Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 123

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 123
123 Stefán var einn frumkvöðull þess, að Akureyringar reistu síra Matthíasi styttu þá, sem stendur í Lystigarðinum. Eins og oft hefur verið getið stóð heilsa Stefáns löngum völt- urn fæti. Lá hann oft stórlegur, svo að tvísýna var á lífi hans. Fór hann hvað eftir annað utan til að leita lækninga. Framan af árum þjáðist hann af illkynjuðu hálsmeini, en síðar tók hann að kenna meinsemdar í höfði, er að lokum leiddi hann til bana. Haustið 1919 fékk hann orlof hjá ríkisstjórninni til utan- farar bæði sér til heilsubótar, og eins hugðist hann þá vinna að nýrri útgáfu bóka sinna, eins og fyrr er sagt. Dvaldist hann í Kaupmannahöfn veturinn 1919—20, og kom heim snemma sumars 1920. Þegar til Hafnar kom veiktist hann mjög hastar- lega, en náði sér þó von bráðar svo að hann fékk unnið að rit- störfum. Gáfu læknar honum nú góða von um bata, ef hann hlífði sér við erfiði, einkum kennslu. Hóf hann því starf haust- ið 1920 furðu vongóður um að kraftar og heilsa mætti endast enn um nokkur ár. Ég hefi áður minnst síðustu kennslustunda hans, en eins og þær var öll stjórn skólans. Vökult auga hans fylgdist með hverj- um nemanda og öllu því, er gerðist, en þó var sem enginn fyndi til þess. í einu var þar sameinað stjórn og frjálsræði. Og engum mundi hafa þá til hugar komið, að gera lionum móti skapi. Öllum nemendum var ljóst, hve mikið var í húfi, að skólameistari fengi haldið kröftum sínum, að enginn vildi verða til þess að skapa honum erfiðleika. Ef til vill standa þessar fyrstu skólavikur mínar mér fyrir hugskotssjónum í ljóma endurminniganna, en þegar ég hugsa til þeirra nú þyk- ir mér, sem ég geti ekki hugsað mér betri anda, né ljúfari stjórn og aga en þá var innan veggja skólans. En fyrr en varði syrti í lofti. Stefán skólameistari veiktist hastarlega hinn 4. desember að kvöldi eftir að hann var kominn heim frá jarðarför síra Matt- híasar. Fyrst í stað vonuðu menn, að hann mundi sigrast á sjúkdómnum eins og svo oft fyrri. En er fram kom um áramót var ljóst að hverju dró. Hann var lengstum þungt haldinn, og vitneskjan um að hinn ástsæli skólameistari lægi á banasæng
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.