Alþýðublaðið - 28.06.1969, Side 12
Alþýðu
blaðið
Affreiðslusixní: 14900 An tlýsingasimi: 14906
Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthóll 320, Reykjavík
Verð í lausasölu: 10 kr. eintaki?
verð t áskrift: 150 kr. á mánuði
Þessar þrjár konur úr Kópavogi koma í fyrsta skipti fram opinberlega í Reykjavík á útiskemmtuninni á Ár-
bæjartúni. TaliS frá vinstri: Guðný Valentínusdóttir (gítar), Benedikta Benediktsdóttir (orgel) og María Ein-
arsdóttir (gítar).
Yegleg útihálíðahðld á Árbæjartún! á morgun
iFraænifairalíélag Seláss og Ár
bæj'arhverfis efnir á morgun,
suinnudag, tLII útisamkomu á
Árbæjartúni. Mjög er til þess
arar útiákemmtuKar vandað
og stendur hún frá M. 2 um
daginn lil 1 um nóttina.
í ár eru 15 ár liðin frá því
iað félagið van stofnað og eru
því útihátíðáhöldin vandaðri
en ella.
'Hátíðahöldlin hefjast ki. 2
með ökrúðgöngu, en á
dkemmttiun.'mni síðar .um dag-
inn koma fram m.a. Nútíma-
börn, Fljóðatríó, KetiCl, Lar-
sen, þrír lyftingamenn, Tóna-
tríó og Jalkob, Jón Helgi
Hjartarson, 8 ára piltur sem
les upp meQ aðstoð talkórs.
Lúðrasveit vérikalýðsins leik-
ur á skriúðgöngu og milli
atriða. Hús Árbæjarsafns
verða öifum opin án sérstaks
gjelds. Aðgangur er 50 krón-
lur fyrir fulllorðna og 25 krón-
ua fyrir börn. —
Síöasta yrkis-
skólaþingiö
haldiö hér
Reykjavík HEH.
□ Síðasta sameiginlega yrk-
isskulaþing j Norðurlanda
hefst 1 Reykjavík íuk. fimmtu
dag. Um 550 þátttakendul'
frá öllum Norðurlöndunum
munu sitja þingið. Þetta
er annað yrkisskólaþing
ið, sem haldið er hér á landi.
Samtök hinna svonefndu
yrkisskóla á Norðurlöndum
voru stofnuð í Svíþjóð árið
1924. íslendingar liafa verið
með í þessu samstarfi frá
upphafi. — Skipulagsbreyt-
ingar verða nú Iíklega gerðar
á þesSari samvinnu og stofn-
<uð sérsamtök fyrir hvérja
skólagerð.
1 ‘Þátttakendur á fþinginu verða
ýmsir yfirmenn ákólamáia á Norð-
'uriönditm, skólastjórar, kemiarar og
starfsnienn við Itina svonefndu ynk-
iss’kóla. Yrtkiskkólar er sairilieiti fyr-
ir skóla, svó sem iðaskóla, sjómanua
skóla, ltúsmæðraskóla, verzlunar-
skóla, Ji j úlkrunarlkven naSkóla og
íleiri skóla. Má segja, að yrkisskól-
ar séu þeir skólar, sem undir.búa
ncmendur sína beinlínis undir ein-
hvers konar störf. Menntaskólar
eða háskólar flokikast dk'ki til yrk-
isskóla, 'sömuleiðis dkki vélskólinn í
Reykjavík, þar sem ncmendur 'hans
hafa þegar lokið námi við iðnskók^
áður en þeir Jtefja núm í vclstkól-
anum.
Líklega verður þetta norræua
yrkisskólaþing siða&ta þing sinnar
tegundar, sem ihaldið verður, þar
sem fjöldi þátttakenda er orðinn gíf-
urfega mikill og mál .liverrar skóla-
gerðar orðin flóknari og viðameirj
en áður. Þegar Jtafa sa'mtök verzhiu-
arskóla á Norðurföndum verið
stofnuð, og 'halda þau fund liér á
landi að Idknu yhkissliólaþinginu.
Gert er ráð fyrir, að þeir aðilar,
sem mynda m't samtök norrænna
yrkisskóla, muni stofna sérsamtök
'hverrar slkólagreinar á sama tótt og
'verzlunarskólarnh', sean JtaJdi fundi
og þing oftar en núverandi heildar-
samtök. Yrlkissikólaþing iiafa að jafn-
aði verið haldin með fimm ára lriilli
bili. Þingið í Reykjarví'k er 10. þing-
ið, san efnt er til.
Yrkisskólaþingið verður sett í Há-
skólabíói á fimmtudagsmorgun kl.
10. Verndari þiugsins verður forseti
íslands, dr. Kristján Bldjárn, og
‘Verður hann viðstaddur setningu
þess. Dr. Gylfi Þ. Gís'lason, mennta-
málaráðherra, ffiun ávarpa þingið og
formenn mótstjórna lltvers Norður-
landaria munu flytja ávörp og kveðj
ur og jafnframt ‘Skýra frá þróun
yrkisskóiamála frá síðasta yrkisskóia-
þingi í Helsinki 1964.
Frh. ai 3. síðu.
I
I
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
íi
l
I
I
I
Storkhjón
syrgja stolna
unga sína
Ein frægustu storkahjón.
Danmörku utðu fyrir þeirri
sorg á miðvikudag'iiin, aft ung
unum þeirra þremur var Stol
ið. Ungarnir skriðu úr eggj-
um sínum um páskana í
hreiðri, sem byggt hafði verið
í garði Jens Söndergájtl,
kaupfélagsstjóra í Fröstiup.
Þag er a'lveg gremilllegt, að
stdrkarnir syrgja ungana sína
saigði Sönd&rgárd Hjónin
standa allan daginn við tómt
hreiðrið, en annars eru þau
vön >að v’era mjög fjönuig og
lífleg.
Kerlinigin er taimlin. Hún
hefur verið hjiá' Söndérg’árd-
fjöldkyldunrii í níu ár. Hún
var vængbrotin svo hún gat
ékki flogið suðuir á bóginn
með hinum storkunum. Þá
settist hún að hjá Sönder-
gárd og 'heíur búið þar sáðan,
í einu útihúsanna.
[Storlkur'rm var ákírður Lúð
vík. En í fyrra kom í Ijós,
að Lúðvík er kverJkyns. Karl
f'U£Í'; sietllist á húslþaikið og
varð lástflanginii áf tamd'a
storiknuim:, sem ga,t ennþá ekkj
iflcgið. Karlinn flutti von.
bráðar niður í garðinTi, og
afleiðing þess var þrír ungax’,.
sem flugu suður á bóginn í
haust. |;
Ks'rlfuiglinn var igrejnilega
í vaifa, hviað hann ætti að
gera, þegar s'Hir hinir stoi'k-
arnir flugu 'áfleiðis til Afríku.
Jens Sönderigái'd hélt, að
harn yrði hjá konu sinni um
veiurinn, en mánuði eftir að
hiriir storikarnir iíCiuigu á brott
stakk hann af og fór á eftir
þeim.
í vor kom hann iaítur til
frúarinnar, og ‘alftur varð
ifjölgun. Hreiðrið stendtir á
staur í garðinum, og upp í
það er stigi fyrjr „Lúðvík“.
— Að imorg’ni miðvilkudlaigs-
inis 25. júní var hreiðrið tómt.
— Þáð er e'kki vafi á því,
Framhald á 4. siðu.