Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 75
75 hans í heild verður það eitt sagt, að hann er þar víðsýnn fram- faramaður, sem þó gætir hófs. Hann hikar ekki við að snúast gegn flokki sínum í þeim málum, þar sem hann taldi andstæð- inginn hafa réttari málstað. Enda var hann ætíð meiri sættir manna en harðsnúinn bardagamaður. Eg tel rétt að ljúka þess- um kafla með niðurlagsorðum ræðu hans, er hann sleit fund- um Efri deildar 1913, en þá var hann forseti deildarinnar í fyrsta sinn. En þar kemst hann svo að orði: „Þá þjóð tel ég í sannleika hamingjusama er ætti það þjóðþing, þar sem sam- vinnuhugur og einlægur samúðarandi gagnsýrði allt löggjaf- arstarfið.“# V. KAFLI NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Aðfaraorð. í undanfarandi köflum hefur ævi og störf Stefáns Stefáns- sonar verið rakin í stórum dráttum. Sleppt liefur þó verið þeirn þætti starfa lians, sem merkastur er, en það eru vísindastörf hans. Af þáttum þeim, sem raktir hafa verið, má það ljóst verða, að Stefán leysti hvarvetna af hendi mikil störf og góð, þar sem liann kom nálægt. Hann var fyrirmyndarbóndi og félagsmálafrömuður í sveit sinni, skörulegur og víðsýnn al- þingismaður, kennari og skólastjóri með þeim ágætum, að fátítt er, en þó er það svo að þessi störf munu fyrnast, og mörg þeirra eru það nú þegar, og er það ekki nema lögmál lífsins um allan þorra daglegra starfa vorra. En um vísindastörf Stef- áns er hægt að fullyrða, að þau munu ekki fyrnast svo lengi, sem nokkur maður leggur stund á íslenzka grasafræði og sú fræðigrein verður kennd á íslenzkri tungu. Ekki hefur Stefán þó skrifað nein kynstur um þessi efni. Ein dálítil bók, nokkr- ar stuttar ritgerðir í tímaritum og kennslubók er allt, sem eft- Alþingistíðindi 1913 B II, 1174.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.