Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Page 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Page 87
87 Sumarið eftir 1896 fór hann að nýju um útsveitir við Eyja- fjörð, Svarfaðardal, Ólafsfjörð, Siglufjörð og Fljót. En eftir það liefi ég ekki orðið var við, að hann færi nokkra ferð lengri en það sem fara mátti á einum eða tveimur dögum frá Möðru- völlum. En eins og fyrr notaði hann livert tækifæri, sem heim- ilisannir og heilsa leyfðu honum, til að kanna gróður í ná- grenni heimilis síns. Þá var og nú svo komið, að ýmsir læri- sveinar hans voru honum hjálplegir við grasasöfnun. Hann hafði gefið þeim í hendur greiningarlykil að ýmsum helztu tegundum landsins, og útvegaði þeim nauðsynlegustu tæki, plöntupappír og stækkunargler, svo að þeir mættu safna. Varð honum þetta býsna drjúgt til könnunar á útbreiðslu tegunda auk þess, sem það skapaði áhuga þeirra, sem við þessa hluti fengust. Yrnsar orsakir lágu til þess, að Stefán hlaut að hætta lang- ferðum um þessar mundir. Stöðugt hlóðust á hann rneiri störf að héraðsmálum. Búreksturinn krafðist síns réttar, og heilsu- brestur gerði honum ferðalög erfið og liættuleg. Hann hafði, er hér var komið, farið um mikinn hluta landsins, að því er hann sjálfur segir var einungis Snæfellsnes og nágrenni, ásamt Austfjörðum ókannað af byggðum landsins. En nii var Helgi Jónsson tekinn til við gróðurrannsóknir á Austfjörðum. Það mátti því kalla, að fenginn væri sæmilega traustur þekkingar- grundvöllur undir útbreiðslu tegunda og það, hversu gróðri væri háttað í einstökum landshlutum. Þegar svo var komið hafði Stefán nú tekið til við að semja Flóru sína, en það verk tók mikinn tíma, og hann hlaut að einbeita sér að því. Einn- ig tekur hann um þessar mundir að snúa sér að fóðurjurta- rannsóknum, en þær kröfðust ekki verulegra ferðalaga að minnsta kosti á fyrsta stigi málsins. Og síðast en ekki sízt, ferðir hans höfðu kostað mikið fé, fyrir utan þá vinnu sem hann lagði í þær, og hafði hann komizt í nokkrar skuldir þeirra vegna. Skal nú athugað lítið eitt um þá hlið. Fyrstu árin naut Stefán einskis opinbers styrks til rannsókna sinna. Haustið 1889 skrifar hann Warming, að hann hafi orðið að hætta við ferð á Snæfellsnes, af fjárhagsástæðum, því að mað- ur sá, sem styrkt hafi sig verulega síðustu árin hafi dáið þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.