Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1961, Blaðsíða 29

Veðráttan - 02.12.1961, Blaðsíða 29
1961 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit Úrkomu- og snjómælingar á hálcnrli fslands. Úrkoimimælingar við Hvalvntn. Niðurstöður mælinga tímabilið 24. ágúst 1960 til 6. september 1961. Staösetning mælis Hæö Mæld úrkoma BreiOfoss 1080 mm Skinnhúfuflói 1642 mm Kvígindisfell 1300 mm Súlnakvísl 470 m 2159 mm HvalskarO 2042 mm MiOhöfOi 1283 mm Súlnaskál 670 m 2119 mm Veggjadalur 1231 mm Háa-Súla 1811 mm Aðrar úrkoiiiu- og snjómælingar á liáleiuii íslands. Samvinna er um mælingar þessar milli Vcðurstofunnar og Raforkumálaskrifstofunnar. Haustið 1956 var settur upp safnmælir i Jökulheimum í Tungnaárbotnum (64° 18'N, 18° 15' W, 675 m. y. s.) af félagsmönnum Jöklarannsóknafélagsins. Á timabilinu 5. októ- ber 1960 til 11. október 1961 mældist þar 1005 mm úrkoma. Þ. 7. april 1961 mældist snjódýptin á eyrunum undan Jökulheimum 1.2—1.5 m. VeiOivatnaliraun (64°21'N, 18°39'W, 605 m. y. s.): Úrkoma, timabilið 5. október 1960 til 11. október 1961, 629 mm. Þ. 7. apríl 1961 var meðalsnjódýptin við stöðina 71 cm. Milli Ljósufjalla og Svartakambs (64°14'N, 18°34'W, 645 m. y. s.): Úrkoma tima- bilið 5. október 1960 til 11. október 1961, 785 mm. Þ. 7. apríl 1961 rcyndist meðalsnjódýptin við stöðina 69 cm. Við Hald, við Tungnaá (64°10'N, 19°29'W, 290 m. y. s.) var settur upp safnmælir 14. júní 1961, og mældist úrkoman þar fram til 3. október 1961 108 mm. Á Bláfellshálsi (64°32'N, 19°53'W, 550 m. y. s.) var settur upp safnmælir 22. júni 1961, og reyndist úrkoman fram til 25. september 1961 vera 353 mm. I Tangaveri (64° 33' N, 19° 46' W, 425 m. y. s.) var settur upp safnmælir 22. júní 1961, og reyndist úrkoman fram til 25. september 1961 vera 177 mm. Til samanburðar má geta þess, að á Leirubakka reyndist úrkoman vera 854.0 mm á tímabilinu 5. október 1960 til 11. október 1961, en 1812.3 mm á Kirkjubæjarklaustri á sama tíma. (125)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.