Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 21

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Blaðsíða 21
23 TIL ATHUGUNAR. 1. Rekstursreikningur K. Þ. hefir áður verið nefndur Kostnaðarreikningur K. Þ. 2. Það, sem hlýtur að vekja mesta athygli við samanburð Rekstursreikninganna frá þessum 4 árum, er að í árslok 1925 er tekjuafgangur 16 M> þús. kr. en í árslok 1928 aðeins 2/> þús. kr. Á þessu tímabili hafa því eyðst 14 þús. kr. umfram árlegar tekjur. En þá má á það líta, að árið 1926 lagði K. Þ. 6 þús. kr. í bókhlöðubyggingu í Húsavík og einnig 2% þús. kr. til stofn- unar Minningarsjóðs Sigurðar Jónssonar frá Ystafelli. Enn- fremur að árið 1927 voru afskrifaðar skuldir, sem innleggs- vörukaupendur frá fyrri árum höfðu komist í þrot með að borga (sjá rkn. 1927, tölul. 12 gjaldam.). Tvent hið fyrnefnda eru aukaútgjöld, sem að vísu enginn mun sjá eftir. En hið síðastnefnda tilheyrir í eðli sínu fyrri árum. 3. Rétt er fyrir þá menn, sem álíta að hinn svonefndi starfskostnaður í K. Þ. fari óeðlilega vaxandi árlega, að bera saman tölul. 2.-6. gjaldamegin, hvern fyrir sig og saman- lagða, í þessi 4 ár. 4. Félagið hefir orðið fyrir rentuhalla öll þessi ár eins og Rekstursreikningarnir bera með sér. Á því geta félagsmenn séð, að félagið hefir ekki reiknað þeim of háar gjaldrentur. Upptakanna að hinum háu rentum er að leita út fyrir fé- lagið. K. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/271

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.