Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Síða 88

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Síða 88
90 hann hefir unnið til, en hvorki meira né minna. Einnig að hjálpa vanmáttugum. — Stefna sú, er kaupmennirnir tilheyra og aðrir fjárplógs- menn, telur að hver megi njóta þess, sem hann hefir kraft til að klófesta, — og að ljónið eigi að skifta því, sem aflað er í félagi. Kaupfélag Þingeyinga hefir til þessa aðeins unnið að hinu fyrnefnda hlutverki samvinnustefnunnar. í nálega hálfa öld er það búið að starfa að umbótum verslunarinnar. Mikið hef- ir það áunnið. Ólíkt mundi hafa verið umhorfs í héraðinu, ef aldrei hefði þar kaupfélag verið. Og ólíkur mundi hugs- unárháttur Þingeyinga hafa verið þá. En kaupmönnunum hefir það ekki útrýmt. Það hefir aðeins bætt þá viðskifta- mönnum þeirra til láns. Við þessu er auðvitað ekkert annað að segja, en að Kaupfélagið er óleyst verkefni og Þingeying- ar eiga eftir að þroskast. Svo þroskaður er þó skilningur héraðsmanna orðinn, að þeim mun yfirleitt ljóst, að samvinnustefnan er umbóta- stefna, sem á að sigra. Aftur á móti segja ýmsir, að kaup- menn eigi fullan tilverurétt á meðan þeir geti haldið við verslun við hlið kaupfélags. Og þetta er ekki með öllu ósatt. En viðnám kaupmannaverslana stafar af því, hvað margir eru sljóir og tómlátir. Menn gera sér ekki grein fyrir því, að það gildir um samvinnufélagsskapinn, að sá, sem ekki er með í honum, hann er á móti honum. Enginn er í því efni hlutlaus. Margir eru svo miklar smásálir,. að þó þeir viti vel, að kaupfélagsskapurinn vinnur fyrir réttlætið, þá versla þeir samt að nokkru við kaupmenn — og snapa eftir tylliboðum kaupmenskunnar. Aðrir líta svo stórt á sig, að þeir vilja ekki ganga undir féiagsagann og jafnréttið, en leita sérréttinda, sem kaup- menn bjóða gæðingum og miða æðioft við kaupfélagskjör. En sömu menn virða um leið sjálfa sig svo lítils, að þeim dettui’ ekki í hug, að þeir gætu stutt heimsumbótastefnu með því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/271

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.