Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Side 21

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Side 21
23 TIL ATHUGUNAR. 1. Rekstursreikningur K. Þ. hefir áður verið nefndur Kostnaðarreikningur K. Þ. 2. Það, sem hlýtur að vekja mesta athygli við samanburð Rekstursreikninganna frá þessum 4 árum, er að í árslok 1925 er tekjuafgangur 16 M> þús. kr. en í árslok 1928 aðeins 2/> þús. kr. Á þessu tímabili hafa því eyðst 14 þús. kr. umfram árlegar tekjur. En þá má á það líta, að árið 1926 lagði K. Þ. 6 þús. kr. í bókhlöðubyggingu í Húsavík og einnig 2% þús. kr. til stofn- unar Minningarsjóðs Sigurðar Jónssonar frá Ystafelli. Enn- fremur að árið 1927 voru afskrifaðar skuldir, sem innleggs- vörukaupendur frá fyrri árum höfðu komist í þrot með að borga (sjá rkn. 1927, tölul. 12 gjaldam.). Tvent hið fyrnefnda eru aukaútgjöld, sem að vísu enginn mun sjá eftir. En hið síðastnefnda tilheyrir í eðli sínu fyrri árum. 3. Rétt er fyrir þá menn, sem álíta að hinn svonefndi starfskostnaður í K. Þ. fari óeðlilega vaxandi árlega, að bera saman tölul. 2.-6. gjaldamegin, hvern fyrir sig og saman- lagða, í þessi 4 ár. 4. Félagið hefir orðið fyrir rentuhalla öll þessi ár eins og Rekstursreikningarnir bera með sér. Á því geta félagsmenn séð, að félagið hefir ekki reiknað þeim of háar gjaldrentur. Upptakanna að hinum háu rentum er að leita út fyrir fé- lagið. K. K.

x

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/271

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.