Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1956, Blaðsíða 7

Veðráttan - 02.12.1956, Blaðsíða 7
1956 Veðráttan Ársyfirlit VETUR VOR SUMAR HAUST MÆLINGA- des.-marz ár aprfl-mat ár júní-sept. ár okt.-nóv. ár timabil Eyrarbakki............... 49.5 1938 36.3 1944 57.5 1933 49.2 1931 1931—1950 Ljósafoss................ 98.7 1948 47.3 1949 78.0 1945 68.3 1946 1938—1950 Þingvellir............... 63.0 1938 32.0 1948 36.7 1938 46.0 1944 1937—1950 Grindavík................ 57.0 1948 49.1 1949 75.0 1947 56.0 1948 1931—1950 Reykjanes............ 47.3 1935 34.9 1940 35.3 1934 37.2 1935 f J*®-:ÍÍIÍÍ t 1948—1950 Víðistaðir............... 55.0 1946 28.8 1944 44.4 1947 51.9 1946 1942—1950 Tilgreint er það ár, sern úrkomumælingar frá viðkomandi stöð eru fyrst eða siðast birtar i Veðr- áttunni, ef athuganir hafa ekki verið gerðar öll 20 árin. Meðalhiti. Temperature, monthly means. I janúar 1956 voru teknar upp nýjar aðferðir við útreikning á meðalhita. Eins og áður cr tekið beint meðaltal átta athugana, þar sem athuganir eru gerðar á þriggja tíma fresti allan sólarhringinn. Ef aldrei liður lengra en sex tímar milli athugana, er það sem á vantar átta athuganir fundið með þvi að draga linurit og reikna milligildi. Þar sem síritandi mælar eru í notkun, er tekið meðaltal átta álestra á sólarhring. Sé ekki hægt að nota þessa aðferð, en athuganir gerðar kl. 20 eða seinna, eru notaöar eftirfar- andi formúlur: formúla I: tm = —-2n- + cx og formúla Ia: tm = - tg + *21 + c2, 2 2 en i ársyfirliti 1955 var birt gildi hitastuðlanna cx og c2. — Ef engin athugun er gerð eftir kl. 17, er notuð eftirfarandi formúla: formúla II: t_ = ^ t8 + t17 m 6 ° Hitastuðullinn c3 er reiknaður fyrir hvern einstakan mánuð með hliðsjón af daglegum gangi hit- ans, þar sem athugað er átta sinnum á sólarhring. Stefnt er að því að íá athuganir gerðar kl. 20 eða síðar á ölium stöövum, þannig að unnt verði að leggja þessa formúlu niður. Árið 1956 var meðalhitinn reiknaður sem hér greinir: Mcðnltal 8 athugana Mcan oj 8 obs. Formúla I Formúla Ia Formúla Ia Formúla II Reykjavik Flatey •Rafmagnsst. Rvk. Húsavik Siðumúli •Hellissandur •Hvallátur Rafmagnsst. And. Reykjahlið Kjörvogur Stykkishólmur Hornbjargsviti Arnarstapi Þorvaldsstaðir Hraun á Skaga "Kvigindisdalur Blönduós Hamraendar Hof í Vopnafirði Nautabú Galtarviti Grimsey Reykhólar Gunnhildargerði Siglunes Æðey •Máná Lambavatn Skriðuklaustur Skoruvík Sauðárkrókur Fagridalur Þórustaðir Teigarhorn Egilsstaðir Akureyri Grímsstaðir Suðureyri Fagurhólsmýri Djúpivogur Raufarhöfn Möðrudalur Hlaðhamar Vík í Mýrdal Loftsallr Hallormsstaður Reykjanes Barkarstaðir Sámsstaðir Hæll Dalatangi Hólar Kirkjubæjarklaustur Vestmannaeyjar Keflavikurflugvöllur Hólar I Hjaltadal Sandur í Aðaldal •Ljósafoss Viðistaðir Þingvellir. Stjörnumerkið þýðir, að hitinn á elnhverjum þeim athugunartima, sem notaður er í formúlunum, sé fundinn með hliðsjón aí linuritum og athugunum á öðrum timum. The lists above indicate the methods used for computing monthly mean temperatures from January 1956. Tlie asterisk indicates that graphic interpolation is used in order to de- termine lacking means at any of the fixed hours of observation appearing in the formulas. The corrections Cj and C2 voere printed in the annual summary of VeÖráttan 1955, p. 55. The corrections C3 are computed for each individual month. It is intended to make ob- servations at 20 li Icelandic mean time or later at all stations and only use formula II temporarily. (55)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.