Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1956, Blaðsíða 13

Veðráttan - 02.12.1956, Blaðsíða 13
1956 Veðráttan Ársyfirlit Veðurstöðvar árið 1956. (Frh.). Stöðvar Norður- breidd Vestur- lengd ByrJ- uðu árið* Athugunarmenn (við árslok) ByrJ- uðu árið Skoruvik 66° 21' 14° 46' 1944 Björn Kristjánsson, vitavörður 1944 Skriðuklaustur 65° 02' 14° 56' 1952 Jónas Pétursson, tilraunastjóri 1952 Stóri-Botn 64° 23' 21° 18' 1947 Jón Þorkelsson, bóndi 1947 Stykklshólmur 65° 05' 22° 44' 1845 Valgerður Kristjánsdóttir, húsfreyja 1950 Suðureyrl 66° 08' 23° 32” 1921 Þórður Þórðarson 1947 Teigarhorn T—1 Td O 14° 21' 1874 Jón K. Lúðviksson, bóndi 1921 Vestmannaeyjar (Stórhöfðl) 63° 24' 20° 17' 1921 Sigurður V. Jónathansson, vitav. 1935 Viðlstaðir 64° 04' 21° 58' 1933 Bjarni Erlendsson 1933 Vik 1 Mýrdal 63° 25' 19° 01' 1925 Jón Bjarnason1) 1956 Þingvellir 64° 15' 21° 07' 1934 Jóhann Hannesson, þjóðgarðsvörður 1953 Þórustaðir2) 66° 01' 23° 28' 1927 Hólmgeir Jensson dýralæknir 1927 Þorvaldsstaðlr 66° 02' 14° 59' 1951 Haraldur Guðmundsson, bóndi 1951 Æðey 66° 06' 22° 40' 1946 Ásgeir Guðmundsson, bóndi 1946 1) Athugaði áður 1938—1948. 2) Athugað á Flateyri 1939—1955. * Miðað er við, að athugað haíl verið að mestu óslitið frá l>ví ári, sem tilgreint er. 1 ársyfir- litum áranna 1945 og 1953 eru nokkrar upplýsingar um eldri athuganir. ÁRSSKÝRSLA. Breytingar á starfsliði og vinnutilhögun: Reykjavíkurflugvöllur. Richard Þorláksson, aðstoðarmaður, hætti í desember. Þórir Sigurðsson, veðurfræðinemi, gegndi störfum aðstoðarmanns nokkra mánuði vegna fría og veikindaforfalla. Einnig vann Guðjón Ólafsson aðstoðarstörf um stundarsakir. Jón Eyþórsson, deildarstjóri, hafði frí frá störfum meiri hluta ársins, og var Jónas Jakobs- son settur deildarstjóri í hans stað. Keflavíkurflugvöllur: Ari Guðmundsson, veðurfræðingur, sagði starfi sínu lausu í maí, og var Ólafur Einar Ólafsson, cand. mag., ráðinn í hans stað. Alþjóðaflugmálastofnunin féllst á að greiða laun fimm nýrra aðstoðarmanna, og er gert ráð fyrir, að framvegis starfi 9 aðstoðarmenn á vegum stofnunarinnar á Keflavíkurflugvelli. Þessir aðstoðarmenn hófu störf á árinu: Gísli Sigurbjörnsson og Ólafur Jóhannesson í febrúar, Hilmar Sigurðsson, Hreinn Erlendsson og Lárus Jónsson i apríl og Þórarinn Arnfjörð Magnússon í júní. Einn þessara manna, Gísli Sigurbjörnsson, hætti í desember. Páll Jónsson, sem unnið hafði við háloftaathuganir, hætti í ágúst, en Þórarinn Hjörleifsson, aðstoðarmaður, tók um svipað leyti að kynna sér háloftaathuganir. Hlynur Sigtryggsson, deildarstjóri, hafði frí frá störf- um fyrri hluta ársins og aftur síðustu mánuðina vegna starfa við háskólann í Stokkhólmi. Borgþór H. Jónsson var settur deildarstjóri í hans stað. Veðurfræðinemarnir, Eyjólfur Þor- björnsson og Eiríkur Sigurðsson unnu aðstoðarstörf i sumarfrium aðstoðarmanna. ÁhaldadeilcL: Flosi Hrafn Sigurðsson lauk embættisprófi í veðurfræði við Háskólann í Oslo í desember 1955 og tók við starfi deildarstjóra áhaldadeildar í ársbyrjun 1956. Páll Bergþórsson gerðist þá starfsmaður Veðurstofunnar á Reykjavíkurflugvelli að fullu og vann m. a. að tilraunum með spár til tveggja sólarhringa. VeÖurfarsdeild: Anna María Þórisdóttir, sem unnið hafði tæp tvö ár í veðurfarsdeild, hætti í júní. Eiríkur Sigurðsson, veðurfræðinemi, vann í deildinni í október og nóvember vegna forfalla. Skrifstofan: Ágústa Thorberg, bréfritari, hætti í september og tók Hulda Bjarnadóttir, sem áður hafði gegnt símavörzlu, við starfi hennar. Ekki tókst að ráða simastúlku í hennar stað á árinu, en fram yfir áramót gegndu þær Sigríður Pétursdóttir og Halldóra Karls- dóttir starfinu skamma stund hvor. Ingibjörg Sæmundsdóttir og Steinunn Ólafsdóttir unnu um stundarsakir vegna fria og forfalla. (61)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.