Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 45
45 þar sem svo er að orði komizt: „Vinnum við verk okkar af fullri trúmennsku? Gerum við allt, sem í okkar valdi stend- ur, til þess að störf okkar beri sem mestan og beztan ávöxt? Vilja höfum við til þess, viljann til þess góða, en máske eigi þann kraft, sem skyldi til að framkvæma það. Þetta er mér sí- fellt áhyggjuefni, þetta gerir mér ábyrgðina sem liggur mér á herðum svo þungbæra.“# Það væri vissulega freistandi að taka upp marga kafla úr skólaræðum Stefáns til þess að sýna viðhorf hans til starfs hans og þjóðarinnar í heild, en um það eru þær beztar fáanlegar heimildir. Það verður þó eigi gert en einungis drepið á þau atriðin, sem mér virðist hann oftast brýna fyrir nemendum sínum, en það er háttprýði, iðjusemi, kærleikur og samúð. Hann brýnir fyrir nemendum „að umgangast hvert annað eins og góð systkin, styðja og glæðá allt fagurt og gott í fari hvers manns, og hnekkja öllu, sem miður má fara, og bæla það niður. Kurteisi og livers konar háttprýði verðið þið að temja yður, hvar senr þið eruð og hver sem í hlut á.“## „Ykkur verður öllum að vera það ljóst, hvort sem þið eruð komin hingað af eigin hvötum eða þið eruð send hingað af foreldrum ykkar eða öðrum vandamönnum, að skólinn er ekki til þess að kenna ykkur að komast lijá því að vinna, hvað sem fyrir kemur, heldur á hann að glæða hjá ykkur virðingu fyrir vinnu og iðjusemi, svo þið teljið ykkur sæmd í því að ganga að liverju þörfu verki með atorku og dugnaði, hvort sem heimskir menn telja það fínt eða ófínt, en hafið óbeit á iðju- leysi og slæpingsskap og öllu fánýtu tildri og tepruskap — inni- lega sannfærð um að öll nauðsynleg vinna sé jafn heiðarleg. Þið megið aldrei gleyma því, að vinnan, hin líkamlega vinna, er hin dýpsta undirstaða undir lífi og velmegun einstakling- anna og þjóða. Bili hún hrynur Iiver þjóðfélagsbygging til grunna, bve liáreist 02; glæst sem hún er .... Ef nokkurri þjóð í heiminum er nauðsynlegt að leggja hart á sig, þá er það oss íslendingum. I.andið okkar er erfitt, og elju og atorku jrarf # ## Skýrsla G. A. 1912-13, hls. 49. Skýrsla G. A. 1909-10, bls. 6-7.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.