Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Síða 83

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Síða 83
85 ámóta mikið og 2 kíló af góðu tóbaki t. d. sígarettum. — Það hljóta því allir að sjá, ef þeir hugsa nokkuð um það, að það er orðinn dýrkeyptur munaður að »brúka tóbak«. Eg hefi rannsakað fyrir hversu mikið verð K. Þ. hefir út- vegað tóbak, það sem af er þessu ári, eða til septembermán. loka og nemur sú upphæð kr. 23466.55. Af því eru pantanir deildanna kr. 14925.75, en Söludeild hefir selt tóbak fyrir kr. 8540.80. Og þó hefir hún oft verið tóbakslaus tímum saman af því hún verslar nauðug' með tóbak, og einungis eftir kröf- um tóbaksmanna. Kaupmennirnir hér í Húsavík hafa góðfúslega látið »Ó- feigi« í té skýrslur um, fyrir hve mikið þeir eru búnir að selja af tóbaki þá 9 mánuði sem af eru árinu, og er það sam- tals kr. 21668.80. — Þegar þessi upphæð er lögð við upphæð K. Þ. kemur í ljós, að þeir 9 hreppar Þingeyjarsýslu sem sækja verslun til Húsavíkur, hafa, á 9 mánuðum, keypt tó- bak fyrir kr. 45135.35, því nú má svo heita, að tóbakslaust sé í öllum verslunum hér í Húsavík, aðeins lítið eitt til af reyktóbaki, mest sígarettum. Hið minsta sem gera má ráð fyrir, að keypt verði tóbak fyrir þá þrjá mánuði sem eftir eru af árinu, eru 5 þús. kr. svo að á árinu öllu verði tóbakssalan í Húsavík 50 þúsund Þetta er svo gífurlegur skattur og fjárhagsleg bruðlun, að hverjum hugsandi manni hlýtur að blöskra. Það mætti jafn- vel efast um, að þeim mönnum sem fríviljuglega leggja á sig slíkan skatt, sé sjálfrátt, eins og að orði er komist, því það sýnist þurfa voldugt afl til þess, að knýja menn til slíkra fjárframlaga, eða þá ótrúlegt athugaleysi. Að þetta sé ekki ofmælt sést best þegar þessi fjárhæð er borin saman við mannfjölda í þessum héraðshluta, og við önnur útgjöld sem á þeim mannfjölda hvíla. Samkvæmt opinberum skýrslum eru í þeim 9 hreppum sem verslun sækja til Húsavíkur 3050 sálir. Þar af eru 700 verk- færir karlmenn 20—60 ára. Af tóbaksverðinu kemur þá á hvert mannsbam í þessum hreppum kr. 16.40, en á hvern verkfæran mann 72 krónur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/271

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.