Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Page 136

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Page 136
136 Skriðlíngresi. Af því fékkst góð uppskera fyrsta árið, en stofninn, sem notaður var, entist illa og skriðlíngresið dó út í reitunum á öðru ári. Síðasta árið var kominn annar gróður í skriðlíngresisreitina og er því lítt mark takandi á uppskerutölum og tölum um efnamagn af þessum reitum síðasta árið. Skriðlíngresi er þess vegna víða sleppt í línu- ritum í þessari grein. í tilraunum hérlendis hafa erlendir stofnar af skriðlíngresi yfirleitt reynzt illa. (Sturla Friðriks- son, 1956.) c. Steinefnaákvarðanir. Öll árin, sem tilraunin stóð yfir, var kalsíum (Ca) og fos- fór (P) ákvarðað í heyinu, og síðari árin tvö einnig kalíum (K). Árangur þeirra efnaákvarðana er í stórum dráttum sýndur í línuritunum á 3. mynd. Á línuritinu yfir kalsíum í lieyi sést, að há er kalsíum auðugri en taða úr fyrri slætti. Þá kemur greinilega fram, að vallarfoxgras og háliðagras eru kalsíum snauðari en tún- vingull og vallarsveifgras á sama tíma sumars. Kalsíum í heyinu vex við aukna áburðargjöf, en fosfór og kalíum magnið vex þó örar. Fosfór og kalíum í heyinu er meira í fyrri slætti en þeim seinni. Talið er að hlutfallið milli kalsíum og fosfórs í fóðri liafi áhrif á nýtingu steinefna í fóðrinu. Ekki eru menn á eitt sáttir um það, hversu stórt þetta hlutfall eigi að vera til að fá sem bezta nýtingu, en flestir hallast þó að því, að Ca/P- hlutfallið í fóðri sé hentugast frá 1.2—2.0. í tilrauninni, sem hér um ræðir, kemur í ljós, að hlutfallið ntilli kalsíum og fosfórs lækkar því meira sem borið er á af alhliða áburði. Einnig kemur skýrt fram, að hlutfallið er hærra í seinni slætti en þeim fyrri, og í fyrri slætti er hlutfallið mjög lágt eða lægra en 1.0. Munur milli grastegunda er lítill.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.