háskólans
alla virka daga. Ekki er nauðsynlegt, að stúd-
ent komi sjálfur til skrásetningar. Einnig má
senda umsókn um skrásetningu í pósti ásamt
skrásetningargjaldi fyrir 15. júlí.
Frá 1.—15. júlí er einnig tekið við umsóknum
um breytingu á skrásetningu í Háskólann .
(færslur milli deilda). Eyðublöð fást í skrif-
stofu Háskólans.
MATUR OG BENSlN
allan sólarhringinn.
Veitingaskáiinn, Geithálsi.
Skódaeigendur athugið
Mánudaginn 30. júní n.k. taka söluskrifstofur okkar til starfa í nýjum húsa
kynnum að Auðbrekku 44—46, í Kópavogi. Athugið breytt símanximer
42600. Þjónustuverkstæði Skoda-umboðsins tekur til starfa 30. júní n.k.
í nýjum húsakynnum að Auðbrekku 44—46, í Kópavogi. Athugið breytt
símanúmer 42603.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f. 1
Vonarstræti 12
Þjonustuverksfæði Skoda-umboðsins
Elliðavogi 117.
0 13 daga
sumarleyfisferðir
Þórsmörk, Skógafoss, Vík í Mýrdal, Skaftártungur, Eldgjá, Fjallabak, Land*
mannalaugar, Veiðivötn, Þórisvatn, Kaldakvísl, Jökuldalur í Tungnafellsjökli,
Sprengisandur, Mýri, Goðafoss, Húsavík, Tjörnes, Hljóðaklettar, Ás-
byrgi, Dettifoss, Grímsstaðir, Herðubreiðalindir Askja, Námaskarð, Mývatn,
Vaglaskógur, Akureyri, Glaumbær í Skagafirði, Auðkúluheiði, Kjölur, Hvera*
vellir, Hvítárnes, Gullfoss, Geysir, Laugarvatn, Þingvellir.
Góðir, þægilegir fjallabílar, þekktir f jallabílstjórar, eldhúsbíll með kælikist-
um. Tveir kokkar sjá xun fyrsta flóltks nxat. Kunnugur leiðsögumaður. Góð
tjöld. '
Ferðizt örugglega, skemmtilega, þægilega og kynnizt
töfrum öræfanna.
ÚLFAR JACOBSEN FERDASKRIFSTOFA
Austurstræti 9 — Sími 13499.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Pljót og örugg þjón-
usta.
Látið stilla í tíma.
Bílaskoðun &
stilling