Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 117

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 117
117 4. Stofnun styrktarsj(3ðs fyrir ekkjur drukknaðra sjómanna. 5. Að komið yrði á fót ábyrgðarsjóði fyrir báta og veiðarfæri og 6. Að koma á fót sundskóla fyrir héraðið. Mesta áherzlu legg- ur liann þó á tvö fyrstu atriðin. Tillögur þessar sýna, að margt hefur brotizt um í huga hins unga kennara á Möðruvöllum um þessar mundir, og þótt ekki yrði úr framkvæmdum að því sinni, er víst, að tillögur hans hafa vakið umhugsun og um- ræður. Þegar Norðurljósið hætti að koma út á Akureyri var ekkert blað lengur norðanlands. Mun áhugamönnum hafa þótt það súrt í broti, að eiga ekkert málgagn fyrir skoðanir sínar. Klem- enz Jónsson, sýslumaður átti þá frumkvæði að því, að efnt var til félagsfundar til að koma á fót blaði. Fékk liann Stefán og fleiri áhugamenn í lið með sér. En góður kunningsskapur og samstarf var þá með honum og Stefáni. Blaðið hóf göngu sína í janúar 1893, og hét það Stefnir. Var Stefán í blaðstjórninni, og skrifaði nær allt fyrsta tölublaðið. Skrifaði hann margt í Stefni næstu árin, aðallega undir dulnefninu Ármann. En eftir að Valtýskan kemur til sögunnar mun hafa dregið sund- ur með honum og Stefnismönnum, að minnsta kosti hættir hann að mestu að skrifa í blaðið síðustu ár aldarinnar. En að vísu hafði hann þá mörgum öðrum hnöppum að lineppa. Upp úr aldamótunum, þótti þeim Valtýingunum gömlu allillt að hafa ekkert málgagn á Akureyri. Varð þá að ráði að stofna blaðið Norðurland, og réðst Einar H. Kvaran til Akur- eyrar sem ritstjóri þess í fyrstu. Var Stefán einn aðalhvata- maðurinn að stofnun blaðsins og formaður blaðstjórnarinnar um skeið. Skrifaði Stefán margt í Norðurland næstu árin og hefur ýmissa greina hans verið áður getið. En einkum ræddi hann þar stjórnmál, skóla- og önnur menningarmál. Sérstak- lega vil ég þó geta hér greinaflokks, sem hann nefndi Ný rit um náttúru landsins. Eru það fregnir af ritum og ritgerðum, sem skrifuð voru um ísland og náttúru þess, einkum á erlend- um málum. Mun naumast nokkur ritgerð hafa komið út um þau efni á árunum 1902—1908, að Stefán geti hennar ekki. Ritfregnir þessar eru hinar fróðlegustu. Gefur hann yfirlit um megincfni ritgerðanna, dæmir þær og gerir við þær ýmsar at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.