Veðráttan - 02.12.1961, Blaðsíða 31
1961
VEÐRÁTTAN
Ársyfirlit
Veðurstöðvar árið 1961.
Stöðvar Norður- breidd Vestur- lengd Byrj- uðu árið * Athugunarmenn (við árslok) Byrj- uðu árið
Leirubakki1) 64° 00' 20° 00' 1960 Jón H. Magnússon 1960
Ljósafoss 64° 06' 21° 01' 1937 Guðni J. Guðbjartsson, stöövarstjóri 1953
Loftsalir 63° 25' 19° 09' 1939 Þorsteinn Guðbrandsson, vitavörður 1951
Lækjarbakki1) 63° 48' 20° 54' 1960 Gísli Jónsson, bóndi 1960
Máná 66° 12' 17° 06' 1956 Aðalgeir Egilsson 1956
Mjólkárvirkjun') 65° 46' 23° ÍO' 1959 Erlingur Gissurarson, stöðvarstjóri 1960
Mýrar í Álftaveri 63° 30' 18° 20' 1959 Simon Pálsson, böndi 1959
Mýrartunga II1) 65° 31' 22° 01' 1960 Jóhann Jónsson, bóndi 1960
Mýri, Bárðardal1) 65° 23' 17° 23' 1956 Kari Jónsson, bóndi 1956
Möörudalur 65° 22' 15° 53' 1944 Jón Jóhannesson, bóndi 1944
Nautabú 65° 27' 19° 22' 1945 Sigurjón Helgason, bóndi 1945
Rafmagnsstöðin Andakil . . 64° 32' 21° 42' 1949 Óskar Eggertsson, stöðvarstjóri 1949
Raufarhöfn 66° 27' 15° 57' 1920 Valtýr Hólmgeirsson, stöðvarstjóri 1951
Reykhólar 65° 27' 22° 12' 1948 Sigurður Elíasson, tilraunastjóri 1948
Reykjahlíð 65° 39' 16° 55' 1936 Pétur Jónsson, bóndi 1936
Reykjakot1) 64° 01' 21° 12' 1961 Jóhannes Guðmundsson 1961
Reykjanes 63° 49' 22° 43' 1927 Sigurjón Ólafsson, vitavörður 1947
Reykjavík, Veðurstofan . . . 64° 08' 21° 56' 1920
— Sjómannaskólinn1) .... 64° 09' 21° 57' 1961
— Rafmagnsstöðin 64° 07' 21° 51' 1922 Kjartan Örvar, stöðvarstjóri 1952
— Rjúpnahæð1) 64° 05' 21° 51' 1958 Martin Jensen, umsjónarmaður 1958
Sámsstaðir 63° 44' 20° 07' 1927 Klemens Kr. Kristjánsson, tilr.stj. 1927
Sandhaugar1) 65° 34' 17° 30' 1961 Sigurður Eiriksson, bóndi 1961
Sandur I Aðaldal 65° 57' 17° 33' 1933 Friðjón Guðmundsson 1940
Sauðárkrókur 65° 45' 19° 39' 1954 Valgarð Blöndal, afgreiðslumaður 1954
Seyðisfjörður 65° 16' 14° 01' 1920 Sigtryggur Björnsson 1957
Siglunes 66° 11' 18° 51' 1943 Erlendur Magnússon, vitavörður 1958
Síðumúll 64° 43' 21° 22' 1934 Andrés Eyjólfsson, bóndi 1934
Skoruvílc 66° 21' 14° 46' 1944 Björn Kristjánsson, vitavörður 1944
Skriðuklaustur 65° 02' 14° 56' 1952 Jónas Pétursson, tilraunastjóri 1952
Staðarhóll 65° 49' 17° 21' 1961 Hermann Hólmgeirsson, bóndi 1961
Stóri-Botn1) 64° 23' 21° 18' 1947 Steinþör Jónsson 1958
Stykkishólmur 65° 05' 22° 44' 1845 Valgerður Kristjánsdóttir, húsfreyja 1950
Suðureyri 66° 08' 23° 32' 1921 Þórður Þórðarson 1947
Teigarhorn 64° 41' 14° 21' 1874 Kristján Jónsson, bóndi 1958
Vaglaskógur, Gróðrarstöð . 65° 43' 17° 54' 1958 Isleifur Sumarliðason, slcógarvörður 1958
Vegatunga1) 64° 11' 20° 30' 1957 Sigurjón Kristinsson, bóndi 1957
Vestmannaeyjar, Stórhöfði . 63° 24' 20° 17' 1921 Sigurður V. Jónathansson, vitav. 1935
Vestmannaeyjakaupst.1) . . 63° 26' 20° 15' 1961 Garðar Sigurjónsson, rafstöðvarstj. 1961
Viðistaðir 64° 04' 21° 58' 1933 Bjarni Erlendsson 1933
Vík í Mýrdal 63° 25' 19° 01' 1925 Jón Bjarnason3) 1956
Þingvellir 64° 15' 21° 07' 1934 Eiríkur J. Eiriksson, þjóðgarðsv. 1960
Þórustaðir3) 66° 01' 23° 28' 1927 Jón Jónsson, böndi 1959
Þorvaldsstaðir 66° 02' 14° 59' 1951 Þórarinn Haraldsson, bóndi 1959
Æðey 66° 06' 22° 40' 1946 Helgi Þórarinsson, bóndi 1961
1) Úrkomustöð. 2) Athugaði áður 1938—1948. 3) Athugað á Flateyri 1939—1955.
* Miðað er við, að athugað haíi verið að mestu óslitið frá þvi ári, sem tilgreint er. í ársyfir-
litum áranna 1945 og 1953 eru nokltrar uppiýsingar um eldri athuganir.
Mánaðartöflur Veðráttunnar.
Loftvægi. Allar tölur, sem birtar eru um loftvægi, eru miðaðar við sjávarmál. Meðal-
loftvægi er fundið sem beint meðaltal af þeim athugunum, sem gerðar eru, en þær eru
5—8 á dag á þeim stöðvum, sem hafa loftvog.
MeÖálhiti. Þar sem því verður við komið, er mánaðarmeðalhiti reiknaður sem meðal-
tal af athugunum á þriggja tima fresti allan sólarhringinn. Á eftirtöldum stöðvum er
tekið beint meðaltal af 8 athugunum á sólarhring: Reykjavik, Stykkishólmi, Galtarvita,
Sauðárkróki, Akureyri, Raufarhöfn, Dalatanga, Hólum í Hornafirði, Kirkjubæjarklaustri,
Vestmannaeyjum og Keflavíkurflugvelli. 1 Æðey og á Hallormsstað eru notuð línurit af
(127)