Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 76
76 ir hann liggur prentað um þau efni. En vísindarit verða ekki mæld eftir blaðsíðufjölda, heldur því hvernig þau eru unnin, livað nýtt þau hafi að færa, og hversu haldgott efni þeirra sé. Og Flóra Stefáns er þeim eiginleikum gædd, að hún skapar undirstöðu þekkingar vorrar á gróðurríki lands vors, og þeirri undirstöðu verður ekki haggað þótt tímar líði. Það má fylla upp í hana og hlaða ofan á, en hinir traustu hornsteinar hagg- ast eigi. Skólasveinn tekur til máls. Þess er fyrr getið, að Latínuskólinn hafi lítinn þátt átt í því, að hvetja Stefán Stefánsson eða aðra nemendur sína til nátt- úrufræði iðkana. Embættisvon eða þjóðfélagsaðstæður gerðu það ekki fremur. Það var meðfæddur áhugi einn, sem gat leitt unga menn inn á þá braut. En þótt skólinn gerði ekkert, til að leiðbeina nemendum sínum í þessum efnum, er jafnvíst, að Stefán tók þegar á skólaárum sínum að líta eftir gróðri hvar sem hann fór, og lesa það, sem til var, og hann náði til af bókum um þessi efni. Naumast mun hann þó hafa haft önn- ur hjálpartæki en hina gömlu Grasafræði Odds Efjaltalíns og sennilega Flóru Grönlunds hin síðari ár sín í skóla, en sú bók kom út 1881, og verður hennar nánar getið síðar. Þegar Flóra Grönlunds birtist, réðst íslenzkur læknastúdent í Kaupmanna- höfn, Móritz Halldórsson-Friðriksson harkalega á hana. Var hvort tveggja, að ýmislegt mátti út á bókina setja, en þó senni- lega meira hitt, að Grönlund hafði þá fyrir nokkrum árum gert mjög lítið úr Grasafræði Odds Hjaltalíns og endurtekið sumt af því í Flórunni. Mun Móritz liafa fundið sig knúinn til að taka svari Odds. Spannst út að þessu hörð deila milli þeirra Grönlunds og Móritzar. Svo er að sjá, sem Móritz hafi þá um skeið hugsað sér að taka betur til við íslenzkar plöntur, því að árin 1883—84 birti hann í Almanaki Þjóðvinafélagsins greinarkorn „Grasaríkið á íslandi", sem er skrá um þær tegundir æðfi plantna, sem hann taldi að fundizt hefðu hér á landi. I inngangsorðum að skránni fer hann svofelldum orðum um bók Grönlunds: „Þeirri bók er mjög svo ábótavant, einkum að því leyti, að þar er látið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.