Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 10
10 nokkrum vafa um hvaða sérnám hann skuli velja, en virðist jafnvel helzt hugsa um fiskifræði. En ekki virðist hann þá óra fyrir, hversu skjótt muni breytast um hag hans. Rúmu ári eftir að Stefán hóf háskólanám kom nýr prófessor að kennslu í grasafræði í háskólann, var það Eug. Warming. Hafði hann þá um skeið kennt við háskólann í Stokkhólmi. Warming flutti að mörgu leyti nýja siði inn í hinn aldna há- skóla. Með honum færðist áhugi og fjör meira en áður inn í náttúruvísindi Dana. Warming var um sína daga tvímælalaust einn hinn mesti grasafræðingur og kennari 'um norðanverða Evrópu. Auk annarra kosta hans, kunni hann manna bezt að sjá, hvað í nemendum hans byggi, og lét hann einskis ófreist- að að hvetja þá og styðja, bæði við nám, og að því loknu. Hann var eldhugi í skapi og kom það fram í öllum hans störfum, ekki sízt í kennslunni. Voru þeir nemendur fáir, sem ekki urðu snortnir af eldmóði hans og áhuga, og öllum mönnum lét honum betur að kenna fræði sín, eins og kennslubækur lians bera ljósast vitni um. Warming mun brátt hafa veitt hinum íslenzka lærisveini sínum athygli, m. a. vegna þess, að Stefán sótti mjög fundi í Naturhistorisk Forening, en þar var Warming einn af forystu- mönnunum, og síðar í Botanisk Forening. Veturinn 1887 tek- ur Warming mjög að telja Stefán á að gera grasafræðina að aðalgrein sinni. Má vera, að þar hafi einnig stutt að, að hann var þá tekinn mjög að fást við arktískan gróður, og hafi ver- ið í mun að ala upp íslenzkan grasafræðing. Getur Stefán hans oft í dagbók sinni og segir þar meðal annars frá atviki, sem lýsir viðhorfi Warmings til nemenda sinna einkarvel. Hinn 6. apríl var bókauppboð í Naturhistorisk Forening. „Ég bauð þar í eina bók, einn kollega minn bauð á móti mér. Þegar hún var orðin nokkuð dýr hætti ég. F.n þá bauð Warming og hon- um var slegin hún. Eftir dálitla stund sendi Warming mér bókina með miða í og spurði mig, hvort ég vildi ekki hafa hana fyrir það, sem ég hafði boðið í hana. Mér þótti ákaflega vænt um þetta. Eftir uppboðið kom hann til mín, og þakkaði ég honum fyrir boðið. Hann sagði, að hann lvefði ekki viljað, að ég missti bókina, því hún væri mjög góð, og því hefði hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.