Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Page 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Page 66
66 um, og var venjulega framsögumaður nefndanna, þegar um hin stærri mál var að ræða. Af þeim má t. d. nefna fræðslu- lögin 1907 og stofnun kennaraskólans. Mjög harðar deilur urðu um það, hvort Kennaraskólinn ætti að vera í Reykjavík eða Hafnarfirði, enda þótt þingmenn greindi ekki verulega á um skólastofnunina sjálfa. Stefán fylgdi eindregið því að hafa skólann í Reykjavík og gerði lítið úr þeim röksemdum Hafn- arfjarðarmanna, að Reykjavík væri of siðspillt fyrir skólaset- ur og mundi það hafa þau áhrif að skólinn spilltist. Kemst hann meðal annars svo að orði: „Það kalla ég framför, ef unga fólkinu lærist að kasta af sér deyfðinni og gleðja sig á skikk- anlegan og sæmilegan hátt.“# Kemur þar fram gleðimaðurinn og skólamaðurinn, sem flestum betur skildi nauðsyn frjálsrar glaðværðar. Og ennfremur segir liann: „Það er kennurunum að kenna en ekki skólastaðnum, hvernig skóli er, og ég er sannfærður um, að þótt hin almenni menntaskóli yrði fluttur burt úr Reykjavík, þá yrði hann ekki hóti betri fyrir það með sömu kennurum og sömu skólastjórn. Eg sagði, að það væri kennurunum að kenna, hvernig skólinn væri, en það er þó ekki alveg víst, að það sé þeim að kenna eingöngu, það getur átt sína rót að rekja til heimilanna líka. Þar er undirstaðan lögð undir siðgæði nemendanna.“## Koma hér fram, eins og áður er getið í skólaræðum hans, hinar miklu kröfur, sem hann gerir til kennara. Mundi margt hafa betur farið í skóla- málum vorum, ef allir skólamenn hefðu verið þar jafnglögg- skyggnir, og stjórnarvöld landsins stutt að því að skapa kenn- urum þau kjör, að starfið yrði eftirsóknarvert. Ummælin um Menntaskólann eiga vafalítið rót sína að rekja til óeirða þeirra, sem þá voru rétt um garð gengnar, er Björn M. Ólsen hrökkl- aðist frá skólanum. En muna má líka, að löngum hafði á þeim árum andað kalt til norðlenzka skólans frá Menntaskólanum, og fáir staðið meira gegn auknum réttindum hans en einmitt kennarar Menntaskólans. Á þinginu 1902 fluttu þeir Stefán og Þórhallur Bjarnarson, * Alþingistíðindi 1905 B, 1944-50. ** Alþingistíðindi 1905 B, 1873.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.