Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 100
100 ýmsa þá staði, sem Stefán einungis fór liratt yfir, og fer fjarri að það rýri gildi verks hans, miklu fremur hljótum vér að dást að hversu langt hann komst í þeim efnum. Rétt er að geta þess, að Stefán naut aðstoðar tveggja sér- fræðinga við samningu Flóru. Danski grasafræðingurinn, C. H. Ostenfeld, samdi lýsingar af misextu störunum (Carices he- terostachyae) og sænski undafíflafræðingurinn, H. Dahlstedt, lýsti undafíflunum. Aður hefur verið á það minnst, að Stefán fékk sérfræðinga til þess að endurskoða söfn sín og nafngreiningar. Einu alvar- legu villuna i plöntulýsingum Flóru má rekja til þessa og að hann trúði sérfræðingnum of vel. Skal það rakið eins og liann sjálfur segir frá i ritgerðinni Flóruaukar. í Flóru, bls. 141, lýs- ir hann giljaflækju (Vicia sepium). Getur hann þess þó í neð- anmálsgrein að lýsingunni beri alls ekki saman við erlendar lýsingar af sömu tegund. En eintakið sem hann fór eftir og hafði fengið úr Gjánni í Þjórsárdal var af baunagrasi (Lathy- rus maritimus) en E. Rostrup hafði nafngreint það sem gilja- flækju, og Stefán treysti umsögn hans. Margs var að gæta og marga örðugleika þurfti að sigra áð- ur en handrit Flóru væri fullbúið til prentunar. Hefur margt af því þegar verið rakið, en eitt er enn ótalið og það var mál- ið. Var það ef til vill eitt torveldasta viðfangsefnið af þeim öll- um. Sáralítið hafði verið skrifað um grasafræði á íslenzku, allra sízt á hinum síðari árum. Margt var að vísu til af íslenzk- um plöntuheitum, en þó voru hinar tegundirnar fleiri, sem nafnlausar voru. Um annað var því ekki að gera, en smíða nýtt fræðiorðakerfi og gefa þeim tegundum nöfn, sem nafnlausar voru. Þau rit sem leita mátti til um íslenzk plöntuheiti voru helzt rit Eggerts Ólafssonar, og síra Björns í Sauðlauksdal. Þá var cjg plöntuheitaskrá í Lærdómslistafélagsritunum eftir Olaf Olavius, og í fleiri ritum hans voru íslenzk plöntuheiti. Mörg nöfn voru í Islandsk Naturhistorie eftir N. Mohr, einnig voru allmörg plöntuheiti í ritum Magnúsar Stephensens, Lækninga- bók Jóns Péturssonar og fleiri ritnm eldri höfunda. Oddur Hjaltalín virðist hafa fylgt þeirri regln að þýða öll plöntu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.