Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 32
32 skjótra framkvæmda. Hvert ár sem líður er stórskaði fyrir þjóðina .... Fullkominn menntaskóli á Norðurlandi, er stefni í verk- legu áttina sé markið, sem við keppum að, og allir Norðlend- ingar að minnsta kosti keppa ótrauðir að því.“* Þarna er markið sett, og hefði betur farið, ef ráðamenn þjóð- arinnar hefðu þá þegar sinnt þessu kalli til aukinnar verk- menningar. En tíminn var ekki enn kominn, og starfsár Stef- áns sjálfs brátt á enda. Það hálft annað ár, sem liann átti þá ólifað átti hann við vanheilsu að búa, og hlaðinn öðrum störf- um hvenær, sem tóm gafst til vinnu. En víst er það, að hefðu honum enzt kraftar hefði hann ekki skilizt við þetta mál fyrr en sigur hefði unnizt og beitt þar sinni gömlu lagni og mála- fylgju, og margt hefði nú sótzt betur en fyrr sakir vaxandi vin- sælda hans og skólans. Það varð hlutverk eftirmanns hans, Sig- urðar Guðmundssonar, að leiða menntaskólamálið í höfn, en ekki má gleyma því, að Stefán lagði grunninn og varðaði veg- inn að hinu setta marki. Kennarinn og skólastjórinn. Hér hefur nú um skeið verið einkum dvalizt við hina ytri hlið á skólastarfi Stefáns Stefánssonar. Hvernig skólinn kemst upp að miklu leyti fyrir tilverknað hans, og hann leiðir hann fram á við af einu þrepi á annað. Enda þótt hvorki skorti Stefán framsýni né áhuga eða óve- fengjanlegar röksemdir er hann barðist fyrir lífi Möðruvalla- skóla á fyrstu kennaraárum sínum, og skrif hans hafi vafalaust átt mikinn þátt í eflingu skólans, hefði það þó dugað skammt, ef annað hefði ekki komið til. Hinir Möðruvallamennirnir skrifuðu einnig rökfast um mál skólans og vildu eigi síður vel. En Stefán átti eitt enn, umfram flesta menn, en það voru kenn- arahæfileikar hans og persónutöfrar, sem beinlínis seiddu nem- endur að skólanum. Þar við bættist hagsýni, vilji og geta, til þess að gera nemendum skólavistina í senn svo ódýra og þægi- Skýrsla Gagnfræðaskólans á Akureyri 1918—19, bls. 50—51.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.